Innlent

Kristján Valur nýr vígslubiskup

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Séra Kristján Valur Ingólfsson er nýr vígslubiskup í Skálholti.
Séra Kristján Valur Ingólfsson er nýr vígslubiskup í Skálholti.
Séra Kristján Valur Ingólfsson hefur verið kjörinn vígslubiskup í Skálholti. Kjörfundi lauk þann 26. ágúst síðastliðinn og atkvæði voru talin í dag. Á kjörskrá voru 149 manns og greidd voru 142 atkvæði. Séra Kristján Valur  fékk 80 atkvæði en séra Sigrún Óskarsdóttir fékk 61 atkvæði. Einn seðill var auður.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×