Barcelona sagt ætla bjóða í Gareth Bale Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. nóvember 2011 10:45 Nordic Photos / Getty Images Enskir fjölmiðlar fjalla um áhuga Barcelona á velska kantmanninum Gareth Bale, leikmanni Tottenham. Er félagið sagt reiðubúið að leggja fram tilboð í kappann upp á 35 milljónir punda. Albert Valentine, aðalnjósnari Barcelona, fyldist með leik Fulham og Tottenham á sunnudaginn þar sem Bale skoraði eitt marka sinna manna í 3-1 sigri. Bale er samningsbundinn Tottenham til 2015 en félagið hefur áður sýnt að það er reiðubúið að berjast fyrir að halda sínum bestu leikmönnum. Chelsea mun hafa boðið 40 milljónir punda í Luka Modric í sumar, og vildi kappinn ólmur fara, en var því hafnað. Fullyrt er að Guardiola hafi í huga að nota Bale sem sókndjarfan vinstri bakvörð í staðinn fyrir þá Eric Abidal, Maxwell og Adriano sem allir hafa leyst þá stöðu hjá Börsungum undanfarin misseri. Dani Alves hefur leyst það hlutverk hægra megin hjá Barcelona og ljóst að með Bale á vinstri kantinum myndi sóknarþungi Barcelona, sem var þó mikill fyrir, aukast enn meira. Spænski boltinn Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira
Enskir fjölmiðlar fjalla um áhuga Barcelona á velska kantmanninum Gareth Bale, leikmanni Tottenham. Er félagið sagt reiðubúið að leggja fram tilboð í kappann upp á 35 milljónir punda. Albert Valentine, aðalnjósnari Barcelona, fyldist með leik Fulham og Tottenham á sunnudaginn þar sem Bale skoraði eitt marka sinna manna í 3-1 sigri. Bale er samningsbundinn Tottenham til 2015 en félagið hefur áður sýnt að það er reiðubúið að berjast fyrir að halda sínum bestu leikmönnum. Chelsea mun hafa boðið 40 milljónir punda í Luka Modric í sumar, og vildi kappinn ólmur fara, en var því hafnað. Fullyrt er að Guardiola hafi í huga að nota Bale sem sókndjarfan vinstri bakvörð í staðinn fyrir þá Eric Abidal, Maxwell og Adriano sem allir hafa leyst þá stöðu hjá Börsungum undanfarin misseri. Dani Alves hefur leyst það hlutverk hægra megin hjá Barcelona og ljóst að með Bale á vinstri kantinum myndi sóknarþungi Barcelona, sem var þó mikill fyrir, aukast enn meira.
Spænski boltinn Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira