Landeyjahöfn „ekki neitt vandræðabarn“ 6. nóvember 2011 10:57 Kristján Möller, þingmaður Samfylkingar. Í útvarpsþættinum Á Sprengisandi ræddu þingmenn um kjördæmapot og hvað í því hugtaki fælist. Sigurjón M. Egilsson, þáttarstjórnandi, rifjaði upp að fyrir 20 árum þegar hann starfaði á þinginu hafi almenningur gjarna hringt í landsbyggðarþingmenn og beðið þá að ýta á eftir sínum persónulegu málum á þinginu. Hann spurði hvort það viðgengist ennþá? Það tóku gestir Sigurjóns alveg fyrir, en gestirnir voru Tryggi Þór Herbertsson, Kristján Möller og Eygló Harðardóttir. Tryggi segir fólk stundum leita til þingmanna með persónuleg málefni, en það sé þá frekar til að leita leiðbeininga heldur en að nýta sér aðstöðu þingmannanna. Tímarnir séu breyttir. Mikið var rætt um samgöngumál, enda Kristján fyrrverandi samgögnuráðherra og samgöngumál einnig sá málaflokkur sem þingmenn eru helst sakaðir um kjördæmapot. Fram kom að það væri eðlilegt að þingmenn rækjust í samgöngumálum sinni kjördæma. Á þingi væri ákveðin verkaskipting og það væri beinlínis hluti af skyldum þeirra. Fjallað var um vandamálin sem hlotist hafa af Landeyjahöfn og framkvæmdunum við hana. Kristján lagði áherslu á að Landeyjahöfn væri „ekki neitt vandræðabarn" og sagðist fullviss um að öll vandamál varðadi þetta mannvirki muni leysas þegar fram líða stundir. Kristján fjallaði um Landeyjahöfn og Héðinsfjarðargöng í sambandi við byggðastefnu. Hann sagði höfuðborgarbúa sjaldnast skilja að svona framkvæmdir væru það sem gæti skilið milli feigs og ófeigs. „Þetta er byggðastefna sem bragð er af," sagði Kristján. Hann sagði að á árum áður hefði miklu fjármagni verið eytt í vegaframkvæmdir í kring um höfuðborgarsvæðið. Nú væri verið að „leiðrétta" þá misskiptingu með umfangsmiklum samgöngubótum á landsbyggðinni. Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Sjá meira
Í útvarpsþættinum Á Sprengisandi ræddu þingmenn um kjördæmapot og hvað í því hugtaki fælist. Sigurjón M. Egilsson, þáttarstjórnandi, rifjaði upp að fyrir 20 árum þegar hann starfaði á þinginu hafi almenningur gjarna hringt í landsbyggðarþingmenn og beðið þá að ýta á eftir sínum persónulegu málum á þinginu. Hann spurði hvort það viðgengist ennþá? Það tóku gestir Sigurjóns alveg fyrir, en gestirnir voru Tryggi Þór Herbertsson, Kristján Möller og Eygló Harðardóttir. Tryggi segir fólk stundum leita til þingmanna með persónuleg málefni, en það sé þá frekar til að leita leiðbeininga heldur en að nýta sér aðstöðu þingmannanna. Tímarnir séu breyttir. Mikið var rætt um samgöngumál, enda Kristján fyrrverandi samgögnuráðherra og samgöngumál einnig sá málaflokkur sem þingmenn eru helst sakaðir um kjördæmapot. Fram kom að það væri eðlilegt að þingmenn rækjust í samgöngumálum sinni kjördæma. Á þingi væri ákveðin verkaskipting og það væri beinlínis hluti af skyldum þeirra. Fjallað var um vandamálin sem hlotist hafa af Landeyjahöfn og framkvæmdunum við hana. Kristján lagði áherslu á að Landeyjahöfn væri „ekki neitt vandræðabarn" og sagðist fullviss um að öll vandamál varðadi þetta mannvirki muni leysas þegar fram líða stundir. Kristján fjallaði um Landeyjahöfn og Héðinsfjarðargöng í sambandi við byggðastefnu. Hann sagði höfuðborgarbúa sjaldnast skilja að svona framkvæmdir væru það sem gæti skilið milli feigs og ófeigs. „Þetta er byggðastefna sem bragð er af," sagði Kristján. Hann sagði að á árum áður hefði miklu fjármagni verið eytt í vegaframkvæmdir í kring um höfuðborgarsvæðið. Nú væri verið að „leiðrétta" þá misskiptingu með umfangsmiklum samgöngubótum á landsbyggðinni.
Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Sjá meira