Landeyjahöfn „ekki neitt vandræðabarn“ 6. nóvember 2011 10:57 Kristján Möller, þingmaður Samfylkingar. Í útvarpsþættinum Á Sprengisandi ræddu þingmenn um kjördæmapot og hvað í því hugtaki fælist. Sigurjón M. Egilsson, þáttarstjórnandi, rifjaði upp að fyrir 20 árum þegar hann starfaði á þinginu hafi almenningur gjarna hringt í landsbyggðarþingmenn og beðið þá að ýta á eftir sínum persónulegu málum á þinginu. Hann spurði hvort það viðgengist ennþá? Það tóku gestir Sigurjóns alveg fyrir, en gestirnir voru Tryggi Þór Herbertsson, Kristján Möller og Eygló Harðardóttir. Tryggi segir fólk stundum leita til þingmanna með persónuleg málefni, en það sé þá frekar til að leita leiðbeininga heldur en að nýta sér aðstöðu þingmannanna. Tímarnir séu breyttir. Mikið var rætt um samgöngumál, enda Kristján fyrrverandi samgögnuráðherra og samgöngumál einnig sá málaflokkur sem þingmenn eru helst sakaðir um kjördæmapot. Fram kom að það væri eðlilegt að þingmenn rækjust í samgöngumálum sinni kjördæma. Á þingi væri ákveðin verkaskipting og það væri beinlínis hluti af skyldum þeirra. Fjallað var um vandamálin sem hlotist hafa af Landeyjahöfn og framkvæmdunum við hana. Kristján lagði áherslu á að Landeyjahöfn væri „ekki neitt vandræðabarn" og sagðist fullviss um að öll vandamál varðadi þetta mannvirki muni leysas þegar fram líða stundir. Kristján fjallaði um Landeyjahöfn og Héðinsfjarðargöng í sambandi við byggðastefnu. Hann sagði höfuðborgarbúa sjaldnast skilja að svona framkvæmdir væru það sem gæti skilið milli feigs og ófeigs. „Þetta er byggðastefna sem bragð er af," sagði Kristján. Hann sagði að á árum áður hefði miklu fjármagni verið eytt í vegaframkvæmdir í kring um höfuðborgarsvæðið. Nú væri verið að „leiðrétta" þá misskiptingu með umfangsmiklum samgöngubótum á landsbyggðinni. Mest lesið Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Innlent Fleiri fréttir Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum Sjá meira
Í útvarpsþættinum Á Sprengisandi ræddu þingmenn um kjördæmapot og hvað í því hugtaki fælist. Sigurjón M. Egilsson, þáttarstjórnandi, rifjaði upp að fyrir 20 árum þegar hann starfaði á þinginu hafi almenningur gjarna hringt í landsbyggðarþingmenn og beðið þá að ýta á eftir sínum persónulegu málum á þinginu. Hann spurði hvort það viðgengist ennþá? Það tóku gestir Sigurjóns alveg fyrir, en gestirnir voru Tryggi Þór Herbertsson, Kristján Möller og Eygló Harðardóttir. Tryggi segir fólk stundum leita til þingmanna með persónuleg málefni, en það sé þá frekar til að leita leiðbeininga heldur en að nýta sér aðstöðu þingmannanna. Tímarnir séu breyttir. Mikið var rætt um samgöngumál, enda Kristján fyrrverandi samgögnuráðherra og samgöngumál einnig sá málaflokkur sem þingmenn eru helst sakaðir um kjördæmapot. Fram kom að það væri eðlilegt að þingmenn rækjust í samgöngumálum sinni kjördæma. Á þingi væri ákveðin verkaskipting og það væri beinlínis hluti af skyldum þeirra. Fjallað var um vandamálin sem hlotist hafa af Landeyjahöfn og framkvæmdunum við hana. Kristján lagði áherslu á að Landeyjahöfn væri „ekki neitt vandræðabarn" og sagðist fullviss um að öll vandamál varðadi þetta mannvirki muni leysas þegar fram líða stundir. Kristján fjallaði um Landeyjahöfn og Héðinsfjarðargöng í sambandi við byggðastefnu. Hann sagði höfuðborgarbúa sjaldnast skilja að svona framkvæmdir væru það sem gæti skilið milli feigs og ófeigs. „Þetta er byggðastefna sem bragð er af," sagði Kristján. Hann sagði að á árum áður hefði miklu fjármagni verið eytt í vegaframkvæmdir í kring um höfuðborgarsvæðið. Nú væri verið að „leiðrétta" þá misskiptingu með umfangsmiklum samgöngubótum á landsbyggðinni.
Mest lesið Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Innlent Fleiri fréttir Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum Sjá meira