Yfirgnæfandi líkur á að Vaðlaheiðargöng spjari sig vel Kristján Már Unnarsson skrifar 7. nóvember 2011 19:45 Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra segir yfirgnæfandi líkur á að Vaðlaheiðargöng muni standa undir sér, og gott betur en það. Þingmenn, sem hlýddu á, eru ekki allir sannfærðir. Örlög Vaðlaheiðarganga eru nú í höndum Alþingis sem þarf á næstu vikum að ákveða hvort ríkissjóði verður heimilað að lána hlutafélagi þá fjármuni sem þarf. Umhverfis- og samgöngunefnd þingsins hóf að kryfja málið í morgun, fékk fyrst til sín Ögmund Jónasson innanríkisráðherra, sem sagði grundvallarforsendu að veggjöld stæðu undir kostnaði. Fulltrúar Vaðlaheiðarganga hf. sögðu nýja útreikninga sýna að með innan við þúsund króna veggjaldi myndu göngin greiðast upp á 25 til 30 árum. Ekki eru allir sannfærðir. Þannig staðhæfði Þór Saari, þingmaður Hreyfingarinnar, að það væri greinilegt að fjármögnun gengi ekki upp sem sjálfbær. Það væri útilokað mál og það þyrfti ekki að hafa mörg orð um það. Mörður Árnason, þingmaður Samfylkingarinnar, sagðist efast um að Alþingi ætti að samþykkja þá tillögu sem sett hefði verið fram í fjárlagafrumvarpinu um ábyrgð á láni eða endurlán. Þingmennirnir Árni Johnsen og Þuríður Backmann lýstu hins vegar yfir stuðningi við málið og Róbert Marshall var jákvæður. Fjármálaráðherrann Steingrímur J. Sigfússon sagði ráðuneyti sitt telja að göngin ættu að geta staðið undir sér. Forsendur væru eins traustar og þær gætu orðið. ,,Ég tel alveg yfirgnæfandi líkur á því að þetta verkefni muni ganga vel og sjá um sig sjálft. Og ég er reyndar mjög bjartsýnn á að það muni gera betur en það. Ég er eiginlega alveg viss um að óvissuþættirnir eru miklu líklegri til að falla á jákvæðu hliðina í þessu núna heldur en þá neikvæðu." Þá væru líklegar stórframkvæmdir ekki teknar með í reikninginn. ,,Daginn sem til dæmis komnar eru ákvarðanir um að fara í virkjanaframkvæmdirnar í Suður-Þingeyjarsýslu þá held ég að menn þurfi ekki að hafa meiri áhyggjur af þessu máli. Það mun spjara sig og spjara sig vel," sagði Steingrímur. Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Merkúr Máni sótti brons á Ólympíuleikunum í líffræði Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent Virknin minnkað þó áfram gjósi Innlent Fleiri fréttir Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons á Ólympíuleikunum í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Sjá meira
Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra segir yfirgnæfandi líkur á að Vaðlaheiðargöng muni standa undir sér, og gott betur en það. Þingmenn, sem hlýddu á, eru ekki allir sannfærðir. Örlög Vaðlaheiðarganga eru nú í höndum Alþingis sem þarf á næstu vikum að ákveða hvort ríkissjóði verður heimilað að lána hlutafélagi þá fjármuni sem þarf. Umhverfis- og samgöngunefnd þingsins hóf að kryfja málið í morgun, fékk fyrst til sín Ögmund Jónasson innanríkisráðherra, sem sagði grundvallarforsendu að veggjöld stæðu undir kostnaði. Fulltrúar Vaðlaheiðarganga hf. sögðu nýja útreikninga sýna að með innan við þúsund króna veggjaldi myndu göngin greiðast upp á 25 til 30 árum. Ekki eru allir sannfærðir. Þannig staðhæfði Þór Saari, þingmaður Hreyfingarinnar, að það væri greinilegt að fjármögnun gengi ekki upp sem sjálfbær. Það væri útilokað mál og það þyrfti ekki að hafa mörg orð um það. Mörður Árnason, þingmaður Samfylkingarinnar, sagðist efast um að Alþingi ætti að samþykkja þá tillögu sem sett hefði verið fram í fjárlagafrumvarpinu um ábyrgð á láni eða endurlán. Þingmennirnir Árni Johnsen og Þuríður Backmann lýstu hins vegar yfir stuðningi við málið og Róbert Marshall var jákvæður. Fjármálaráðherrann Steingrímur J. Sigfússon sagði ráðuneyti sitt telja að göngin ættu að geta staðið undir sér. Forsendur væru eins traustar og þær gætu orðið. ,,Ég tel alveg yfirgnæfandi líkur á því að þetta verkefni muni ganga vel og sjá um sig sjálft. Og ég er reyndar mjög bjartsýnn á að það muni gera betur en það. Ég er eiginlega alveg viss um að óvissuþættirnir eru miklu líklegri til að falla á jákvæðu hliðina í þessu núna heldur en þá neikvæðu." Þá væru líklegar stórframkvæmdir ekki teknar með í reikninginn. ,,Daginn sem til dæmis komnar eru ákvarðanir um að fara í virkjanaframkvæmdirnar í Suður-Þingeyjarsýslu þá held ég að menn þurfi ekki að hafa meiri áhyggjur af þessu máli. Það mun spjara sig og spjara sig vel," sagði Steingrímur.
Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Merkúr Máni sótti brons á Ólympíuleikunum í líffræði Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent Virknin minnkað þó áfram gjósi Innlent Fleiri fréttir Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons á Ólympíuleikunum í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Sjá meira