Fólk finnst enn á lífi í rústunum í Tyrklandi 26. október 2011 07:25 Fólk er enn að finnast á lífi í rústunum eftir jarðskjálftanna í austurhluta Tyrklands í upphafi vikunnar. Björgunarsveitir fundu 18 ára gamlan námsmann á lífi, en töluvert slasaðan, í borginni Ercis í nótt en hann hafði verið grafinn í húsarústum í 61 tíma. Vonir um að fleiri finnist á lífi í rústum borganna Ercis og Van fara þó hratt dvínandi. Tala látinna í jarðskjálftunum er komin yfir 450 manns og hundruða er enn saknað. Tengdar fréttir Fleiri finnast á lífi í Tyrklandi Björgunarmenn í Tyrklandi björguðu kennara og átján ára pilti úr húsarústum í dag. Þrír dagar eru liðnir síðan jarðskjálfti gekk yfir austurhluta landsins. 26. október 2011 13:11 Tala látinna komin í 279 í Tyrklandi Tala látinna í jarðskjálftunum í Tyrklandi er komin í 279 manns og rúmlega 1.300 liggja slasaðir. Mörg hundruð manna er enn saknað. 25. október 2011 07:22 Ungabarn fannst á lífi í rústunum Fjórtán daga gamalt barn fannst á lífi í rústum heimilis síns í suðaustur Tyrklandi í morgun, tveimur dögum eftir að öflugur jarðskjálfti reið yfir. Tala látinna eftir skjálftann nálgast nú fjögur hundruð og vonir björgunarmanna um að finna einhvern á lífi í rústunum fara dvínandi með hverri mínútunni sem líður. Fagnaðarlæti brutust því út þegar litla stúlkan, Azra Karaduman, fannst á lífi en þá voru 46 klukkutímar liðnir frá því skjálftinn reið yfir. 25. október 2011 11:22 Tyrknesk stjórnvöld ekki óskað eftir aðstoð Óttast er að hundruð hafi látið lífið eftir að snarpur jarðskjálfti reið yfir austurhluta Tyrklands í dag. Upptök skjálftans voru skammt frá borginni Van og hrundu nokkur hús í miðborginni. Íslenska alþjóðabjörgunarsveitin vaktar ástandið. 23. október 2011 20:33 Íslenskir björgunarsveitarmenn tilbúnir Íslenska alþjóðabjörgunarsveit Slysavarnafélagsins Landsbjargar hefur verið sett á vöktunarstig eftir jarðskjálftann í Tyrklandi. Stjórnendur sveitarinnar fylgjast með ástandinu í gegnum upplýsingaveitur Sameinuðu þjóðanna og fréttir en enn sem komið er hefur lítið borist af staðfestum upplýsingum um skaðann sem skjálftinn olli. 23. október 2011 14:10 Dvínandi vonir um að fólk finnist á lífi Sex manns var bjargað úr rústum húsa á jarðskjálftasvæðinu í austanverðu Tyrklandi í gær. Fjórum var bjargað úr rústum sama húss eftir að einn þeirra náði að hringja eftir hjálp úr farsíma sínum og greina frá því hvar hann var. Tveir til viðbótar fundust eftir að hafa verið grafnir undir braki í 27 klukkustundir. 25. október 2011 00:01 Yfir 200 látnir í jarðskjálftunum í Tyrklandi Tala látinna í jarðskjálftunum í Tyrklandi í gærdag er komin yfir 200 og um 1.100 manns hafa slasast. Björgunarsveitir og almennir borgarar í borgunum Ercis og Van hafa unnið hörðum höndum í alla nótt við að bjarga fólki úr húsarústum í borginni en yfir 1.000 byggingar í henni hrundu til grunna. 24. október 2011 07:06 Jarðskjálfti í Tyrklandi - hús hrundu Að minnsta kosti fimmtíu slösuðust þegar harðar jarðskjálfti, sem mældist 7,3 stig, skók austurhluta Tyrklands rétt fyrir hádegi í dag. Upptök skjálftans voru við borgina Van, við landamæri Íran, en fjölmiðlar í landinu segja að hús hafi hrunið í miðborginni. Mikil skelfing greip um sig meðal íbúa en engar fréttir hafa borist af manntjóni. Nokkrir eftirskjálftar fylgdu í kjölfarið og mældist sá stærsti 5,6 stig. Jarðskjálftar í landinu eru nokkuð algengir vegna brotabelta sem liggja undir landinu. Árið 1999 létust 20 þúsund manns þegar tveir stórir skjálftar skóku norðvesturhluta landsins. 23. október 2011 13:36 Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Fleiri fréttir Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Sjá meira
Fólk er enn að finnast á lífi í rústunum eftir jarðskjálftanna í austurhluta Tyrklands í upphafi vikunnar. Björgunarsveitir fundu 18 ára gamlan námsmann á lífi, en töluvert slasaðan, í borginni Ercis í nótt en hann hafði verið grafinn í húsarústum í 61 tíma. Vonir um að fleiri finnist á lífi í rústum borganna Ercis og Van fara þó hratt dvínandi. Tala látinna í jarðskjálftunum er komin yfir 450 manns og hundruða er enn saknað.
Tengdar fréttir Fleiri finnast á lífi í Tyrklandi Björgunarmenn í Tyrklandi björguðu kennara og átján ára pilti úr húsarústum í dag. Þrír dagar eru liðnir síðan jarðskjálfti gekk yfir austurhluta landsins. 26. október 2011 13:11 Tala látinna komin í 279 í Tyrklandi Tala látinna í jarðskjálftunum í Tyrklandi er komin í 279 manns og rúmlega 1.300 liggja slasaðir. Mörg hundruð manna er enn saknað. 25. október 2011 07:22 Ungabarn fannst á lífi í rústunum Fjórtán daga gamalt barn fannst á lífi í rústum heimilis síns í suðaustur Tyrklandi í morgun, tveimur dögum eftir að öflugur jarðskjálfti reið yfir. Tala látinna eftir skjálftann nálgast nú fjögur hundruð og vonir björgunarmanna um að finna einhvern á lífi í rústunum fara dvínandi með hverri mínútunni sem líður. Fagnaðarlæti brutust því út þegar litla stúlkan, Azra Karaduman, fannst á lífi en þá voru 46 klukkutímar liðnir frá því skjálftinn reið yfir. 25. október 2011 11:22 Tyrknesk stjórnvöld ekki óskað eftir aðstoð Óttast er að hundruð hafi látið lífið eftir að snarpur jarðskjálfti reið yfir austurhluta Tyrklands í dag. Upptök skjálftans voru skammt frá borginni Van og hrundu nokkur hús í miðborginni. Íslenska alþjóðabjörgunarsveitin vaktar ástandið. 23. október 2011 20:33 Íslenskir björgunarsveitarmenn tilbúnir Íslenska alþjóðabjörgunarsveit Slysavarnafélagsins Landsbjargar hefur verið sett á vöktunarstig eftir jarðskjálftann í Tyrklandi. Stjórnendur sveitarinnar fylgjast með ástandinu í gegnum upplýsingaveitur Sameinuðu þjóðanna og fréttir en enn sem komið er hefur lítið borist af staðfestum upplýsingum um skaðann sem skjálftinn olli. 23. október 2011 14:10 Dvínandi vonir um að fólk finnist á lífi Sex manns var bjargað úr rústum húsa á jarðskjálftasvæðinu í austanverðu Tyrklandi í gær. Fjórum var bjargað úr rústum sama húss eftir að einn þeirra náði að hringja eftir hjálp úr farsíma sínum og greina frá því hvar hann var. Tveir til viðbótar fundust eftir að hafa verið grafnir undir braki í 27 klukkustundir. 25. október 2011 00:01 Yfir 200 látnir í jarðskjálftunum í Tyrklandi Tala látinna í jarðskjálftunum í Tyrklandi í gærdag er komin yfir 200 og um 1.100 manns hafa slasast. Björgunarsveitir og almennir borgarar í borgunum Ercis og Van hafa unnið hörðum höndum í alla nótt við að bjarga fólki úr húsarústum í borginni en yfir 1.000 byggingar í henni hrundu til grunna. 24. október 2011 07:06 Jarðskjálfti í Tyrklandi - hús hrundu Að minnsta kosti fimmtíu slösuðust þegar harðar jarðskjálfti, sem mældist 7,3 stig, skók austurhluta Tyrklands rétt fyrir hádegi í dag. Upptök skjálftans voru við borgina Van, við landamæri Íran, en fjölmiðlar í landinu segja að hús hafi hrunið í miðborginni. Mikil skelfing greip um sig meðal íbúa en engar fréttir hafa borist af manntjóni. Nokkrir eftirskjálftar fylgdu í kjölfarið og mældist sá stærsti 5,6 stig. Jarðskjálftar í landinu eru nokkuð algengir vegna brotabelta sem liggja undir landinu. Árið 1999 létust 20 þúsund manns þegar tveir stórir skjálftar skóku norðvesturhluta landsins. 23. október 2011 13:36 Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Fleiri fréttir Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Sjá meira
Fleiri finnast á lífi í Tyrklandi Björgunarmenn í Tyrklandi björguðu kennara og átján ára pilti úr húsarústum í dag. Þrír dagar eru liðnir síðan jarðskjálfti gekk yfir austurhluta landsins. 26. október 2011 13:11
Tala látinna komin í 279 í Tyrklandi Tala látinna í jarðskjálftunum í Tyrklandi er komin í 279 manns og rúmlega 1.300 liggja slasaðir. Mörg hundruð manna er enn saknað. 25. október 2011 07:22
Ungabarn fannst á lífi í rústunum Fjórtán daga gamalt barn fannst á lífi í rústum heimilis síns í suðaustur Tyrklandi í morgun, tveimur dögum eftir að öflugur jarðskjálfti reið yfir. Tala látinna eftir skjálftann nálgast nú fjögur hundruð og vonir björgunarmanna um að finna einhvern á lífi í rústunum fara dvínandi með hverri mínútunni sem líður. Fagnaðarlæti brutust því út þegar litla stúlkan, Azra Karaduman, fannst á lífi en þá voru 46 klukkutímar liðnir frá því skjálftinn reið yfir. 25. október 2011 11:22
Tyrknesk stjórnvöld ekki óskað eftir aðstoð Óttast er að hundruð hafi látið lífið eftir að snarpur jarðskjálfti reið yfir austurhluta Tyrklands í dag. Upptök skjálftans voru skammt frá borginni Van og hrundu nokkur hús í miðborginni. Íslenska alþjóðabjörgunarsveitin vaktar ástandið. 23. október 2011 20:33
Íslenskir björgunarsveitarmenn tilbúnir Íslenska alþjóðabjörgunarsveit Slysavarnafélagsins Landsbjargar hefur verið sett á vöktunarstig eftir jarðskjálftann í Tyrklandi. Stjórnendur sveitarinnar fylgjast með ástandinu í gegnum upplýsingaveitur Sameinuðu þjóðanna og fréttir en enn sem komið er hefur lítið borist af staðfestum upplýsingum um skaðann sem skjálftinn olli. 23. október 2011 14:10
Dvínandi vonir um að fólk finnist á lífi Sex manns var bjargað úr rústum húsa á jarðskjálftasvæðinu í austanverðu Tyrklandi í gær. Fjórum var bjargað úr rústum sama húss eftir að einn þeirra náði að hringja eftir hjálp úr farsíma sínum og greina frá því hvar hann var. Tveir til viðbótar fundust eftir að hafa verið grafnir undir braki í 27 klukkustundir. 25. október 2011 00:01
Yfir 200 látnir í jarðskjálftunum í Tyrklandi Tala látinna í jarðskjálftunum í Tyrklandi í gærdag er komin yfir 200 og um 1.100 manns hafa slasast. Björgunarsveitir og almennir borgarar í borgunum Ercis og Van hafa unnið hörðum höndum í alla nótt við að bjarga fólki úr húsarústum í borginni en yfir 1.000 byggingar í henni hrundu til grunna. 24. október 2011 07:06
Jarðskjálfti í Tyrklandi - hús hrundu Að minnsta kosti fimmtíu slösuðust þegar harðar jarðskjálfti, sem mældist 7,3 stig, skók austurhluta Tyrklands rétt fyrir hádegi í dag. Upptök skjálftans voru við borgina Van, við landamæri Íran, en fjölmiðlar í landinu segja að hús hafi hrunið í miðborginni. Mikil skelfing greip um sig meðal íbúa en engar fréttir hafa borist af manntjóni. Nokkrir eftirskjálftar fylgdu í kjölfarið og mældist sá stærsti 5,6 stig. Jarðskjálftar í landinu eru nokkuð algengir vegna brotabelta sem liggja undir landinu. Árið 1999 létust 20 þúsund manns þegar tveir stórir skjálftar skóku norðvesturhluta landsins. 23. október 2011 13:36