Innlent

Segja sig úr VG

HV skrifar
Lilja Mósesdóttir og Atli Gíslason ætla að segja sig úr VG.
Lilja Mósesdóttir og Atli Gíslason ætla að segja sig úr VG. mynd/ stefán.

Lilja Mósesdóttir og Atli Gíslason hafa ákveðið að segja sig úr VG. Lilja er ósátt við margt innan flokksins og hyggst stofna nýtt stjórnmálaafl.

Ástæðuna fyrir því að Lilja og Atli sögðu sig úr flokknum við þetta tilefni segir Lilja vera þá að henni og Atla hafi fundist það mjög mikilvægt að fá tækifæri til að skýra grasrót VG og öllu því fólki sem kaus þau í síðustu þingkosninum hver næstu skref þeirra í pólitík yrðu.

Lilja sagðist í ræðu sinni vera að kveðja en um leið opnaði hún á þann möguleika að hún myndi leiða nýtt stjórnmálaafl.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.