Innlent

Brotist inn á flatbökustað

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Brotist var inn í Flatbökugerð Friðborgar á Þorlákshöfn aðfaranótt mánudags síðastliðins. Þaðan var stolið öllum bjór sem var í kössum, en bjórinn sem var í kæli var skilinn eftir. Þá var skiptimynt tekin úr sjóðsvél og 50" flatskjár var einnig tekinn. Innbrotsþjófarnir hafa ekki verið teknir, samkvæmt upplýsingum Vísis.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×