Jackson með sveppasýkingu á fótunum og gífurlega grannur 14. október 2011 13:14 Conrad Murray í réttarsal mynd/AFP Líkami Michael Jackson var þakinn örum þegar hann lést. Hann átti erfitt með að losa þvag, var með mjög alvarlega sveppasýkingu og var gífurlega grannur þar sem hann neytti hvorki matar né drykkjar. Þetta kom fram í réttarhöldum vestanhafs yfir lækni hans Conrad Murray. Michael Jackson, ein dáðasta poppstjarna sögunnar, fannst látinn á heimili sínu 25. júní 2009. Í sakamáli á hendur lækni hans, Conrad Murray, hafa komið fram óhugnanlegar upplýsingar um líkamlegt ástand Jacksons og atgervi er hann lést. Málflutningur í málinu stendur nú yfir en Murraey var ákærður í febrúar á síðasta ári. Murray, sem var persónulegur einkalæknir Jacksons, er ákærður fyrir manndráp af gáleysi, meðal annars vegna sterkra verkalyfja sem hann gaf honum skömmu áður en hann lést. Murray sagði í skýrslutöku fyrir dómi í málinu að líkami Jackson hefði verið þakinn örum eftir lýtaaðgerðir er hann lést. Þá hafi hann verið gífurlega grannur þar sem hann neytti hvorki matar né drykkjar. Þá kemur fram í fjölmiðlum vestanhafs að líkami Jackson hafi verið svo illa farinn að sjúkraliðum sem komu á vettvang brá mikið er þeir sáu lík hans. Murray sagði jafnframt fyrir dómi að Jackson hefði notað gífurlegt magn rakspíra og kremið Benoquin sem er sérstaklega notað til að lýsa húðina. Þá var Jackson þjakaður af alvarlegri sveppasýkingu og var orðinn sjóndapur. Samkvæmt framburði Murray var sjón söngvarans var orðin það slæm að hægt hefði verið að greina hann sem löglega blindan og þá sagði hann sveppasýkinguna á fótum hans það slæma að hann fann mikið til er hann dansaði, en læknar höfðu af því áhyggjur af hörund hans væri að rotna. Murray er m.a gefið að sök að hafa valdið dauða Jackson af gáleysi með því að gefa honum lyfið Propofol sem einungis er notað á sjúkrahúsum. Murray viðurkenndi í gær að hafa gefið Jackson lyfið, en hann greindi frá því að Jackson hafi fengið nánast daglega í tvo mánuði áður en hann lést. Verjendur Murray halda því fram að Jackson hafi sjálfur tekið inn of stóran skammt af lyfinu þegar læknirinn var ekki viðstaddur ásamt öðrum verkalyfjum sem Murray var ekki kunnugt um, og það hafi leitt til dauða hans. Mest lesið Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Fleiri fréttir Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum Sjá meira
Líkami Michael Jackson var þakinn örum þegar hann lést. Hann átti erfitt með að losa þvag, var með mjög alvarlega sveppasýkingu og var gífurlega grannur þar sem hann neytti hvorki matar né drykkjar. Þetta kom fram í réttarhöldum vestanhafs yfir lækni hans Conrad Murray. Michael Jackson, ein dáðasta poppstjarna sögunnar, fannst látinn á heimili sínu 25. júní 2009. Í sakamáli á hendur lækni hans, Conrad Murray, hafa komið fram óhugnanlegar upplýsingar um líkamlegt ástand Jacksons og atgervi er hann lést. Málflutningur í málinu stendur nú yfir en Murraey var ákærður í febrúar á síðasta ári. Murray, sem var persónulegur einkalæknir Jacksons, er ákærður fyrir manndráp af gáleysi, meðal annars vegna sterkra verkalyfja sem hann gaf honum skömmu áður en hann lést. Murray sagði í skýrslutöku fyrir dómi í málinu að líkami Jackson hefði verið þakinn örum eftir lýtaaðgerðir er hann lést. Þá hafi hann verið gífurlega grannur þar sem hann neytti hvorki matar né drykkjar. Þá kemur fram í fjölmiðlum vestanhafs að líkami Jackson hafi verið svo illa farinn að sjúkraliðum sem komu á vettvang brá mikið er þeir sáu lík hans. Murray sagði jafnframt fyrir dómi að Jackson hefði notað gífurlegt magn rakspíra og kremið Benoquin sem er sérstaklega notað til að lýsa húðina. Þá var Jackson þjakaður af alvarlegri sveppasýkingu og var orðinn sjóndapur. Samkvæmt framburði Murray var sjón söngvarans var orðin það slæm að hægt hefði verið að greina hann sem löglega blindan og þá sagði hann sveppasýkinguna á fótum hans það slæma að hann fann mikið til er hann dansaði, en læknar höfðu af því áhyggjur af hörund hans væri að rotna. Murray er m.a gefið að sök að hafa valdið dauða Jackson af gáleysi með því að gefa honum lyfið Propofol sem einungis er notað á sjúkrahúsum. Murray viðurkenndi í gær að hafa gefið Jackson lyfið, en hann greindi frá því að Jackson hafi fengið nánast daglega í tvo mánuði áður en hann lést. Verjendur Murray halda því fram að Jackson hafi sjálfur tekið inn of stóran skammt af lyfinu þegar læknirinn var ekki viðstaddur ásamt öðrum verkalyfjum sem Murray var ekki kunnugt um, og það hafi leitt til dauða hans.
Mest lesið Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Fleiri fréttir Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum Sjá meira