Erlent

Fundu 35 lík úti á götu í Mexíkó

Mynd/AP
Að minnsta kosti 35 lík fundust í vegarkanti í gær í mexíkanska ríkinu Verakruz. Líkin fundust í tveimur flutningabílum sem lagt hafði verið nálægt verslunarmiðstöð í borginni Boca del Rio. Búið er að bera kennsl á sjö líkann og er þar um að ræða menn sem hafa langar sakaskrár. Enn er þó allt á huldu um hver stóð að baki morðunum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×