Vestmannaeyjabær mun leggja fram 10-12 milljónir í nýja stúku Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. september 2011 14:45 Teikning af nýju stúkunni við Hásteinsvöll. Ákveðið var á fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja í gær að jafna framlag Knattspyrnusambands Íslands til byggingu nýrrar stúku við Hásteinsvöll, um 10-12 milljónir króna. Kom þetta fram á Eyjafréttum í dag. ÍBV hefur verið á undanþágu frá leyfiskerfi KSÍ hvað varðar aðstöðu áhorfenda á heimavelli sínum en fresturinn sem gefinn var til að koma þeim málum í lag rennur út fyrir næsta tímabil. Framkvæmdarstjóri ÍBV lýsti þeirri skoðun sinni í kvöldfréttum Stöðvar 2 fyrr í mánuðinum að hann teldi það ekki mikið mál fyrir bæjarfélagið að koma til móts við félagið um byggingu stúkunnar. „Einn þriðji af kostnaði við byggingu stúkunnar er 27-28 milljónir sem mér finnst ekki svakalega mikið fyrir bæjarfélag sem á í sjóðum síðum tæpar fjögur þúsund milljónir,“ sagði hann. Elliði Vignisson, bæjarstjóri ÍBV, svaraði því í viðtali á Vísi degi síðar. „Það hljóta allir að sjá að hvorki Tryggvi Már né KSÍ skrifa tékka út úr bæjarsjóði," sagði hann meðal annars en viðtölin má lesa og sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Meirihluti bæjarstjórnar lagði fram tillögu í gær um að leggja fram jafn mikið til stúkunnar og KSÍ gerir, um 10-12 milljónir króna. Var hún samþykkt með fjórum atkvæðum meirihlutans. Fram kemur í greinargerð með tillögunni að með þessu sé aðkoma bæjaryfirvalda að þessu máli rausnarleg. Fulltrúar minnihlutans segja þó framlagið ekki nóg og að nær væri að fara betur yfir málið með forráðamönnum ÍBV til að leysa stúkumálið svokallaða, eftir því sem fram kemur í frétt Eyjafrétta. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Elliði: Fáranlegt að eyða milljörðum í lítið notuð mannvirki Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, segir sveitarfélög landsins eiga enga aðkomu að uppbyggingu áhorfendaaðstöðu á knattspyrnuvöllum eins og Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. 15. september 2011 13:00 Teikningar af nýrri stúku við Hásteinsvöll ÍBV hefur látið teikna og hanna nýja stúku við Hásteinsvöll í Vestmannaeyjum en félagið þarf að byggja stúkuna fyrir næsta tímabil ætli það að fá keppnisleyfi á vellinum fyrir næsta tímabil í Pepsi-deild karla. Framkvæmdarstjóri ÍBV segir hins vegar skort vera á fjárhagslegum stuðningi frá bæjaryfirvöldum í Vestmannaeyjum. 15. september 2011 11:30 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Gray hetja Tottenham Enski boltinn Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fleiri fréttir Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Sjá meira
Ákveðið var á fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja í gær að jafna framlag Knattspyrnusambands Íslands til byggingu nýrrar stúku við Hásteinsvöll, um 10-12 milljónir króna. Kom þetta fram á Eyjafréttum í dag. ÍBV hefur verið á undanþágu frá leyfiskerfi KSÍ hvað varðar aðstöðu áhorfenda á heimavelli sínum en fresturinn sem gefinn var til að koma þeim málum í lag rennur út fyrir næsta tímabil. Framkvæmdarstjóri ÍBV lýsti þeirri skoðun sinni í kvöldfréttum Stöðvar 2 fyrr í mánuðinum að hann teldi það ekki mikið mál fyrir bæjarfélagið að koma til móts við félagið um byggingu stúkunnar. „Einn þriðji af kostnaði við byggingu stúkunnar er 27-28 milljónir sem mér finnst ekki svakalega mikið fyrir bæjarfélag sem á í sjóðum síðum tæpar fjögur þúsund milljónir,“ sagði hann. Elliði Vignisson, bæjarstjóri ÍBV, svaraði því í viðtali á Vísi degi síðar. „Það hljóta allir að sjá að hvorki Tryggvi Már né KSÍ skrifa tékka út úr bæjarsjóði," sagði hann meðal annars en viðtölin má lesa og sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Meirihluti bæjarstjórnar lagði fram tillögu í gær um að leggja fram jafn mikið til stúkunnar og KSÍ gerir, um 10-12 milljónir króna. Var hún samþykkt með fjórum atkvæðum meirihlutans. Fram kemur í greinargerð með tillögunni að með þessu sé aðkoma bæjaryfirvalda að þessu máli rausnarleg. Fulltrúar minnihlutans segja þó framlagið ekki nóg og að nær væri að fara betur yfir málið með forráðamönnum ÍBV til að leysa stúkumálið svokallaða, eftir því sem fram kemur í frétt Eyjafrétta.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Elliði: Fáranlegt að eyða milljörðum í lítið notuð mannvirki Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, segir sveitarfélög landsins eiga enga aðkomu að uppbyggingu áhorfendaaðstöðu á knattspyrnuvöllum eins og Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. 15. september 2011 13:00 Teikningar af nýrri stúku við Hásteinsvöll ÍBV hefur látið teikna og hanna nýja stúku við Hásteinsvöll í Vestmannaeyjum en félagið þarf að byggja stúkuna fyrir næsta tímabil ætli það að fá keppnisleyfi á vellinum fyrir næsta tímabil í Pepsi-deild karla. Framkvæmdarstjóri ÍBV segir hins vegar skort vera á fjárhagslegum stuðningi frá bæjaryfirvöldum í Vestmannaeyjum. 15. september 2011 11:30 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Gray hetja Tottenham Enski boltinn Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fleiri fréttir Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Sjá meira
Elliði: Fáranlegt að eyða milljörðum í lítið notuð mannvirki Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, segir sveitarfélög landsins eiga enga aðkomu að uppbyggingu áhorfendaaðstöðu á knattspyrnuvöllum eins og Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. 15. september 2011 13:00
Teikningar af nýrri stúku við Hásteinsvöll ÍBV hefur látið teikna og hanna nýja stúku við Hásteinsvöll í Vestmannaeyjum en félagið þarf að byggja stúkuna fyrir næsta tímabil ætli það að fá keppnisleyfi á vellinum fyrir næsta tímabil í Pepsi-deild karla. Framkvæmdarstjóri ÍBV segir hins vegar skort vera á fjárhagslegum stuðningi frá bæjaryfirvöldum í Vestmannaeyjum. 15. september 2011 11:30