Umfjöllun: Jafntefli í Grindavík Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 11. september 2011 16:00 Grindavík og Stjarnan gerðu 2-2 jafntefli í fjörugum leik í Grindavík í kvöld. Bæði lið eru því ósigruð í sex leikjum en bæði lið gera full mikið af jafnteflum til að færa sig ofar í töflunni. Fyrri hálfleikur var bráð fjörugur. Grindvíkingar voru mun meira með boltann og sóttu meira en Stjarnan nýtti færi sín til fullnustu og skoraði úr báðum skotunum sem rötuðu á rammann í fyrri hálfleik. Auk þess voru dæmd mörk af báðum liðum í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Staðan í halfleik var 2-1 fyrir Stjörnuna sem var ekki í takt við leikinn. Stjarnan lá verulega til baka í seinni hálfleik og ætlaði sér að halda fengnum hlut. Grindavík átti í miklum vandræðum með að opna vörn Stjörnunnar og því var ekki sama fjörið í seinni hálfleik og þeim fyrri. Grindavík tókst þó að jafna metin og það tveimur mínútum fyrir lok venjulegs leiktíma og fengu því verðskuldað stig sem telur í fallbaráttunni. Grindavík er nú fim stigum á undan Fram og með einu stigi meira en Þór þegar fjórar umferðir eru óleiknar. Liðið er ekki laust við falldrauginn en haldi liðið áfram á sömu braut er ekki langt í sigurinn sem ætti að tryggja liðinu áframhaldandi veru í Pepsí deildinni. Stjarnan þarf meira úr leikjum sem þessum ætli liðið að ná Evrópusæti en mikið þarf að gerast til að liðið nái FH í þriðja sæti deildarinnar úr þessu þar sem nú munar sex stigum á liðunum. Fjórða sætið gæti þó dugað en þar er Valur, með stigi meira en Stjarnan og því fyrir margt að berjast í leikjunum fórum sem eftir eru. Stjarnan lék líklega sinn slakasta leik í sumar en tapaði þó ekki sem segir margt um gæði liðsins.Grindavík-Stjarnan 2-2 0-1 Jóhann Laxdal (6.) 1-1 Sott Ramsay (14.) 1-2 Halldór Orri Björnsson, víti (44.) 2-2 Magnús Björgvinsson (88.) Grindavíkurvöllur. Áhorfendur: 630 Dómari: Garðar Örn Hinriksson 7Tölfræðin: Skot (á mark): 8-7 (5-4) Varið: Óskar 2 – Ingvar 4 Hornspyrnur: 11-6 Aukaspyrnur fengnar: 17-10 Rangstöður: 6-2 Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira
Grindavík og Stjarnan gerðu 2-2 jafntefli í fjörugum leik í Grindavík í kvöld. Bæði lið eru því ósigruð í sex leikjum en bæði lið gera full mikið af jafnteflum til að færa sig ofar í töflunni. Fyrri hálfleikur var bráð fjörugur. Grindvíkingar voru mun meira með boltann og sóttu meira en Stjarnan nýtti færi sín til fullnustu og skoraði úr báðum skotunum sem rötuðu á rammann í fyrri hálfleik. Auk þess voru dæmd mörk af báðum liðum í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Staðan í halfleik var 2-1 fyrir Stjörnuna sem var ekki í takt við leikinn. Stjarnan lá verulega til baka í seinni hálfleik og ætlaði sér að halda fengnum hlut. Grindavík átti í miklum vandræðum með að opna vörn Stjörnunnar og því var ekki sama fjörið í seinni hálfleik og þeim fyrri. Grindavík tókst þó að jafna metin og það tveimur mínútum fyrir lok venjulegs leiktíma og fengu því verðskuldað stig sem telur í fallbaráttunni. Grindavík er nú fim stigum á undan Fram og með einu stigi meira en Þór þegar fjórar umferðir eru óleiknar. Liðið er ekki laust við falldrauginn en haldi liðið áfram á sömu braut er ekki langt í sigurinn sem ætti að tryggja liðinu áframhaldandi veru í Pepsí deildinni. Stjarnan þarf meira úr leikjum sem þessum ætli liðið að ná Evrópusæti en mikið þarf að gerast til að liðið nái FH í þriðja sæti deildarinnar úr þessu þar sem nú munar sex stigum á liðunum. Fjórða sætið gæti þó dugað en þar er Valur, með stigi meira en Stjarnan og því fyrir margt að berjast í leikjunum fórum sem eftir eru. Stjarnan lék líklega sinn slakasta leik í sumar en tapaði þó ekki sem segir margt um gæði liðsins.Grindavík-Stjarnan 2-2 0-1 Jóhann Laxdal (6.) 1-1 Sott Ramsay (14.) 1-2 Halldór Orri Björnsson, víti (44.) 2-2 Magnús Björgvinsson (88.) Grindavíkurvöllur. Áhorfendur: 630 Dómari: Garðar Örn Hinriksson 7Tölfræðin: Skot (á mark): 8-7 (5-4) Varið: Óskar 2 – Ingvar 4 Hornspyrnur: 11-6 Aukaspyrnur fengnar: 17-10 Rangstöður: 6-2
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira