Ólafur: Það gerist of oft hjá okkur að það vanti grimmd og kraft Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. september 2011 16:31 Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks. Mynd/Daníel Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, var ekki ánægður með leik sinna manna eftir 0-1 tap á móti Fram á Laugardalsvellinum í kvöld. Úrslitin þýða að Blikar eiga enn á hættu áð falla úr Pepsi-deildinni þótt að margt þurfi nú að gerast til að allt fari á versta veg í Kópavoginum. „Við spiluðum ekki vel í dag. Við vorum allt í lagi aftast í vörninni, á miðjunni héngum við illa saman og svo sköpuðum við fá færi. Þau fáu færi sem við fengum nýttum við illa þannig að það er erfitt að segja að þetta hafi verið góður leikur hjá okkur," sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks eftir leikinn en Blikar hafa ollið miklum vonbrigðum í sumar. „Það hafa orðið miklar breytingar hjá okkur og meiri breytingar en fólk gerir sér grein fyrir. Ég held að það er engin ein skýring á þessu. Við höfum ekki verið að spila nægjanlega vel, við verjumst ekki eins vel og í fyrra og það vantar fleiri strengi til að spila á í sókninni," sagði Ólafur. Blikaliðið kom hálf andlaust inn í seinni hálfleikinn þrátt fyrir að vera marki undir en Ólafur saknaði grimmdarinnar allan leikinn. „Stundum er það bara þannig að þú dettur niður í einhverja deyfð og það er enginn ásetningur hjá mönnum. Menn verða að átta sig á því af hverju það gerist því það gerist of oft hjá okkur að það vanti grimmd og kraft," sagði Ólafur og eftir úrslit dagsins eru Blikar ekki enn alveg lausir við fallbaráttuna. „Ég hef áhyggjur af því þar sem að ég vil ekki vera í fallbaráttu. Ég vil koma liðinu úr fallbaráttu og ég held að við þurfum tvö til þrjú stig í viðbót því þá erum við komnir í var. Nú snúast næstu leikir um að tryggja sæti sitt í deildinni," sagði Ólafur Kristjánsson. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Fleiri fréttir Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, var ekki ánægður með leik sinna manna eftir 0-1 tap á móti Fram á Laugardalsvellinum í kvöld. Úrslitin þýða að Blikar eiga enn á hættu áð falla úr Pepsi-deildinni þótt að margt þurfi nú að gerast til að allt fari á versta veg í Kópavoginum. „Við spiluðum ekki vel í dag. Við vorum allt í lagi aftast í vörninni, á miðjunni héngum við illa saman og svo sköpuðum við fá færi. Þau fáu færi sem við fengum nýttum við illa þannig að það er erfitt að segja að þetta hafi verið góður leikur hjá okkur," sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks eftir leikinn en Blikar hafa ollið miklum vonbrigðum í sumar. „Það hafa orðið miklar breytingar hjá okkur og meiri breytingar en fólk gerir sér grein fyrir. Ég held að það er engin ein skýring á þessu. Við höfum ekki verið að spila nægjanlega vel, við verjumst ekki eins vel og í fyrra og það vantar fleiri strengi til að spila á í sókninni," sagði Ólafur. Blikaliðið kom hálf andlaust inn í seinni hálfleikinn þrátt fyrir að vera marki undir en Ólafur saknaði grimmdarinnar allan leikinn. „Stundum er það bara þannig að þú dettur niður í einhverja deyfð og það er enginn ásetningur hjá mönnum. Menn verða að átta sig á því af hverju það gerist því það gerist of oft hjá okkur að það vanti grimmd og kraft," sagði Ólafur og eftir úrslit dagsins eru Blikar ekki enn alveg lausir við fallbaráttuna. „Ég hef áhyggjur af því þar sem að ég vil ekki vera í fallbaráttu. Ég vil koma liðinu úr fallbaráttu og ég held að við þurfum tvö til þrjú stig í viðbót því þá erum við komnir í var. Nú snúast næstu leikir um að tryggja sæti sitt í deildinni," sagði Ólafur Kristjánsson.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Fleiri fréttir Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira