Páll Viðar: Það vantaði meiri einbeitingu Valur Smári Heimisson skrifar 11. september 2011 20:49 Páll Viðar Gíslason, þjálfari Þórs. Mynd/Pjetur Páll Viðar Gíslason, þjálfari Þórs, var ekki nægilega sáttur við sína menn eftir 1-3 tap fyrir Eyjamönnum á Hásteinsvellinum í dag. Páll Viðar talaði um einbeitingaleysi hjá sínum mönnum og að dómari leiksins, Erlendur Eiríksson, hafi nú ekki átt fullkominn leik. Páll Viðar vildi þó ekki skella allri skuldinni á Erlend. „Það sem vantaði upp á okkar leik í dag var bara meiri einbeiting. Við gáfum þeim allt of mikið pláss fyrir utan okkar vítateig og þeir nýttu sér það. Við vorum ekki nægilega grimmir á þessa seinni bolta sem voru að detta eftir skallaeinvígin. Við áttum þó fína kafla í leiknum en það dugir ekki ef menn missa svo einbeitinguna í nokkrar mínútur og fá á sig mark,“ sagði Páll Viðar. Erlendur Eiríksson dæmdi þennan leik en það voru þó dómar í leiknum sem stuðningsmenn Þórs mótmæltu mikið. „Það voru þarna þrjú atriði sem ég set spurningamerki við. Rajkovic sagðist vera kominn með báðar hendur á boltann í fyrsta markinu þeirra. Svo er það þegar sóknarmaður okkar er sloppinn einn í gegn og virðist vera brotið á honum. Ég spyr af hverju ætti hann þá að láta sig bara detta í svona opnu færi? Og loks var það þegar minn maður var tæklaður illa aftan frá. Ég stíg nokkur skref inná völlinn og þá fæ ég og Eyjamaðurinn sömu áminningu. En ég vil samt taka það fram að það var ekki dómaranum að kenna að við töpuðum þessum leik í dag heldur okkur sjálfum.“ sagði Páll Viðar. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Skoraði og fékk gult fyrir að benda Fótbolti Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Fleiri fréttir Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Sjá meira
Páll Viðar Gíslason, þjálfari Þórs, var ekki nægilega sáttur við sína menn eftir 1-3 tap fyrir Eyjamönnum á Hásteinsvellinum í dag. Páll Viðar talaði um einbeitingaleysi hjá sínum mönnum og að dómari leiksins, Erlendur Eiríksson, hafi nú ekki átt fullkominn leik. Páll Viðar vildi þó ekki skella allri skuldinni á Erlend. „Það sem vantaði upp á okkar leik í dag var bara meiri einbeiting. Við gáfum þeim allt of mikið pláss fyrir utan okkar vítateig og þeir nýttu sér það. Við vorum ekki nægilega grimmir á þessa seinni bolta sem voru að detta eftir skallaeinvígin. Við áttum þó fína kafla í leiknum en það dugir ekki ef menn missa svo einbeitinguna í nokkrar mínútur og fá á sig mark,“ sagði Páll Viðar. Erlendur Eiríksson dæmdi þennan leik en það voru þó dómar í leiknum sem stuðningsmenn Þórs mótmæltu mikið. „Það voru þarna þrjú atriði sem ég set spurningamerki við. Rajkovic sagðist vera kominn með báðar hendur á boltann í fyrsta markinu þeirra. Svo er það þegar sóknarmaður okkar er sloppinn einn í gegn og virðist vera brotið á honum. Ég spyr af hverju ætti hann þá að láta sig bara detta í svona opnu færi? Og loks var það þegar minn maður var tæklaður illa aftan frá. Ég stíg nokkur skref inná völlinn og þá fæ ég og Eyjamaðurinn sömu áminningu. En ég vil samt taka það fram að það var ekki dómaranum að kenna að við töpuðum þessum leik í dag heldur okkur sjálfum.“ sagði Páll Viðar.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Skoraði og fékk gult fyrir að benda Fótbolti Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Fleiri fréttir Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Sjá meira