Íslenski boltinn

Gaupahornið á Kópavogsvelli

Guðjón Guðmundsson, Gaupi, hefur víða komið við í Gaupahorninu í sumar. Að þessu sinni lá leið Gaupa á Kópavogsvöllinn.

Þar hitti hann besta leikmann Blika, Kristin Steindórsson, sem er starfsmaður á vellinum og tekst eingöngu að skora á vellinum þar sem hann vinnur.

Hægt er að sjá innslagið hér að ofan.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×