Innlent

Þingfundi slitið

Mynd/GVA
Þingfundi var slitið nú rétt fyrir klukkan sex. Þar með lauk var 139. löggjafarþingi. Nú fá þingmenn tveggja vikna frí frá karpi, en nýtt þing verður sett 1. október næstkomandi.

Í dag afgreiddi þingið 20 lög og 1 þingsályktunartillögu. Á septemberþinginu öllu voru 32 lög og 13 þingsályktunartillögur afgreiddar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×