Reiðubúinn að stíga til hliðar 1. september 2011 12:04 Böðvar Bjarki Pétursson, stjórnarformaður Kvikmyndaskóla Íslands. Mynd/ Anton. Starfsmenn Kvikmyndaskóla Íslands sendu í gærkvöldi stjórn skólans og menntamálaráðuneytinu sáttatillögu þar sem meðal annars er lagt til að skólinn lækki beiðni sína um árlega fjárveitingu frá ríkinu, skólagjöld verði hækkuð og nemendum og deildum fækkað. Þá er þar einnig lagt til að nýr stjórnarformaður verði skipaður í stjórn skólans. „Ég fagna bara öllu framtaki sem getur orðið til þess að menn setjist niður og reyni að leysa þetta mál," segir Böðvar Bjarki Pétursson, núverandi stjórnarformaður. En hvað þykir þér koma til þessarar tillögu um að skipa nýjan stjórnarformann? „Ég hef ekkert út á það að setja, ef það getur orðið til þess að leysa þessi mál þá er það ekki vandamál að víkja úr stjórnarformannssætinu." En hefur það komið til tals í samningaviðræðunum? „Nei, það hefur ekki verið í umræðunni, en þeir eru bara að koma með frumlegar tillögur og hafa kannski metið þetta svo að þetta væri orðið eitthvað persónulegt og þá getur verið gott að skipta út mönnum." Böðvar Bjarki segir stjórnina ekki hafa lagt mat á tillögurnar í heild en fagnar nýju innleggi inn í viðræðurnar. „Við höfum krafist þess af ráðuneytinu, nú síðast með bréfi í gær, að viðræður verði hafnar nú þegar og reynt að leysa þetta mál." Hann segir allar tilraunir til að hjálpa til við það séu af hinu góða. Tengdar fréttir Sáttatillaga starfsmanna Kvikmyndaskólans Starfsmenn Kvikmyndaskóla Íslands sendu í kvöld frá sér sáttatillögu. Meðal annars er lagt til að skólinn lækki beiðni sína um árlega fjárveitingu frá ríkinu, að skólagjöld verði hækkuð og nemendum og deildum fækkað. 31. ágúst 2011 22:06 Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira
Starfsmenn Kvikmyndaskóla Íslands sendu í gærkvöldi stjórn skólans og menntamálaráðuneytinu sáttatillögu þar sem meðal annars er lagt til að skólinn lækki beiðni sína um árlega fjárveitingu frá ríkinu, skólagjöld verði hækkuð og nemendum og deildum fækkað. Þá er þar einnig lagt til að nýr stjórnarformaður verði skipaður í stjórn skólans. „Ég fagna bara öllu framtaki sem getur orðið til þess að menn setjist niður og reyni að leysa þetta mál," segir Böðvar Bjarki Pétursson, núverandi stjórnarformaður. En hvað þykir þér koma til þessarar tillögu um að skipa nýjan stjórnarformann? „Ég hef ekkert út á það að setja, ef það getur orðið til þess að leysa þessi mál þá er það ekki vandamál að víkja úr stjórnarformannssætinu." En hefur það komið til tals í samningaviðræðunum? „Nei, það hefur ekki verið í umræðunni, en þeir eru bara að koma með frumlegar tillögur og hafa kannski metið þetta svo að þetta væri orðið eitthvað persónulegt og þá getur verið gott að skipta út mönnum." Böðvar Bjarki segir stjórnina ekki hafa lagt mat á tillögurnar í heild en fagnar nýju innleggi inn í viðræðurnar. „Við höfum krafist þess af ráðuneytinu, nú síðast með bréfi í gær, að viðræður verði hafnar nú þegar og reynt að leysa þetta mál." Hann segir allar tilraunir til að hjálpa til við það séu af hinu góða.
Tengdar fréttir Sáttatillaga starfsmanna Kvikmyndaskólans Starfsmenn Kvikmyndaskóla Íslands sendu í kvöld frá sér sáttatillögu. Meðal annars er lagt til að skólinn lækki beiðni sína um árlega fjárveitingu frá ríkinu, að skólagjöld verði hækkuð og nemendum og deildum fækkað. 31. ágúst 2011 22:06 Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira
Sáttatillaga starfsmanna Kvikmyndaskólans Starfsmenn Kvikmyndaskóla Íslands sendu í kvöld frá sér sáttatillögu. Meðal annars er lagt til að skólinn lækki beiðni sína um árlega fjárveitingu frá ríkinu, að skólagjöld verði hækkuð og nemendum og deildum fækkað. 31. ágúst 2011 22:06