Læknum fækkaði um 10% Hafsteinn G. Hauksson skrifar 3. september 2011 12:12 Íslenskum læknum hefur fækkað um 10%. Læknum á íslenskum heilbrigðisstofnunum hefur fækkað um meira en 10 prósent síðan þeir voru hvað flestir árið 2008 og þar til nú. Þetta kemur fram í svari heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, en þar er birt yfirlit yfir stöðugildi og vinnuframlag bæði lækna og hjúkrunarfræðinga á íslenskum heilbrigðisstofnunum frá árinu 2007. Samkvæmt því voru að meðaltali 815 læknar að störfum árið 2007, þeim fjölgaði nokkuð árið eftir og voru flestir á þriðja ársfjórðungi 2008 þegar 865 læknastöðugildi voru á heilbrigðisstofnunum. Undanfarin tvö ár hefur þeim hins vegar farið fækkandi, en á fyrsta fjórðungi þessa árs voru þeir orðnir 772 talsins; fækkun upp á rúm ellefu prósent síðan mest var. Vinnuframlag læknanna hefur svo dregist enn meira saman. Hjúkrunarfræðingum fjölgaði hins vegar að meðaltali á árunum 2007 til 2010, en um 1590 stöðugildi hjúkrunarfræðinga voru á heilbrigðisstofnunum í upphafi árs. Lítillar sveiflu gætir í fjölda þeirra frá árinu 2007, þó það gildi hið sama um þá og læknana að vinnuframlagið hefur dregist nokkuð saman, eða um 6 prósent að meðaltali á þessu fjögurra ára tímabili. Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Fleiri fréttir Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Sjá meira
Læknum á íslenskum heilbrigðisstofnunum hefur fækkað um meira en 10 prósent síðan þeir voru hvað flestir árið 2008 og þar til nú. Þetta kemur fram í svari heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, en þar er birt yfirlit yfir stöðugildi og vinnuframlag bæði lækna og hjúkrunarfræðinga á íslenskum heilbrigðisstofnunum frá árinu 2007. Samkvæmt því voru að meðaltali 815 læknar að störfum árið 2007, þeim fjölgaði nokkuð árið eftir og voru flestir á þriðja ársfjórðungi 2008 þegar 865 læknastöðugildi voru á heilbrigðisstofnunum. Undanfarin tvö ár hefur þeim hins vegar farið fækkandi, en á fyrsta fjórðungi þessa árs voru þeir orðnir 772 talsins; fækkun upp á rúm ellefu prósent síðan mest var. Vinnuframlag læknanna hefur svo dregist enn meira saman. Hjúkrunarfræðingum fjölgaði hins vegar að meðaltali á árunum 2007 til 2010, en um 1590 stöðugildi hjúkrunarfræðinga voru á heilbrigðisstofnunum í upphafi árs. Lítillar sveiflu gætir í fjölda þeirra frá árinu 2007, þó það gildi hið sama um þá og læknana að vinnuframlagið hefur dregist nokkuð saman, eða um 6 prósent að meðaltali á þessu fjögurra ára tímabili.
Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Fleiri fréttir Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Sjá meira