Vill ljúka aðildarviðræðum við ESB 5. september 2011 11:53 Forystu Framsóknar og Kristbjörgu greinir á um næstu skref í ESB viðræðum. Kristbjörg Þórisdóttir var kjörin formaður Landssambands Framsóknarkvenna á nýafstöðnu landsþingi en aðeins munaði einu atkvæði á henni og Þuríði Bernódusdóttur. Þuríði og Kristbjörgu greindi á um á um næstu skref í ESB viðræðum Íslands. Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins hefur lagt fram þingsályktunartillögu um að þjóðin fái með atkvæðagreiðslu að ráða hvort halda skuli áfram samningaviðræðum um ESB aðild en Kristbjörg telur rétt að klára viðræðurnar áður en gengið sé til kosninga þó hún leggi áherslu á að þar tali hún ekki fyrir munn alls Landssambandsins.Sammála um að þjóðin eigi síðasta orðið „Ályktun okkar frá helginni fer yfir alla þessa breidd í Evrópumálunum enda eru ólíkar skoðanir hjá okkar konum í þessu máli sem og ýmsu öðru. Ég held að það séu fáir framsóknarmenn sem vilji ganga beint inn í ESB en margir vilja ljúka aðildarviðræðum og leyfa svo þjóðinni að kjósa um samninginn og ég er ein þeirra. Aðrir telja rétt að ljúka aðildaviðræðunum núna eða jafnvel leggja þær til hliðar og rúmar Landssambandið allar þessar skoðanir," segir Kristbjörg. Kristbjörg segir ályktun Landssambandsins í fullu samræmi við samþykktir frá flokksþingi Framsóknarflokksins nú í ár. „Og hnykkir ályktunin sérstaklega á þeirri skoðun okkar að þjóðin eigi alltaf síðasta orðið um stór mál. Í þessu tiltekna máli erum við sammála um að þjóðin skuli eiga síðasta orðið, þó skiptar skoðanir séu um hvenær það skuli gert, hvort það sé að loknum samningum eða fyrr. Því einhverjir vilja að það sé lagt fyrir þjóðina hvort stöðva eigi viðræður."Pollróleg yfir kærumáli Kristbjörg segir mesta áherslu hafa verið lagða á jafnréttismálin, að þau verði ekki látin víkja í kreppu og að ekki verði tekin skref til baka eins og varðandi fæðingarorlofið. Eins að farið verði í tafarlausar aðgerðir varðandi skuldavanda heimila og fyrirtækja. „Þetta auk atvinnumálanna er það sem okkur þykir brýnast að taka fyrir en það eru Evrópumálin sem fólk tekur fyrst eftir," segir Kristbjörg jafnframt. Kærumál hafa risið vegna máls konu sem hafði boðið sig fram í Landsstjórn Landssambandsins án þess að vera skráð í flokkinn en segir Kristbjörg sér ekki kunnugt um í hvaða stöðu það mál sé. „Þetta er einfaldlega eitthvað sem getur komið upp og fer í hefðbundinn farveg innan flokksins. Þetta er vegna misskilnings á milli laga sérsambandsins og laga flokksins svo það er ekkert stórundarlegt að þetta hafi komið upp og ég er alveg pollróleg yfir þessu máli." Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fleiri fréttir „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni" Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Sjá meira
Kristbjörg Þórisdóttir var kjörin formaður Landssambands Framsóknarkvenna á nýafstöðnu landsþingi en aðeins munaði einu atkvæði á henni og Þuríði Bernódusdóttur. Þuríði og Kristbjörgu greindi á um á um næstu skref í ESB viðræðum Íslands. Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins hefur lagt fram þingsályktunartillögu um að þjóðin fái með atkvæðagreiðslu að ráða hvort halda skuli áfram samningaviðræðum um ESB aðild en Kristbjörg telur rétt að klára viðræðurnar áður en gengið sé til kosninga þó hún leggi áherslu á að þar tali hún ekki fyrir munn alls Landssambandsins.Sammála um að þjóðin eigi síðasta orðið „Ályktun okkar frá helginni fer yfir alla þessa breidd í Evrópumálunum enda eru ólíkar skoðanir hjá okkar konum í þessu máli sem og ýmsu öðru. Ég held að það séu fáir framsóknarmenn sem vilji ganga beint inn í ESB en margir vilja ljúka aðildarviðræðum og leyfa svo þjóðinni að kjósa um samninginn og ég er ein þeirra. Aðrir telja rétt að ljúka aðildaviðræðunum núna eða jafnvel leggja þær til hliðar og rúmar Landssambandið allar þessar skoðanir," segir Kristbjörg. Kristbjörg segir ályktun Landssambandsins í fullu samræmi við samþykktir frá flokksþingi Framsóknarflokksins nú í ár. „Og hnykkir ályktunin sérstaklega á þeirri skoðun okkar að þjóðin eigi alltaf síðasta orðið um stór mál. Í þessu tiltekna máli erum við sammála um að þjóðin skuli eiga síðasta orðið, þó skiptar skoðanir séu um hvenær það skuli gert, hvort það sé að loknum samningum eða fyrr. Því einhverjir vilja að það sé lagt fyrir þjóðina hvort stöðva eigi viðræður."Pollróleg yfir kærumáli Kristbjörg segir mesta áherslu hafa verið lagða á jafnréttismálin, að þau verði ekki látin víkja í kreppu og að ekki verði tekin skref til baka eins og varðandi fæðingarorlofið. Eins að farið verði í tafarlausar aðgerðir varðandi skuldavanda heimila og fyrirtækja. „Þetta auk atvinnumálanna er það sem okkur þykir brýnast að taka fyrir en það eru Evrópumálin sem fólk tekur fyrst eftir," segir Kristbjörg jafnframt. Kærumál hafa risið vegna máls konu sem hafði boðið sig fram í Landsstjórn Landssambandsins án þess að vera skráð í flokkinn en segir Kristbjörg sér ekki kunnugt um í hvaða stöðu það mál sé. „Þetta er einfaldlega eitthvað sem getur komið upp og fer í hefðbundinn farveg innan flokksins. Þetta er vegna misskilnings á milli laga sérsambandsins og laga flokksins svo það er ekkert stórundarlegt að þetta hafi komið upp og ég er alveg pollróleg yfir þessu máli."
Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fleiri fréttir „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni" Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Sjá meira