ESB og landbúnaðurinn: Tímasett áætlun forsenda viðræðna 5. september 2011 14:02 Mynd/Stefán Karlsson Evrópusambandið segir í nýrri rýniskýrslu að landbúnaður á Íslandi sé mikilvægur vegna dreifbýlisþróunar, fæðuröryggis og sjálfbærni. Þá sé sérstaða íslensks landbúnaðar rík, einkum vegna erfiðra loftslagsskilyrða og strjálbýlis. Því verði nauðsynlegt að leita sértakra lausna fyrir Ísland. Í bréfi frá Jan Tomlinsson, fastafulltrúa Póllands sem fer með formennsku í sambandinu nú um stundir, segir að ekki sé hægt að hefja samningaviðræður um landbúnaðinn fyrr en tímasett vinnuáætlun hafi verið lögð fram. Íslenskum stjórnvöldum barst skýrslan í dag en hún er afrakstur rýnivinnu um landbúnað og dreifbýlisþróun sem er liður í viðræðum Íslands um aðild að ESB. Í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu segir að í skýrslunni endurspeglist málflutningur fulltrúa Íslands í viðræðuferlinu hingað til um mikilvægi og sérstöðu íslensks landbúnaðar. Þá kemur fram að stjórnsýsluna hér á landi verið að sníða að innlendum aðstæðum, umfangi og eðli landbúnaðarins og koma verði í veg fyrir að hún verði of umfangsmikil. „Ennfremur er vakin sérstök athygli á því að Ísland hyggst ekki breyta íslenska landbúnaðarkerfinu í tengslum við aðildarviðræðurnar fyrr en eftir samþykkt aðildarsamnings í þjóðaratkvæðagreiðslu eins og samninganefnd Íslands hefur lagt áherslu á," segir ennfremur. Í bréfi sem sent var stjórnvöldum í dag kemur fram að sambandið telji að forsenda þess að hægt sé að hefja samningaviðræður um landbúnað sé að íslensk stjórnvöld leggi fram tímasetta vinnuáætlun. „Áætlunin kveði á um hvernig Ísland hyggist verða að fullu reiðubúið til þess að njóta þess ávinnings og axla þær skyldur sem af aðildarsamningi leiða á fyrsta degi aðildar, samþykki íslenska þjóðin aðildarsamning í þjóðaratkvæðagreiðslu. Í bréfinu tekur Evrópusambandið sérstaklega fram að taka skuli tillit til sérstakra aðstæðna á Íslandi," segir ennfremur í tilkynningu ráðuneytisins. Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Fleiri fréttir „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Sjá meira
Evrópusambandið segir í nýrri rýniskýrslu að landbúnaður á Íslandi sé mikilvægur vegna dreifbýlisþróunar, fæðuröryggis og sjálfbærni. Þá sé sérstaða íslensks landbúnaðar rík, einkum vegna erfiðra loftslagsskilyrða og strjálbýlis. Því verði nauðsynlegt að leita sértakra lausna fyrir Ísland. Í bréfi frá Jan Tomlinsson, fastafulltrúa Póllands sem fer með formennsku í sambandinu nú um stundir, segir að ekki sé hægt að hefja samningaviðræður um landbúnaðinn fyrr en tímasett vinnuáætlun hafi verið lögð fram. Íslenskum stjórnvöldum barst skýrslan í dag en hún er afrakstur rýnivinnu um landbúnað og dreifbýlisþróun sem er liður í viðræðum Íslands um aðild að ESB. Í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu segir að í skýrslunni endurspeglist málflutningur fulltrúa Íslands í viðræðuferlinu hingað til um mikilvægi og sérstöðu íslensks landbúnaðar. Þá kemur fram að stjórnsýsluna hér á landi verið að sníða að innlendum aðstæðum, umfangi og eðli landbúnaðarins og koma verði í veg fyrir að hún verði of umfangsmikil. „Ennfremur er vakin sérstök athygli á því að Ísland hyggst ekki breyta íslenska landbúnaðarkerfinu í tengslum við aðildarviðræðurnar fyrr en eftir samþykkt aðildarsamnings í þjóðaratkvæðagreiðslu eins og samninganefnd Íslands hefur lagt áherslu á," segir ennfremur. Í bréfi sem sent var stjórnvöldum í dag kemur fram að sambandið telji að forsenda þess að hægt sé að hefja samningaviðræður um landbúnað sé að íslensk stjórnvöld leggi fram tímasetta vinnuáætlun. „Áætlunin kveði á um hvernig Ísland hyggist verða að fullu reiðubúið til þess að njóta þess ávinnings og axla þær skyldur sem af aðildarsamningi leiða á fyrsta degi aðildar, samþykki íslenska þjóðin aðildarsamning í þjóðaratkvæðagreiðslu. Í bréfinu tekur Evrópusambandið sérstaklega fram að taka skuli tillit til sérstakra aðstæðna á Íslandi," segir ennfremur í tilkynningu ráðuneytisins.
Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Fleiri fréttir „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði