Læknir á bráðamóttöku: Það sem aldrei venst eru umferðaslysin 7. september 2011 10:40 Frá slysinu á Hafnarfjarðarvegi. Mynd Egill „Eftir nokkra áratuga starf á Slysa- og bráðamóttöku ætti maður að vera kominn með þykkan skráp," skrifar Vilhjálmur Ari Arason, læknir á Landspítalanum, um hraðakstur í Fréttablaðið í dag. Þar gerir hann umferðaslys vegna hraðaksturs að umtalsefni, og ekki að ástæðulausu, enda ungur maður búinn að láta lífið í umferðinni á síðastliðnum vikum, auk þess sem umferðarslys varð fyrir tveimur dögum þegar 25 ára og 67 ára gamlir menn öttu kappi á vegum úti með þeim afleiðingum að sá eldri velti bifreið sinni og gjöreyðilagði. Þeir sem slasast í umferðarslysum enda á borði Vilhjálms, sem sér hryllilegar afleiðingar umferðaslysanna með gleggri augum en margir aðrir í samfélaginu. Samt venjast afleiðingar slysanna aldrei.Vilhjálmur Ari skrifar athyglisverða hugleiðingu um hraðakstur í Fréttablaðinu í dag.Þannig skrifar hann í Fréttablaðið í dag: „ [...] sárin eru misalvarleg og víst er að sárin úr alvarlegustu bílslysunum eru ekki nein smásár. Það eina sem aldrei venst í starfinu. Ef aðstæður hefðu verið aðrar þegar mestu máli skipti í lífi fórnarlambanna. Jafnvel þegar lífið var rétt að byrja og tíminn framundan virtist svo óendanlega langur og bjartur. Ekkert er jafn ömurlegt og að sjá hvað eitt andartak í fávisku getur skipt miklu máli, í lifandi lífi. Síðan er það sorgin og margir hugsa sinn gang, en því miður í allt of stuttan tíma". Hægt er að lesa grein Vilhjálms með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Umferðarhraðinn og slysin Margir látast árlega í umferðarslysum hér á landi auk þess sem hundruð slasast alvarlega, oft af því að einhver fór óvarlega eða sýndi af sér vítavert gáleysi. Þar sem hraðinn var of mikill miðað við aðstæður. Á einu augnabliki breyttust þannig aðstæður þúsunda manna sem eiga um sárt að binda. Margar fjölskyldur í landinu, nánir vinir og samstarfsfélagar fórnarlamba umferðarslysanna þekkja þá sögu vel. 7. september 2011 00:01 Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Erlent Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Innlent Fleiri fréttir Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Fundað á ný í deilu flugumferðarstjóra Þriggja bíla aftanákeyrsla á Kringlumýrarbraut Bein útsending: Ásgeir situr fyrir svörum í þinginu Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Réðst á opinberan starfsmann Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Sjá meira
„Eftir nokkra áratuga starf á Slysa- og bráðamóttöku ætti maður að vera kominn með þykkan skráp," skrifar Vilhjálmur Ari Arason, læknir á Landspítalanum, um hraðakstur í Fréttablaðið í dag. Þar gerir hann umferðaslys vegna hraðaksturs að umtalsefni, og ekki að ástæðulausu, enda ungur maður búinn að láta lífið í umferðinni á síðastliðnum vikum, auk þess sem umferðarslys varð fyrir tveimur dögum þegar 25 ára og 67 ára gamlir menn öttu kappi á vegum úti með þeim afleiðingum að sá eldri velti bifreið sinni og gjöreyðilagði. Þeir sem slasast í umferðarslysum enda á borði Vilhjálms, sem sér hryllilegar afleiðingar umferðaslysanna með gleggri augum en margir aðrir í samfélaginu. Samt venjast afleiðingar slysanna aldrei.Vilhjálmur Ari skrifar athyglisverða hugleiðingu um hraðakstur í Fréttablaðinu í dag.Þannig skrifar hann í Fréttablaðið í dag: „ [...] sárin eru misalvarleg og víst er að sárin úr alvarlegustu bílslysunum eru ekki nein smásár. Það eina sem aldrei venst í starfinu. Ef aðstæður hefðu verið aðrar þegar mestu máli skipti í lífi fórnarlambanna. Jafnvel þegar lífið var rétt að byrja og tíminn framundan virtist svo óendanlega langur og bjartur. Ekkert er jafn ömurlegt og að sjá hvað eitt andartak í fávisku getur skipt miklu máli, í lifandi lífi. Síðan er það sorgin og margir hugsa sinn gang, en því miður í allt of stuttan tíma". Hægt er að lesa grein Vilhjálms með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Umferðarhraðinn og slysin Margir látast árlega í umferðarslysum hér á landi auk þess sem hundruð slasast alvarlega, oft af því að einhver fór óvarlega eða sýndi af sér vítavert gáleysi. Þar sem hraðinn var of mikill miðað við aðstæður. Á einu augnabliki breyttust þannig aðstæður þúsunda manna sem eiga um sárt að binda. Margar fjölskyldur í landinu, nánir vinir og samstarfsfélagar fórnarlamba umferðarslysanna þekkja þá sögu vel. 7. september 2011 00:01 Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Erlent Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Innlent Fleiri fréttir Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Fundað á ný í deilu flugumferðarstjóra Þriggja bíla aftanákeyrsla á Kringlumýrarbraut Bein útsending: Ásgeir situr fyrir svörum í þinginu Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Réðst á opinberan starfsmann Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Sjá meira
Umferðarhraðinn og slysin Margir látast árlega í umferðarslysum hér á landi auk þess sem hundruð slasast alvarlega, oft af því að einhver fór óvarlega eða sýndi af sér vítavert gáleysi. Þar sem hraðinn var of mikill miðað við aðstæður. Á einu augnabliki breyttust þannig aðstæður þúsunda manna sem eiga um sárt að binda. Margar fjölskyldur í landinu, nánir vinir og samstarfsfélagar fórnarlamba umferðarslysanna þekkja þá sögu vel. 7. september 2011 00:01