Innlent

Leitað að ítölskum ferðamönnum við Öskju

Leit var gerð í gærkvöldi að tveimur ítölum sem voru á ferð á svæðinu í kringum Öskju. Björgunarsveitin á Mývatni og lögreglan á Húsavík leitaði mannana og fundust þeir nokkrum tímum síðar samkvæmt upplýsingum frá Neyðarlínunni. Ekkert mun hafa amað að mönnunum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×