Segir engin merki um yfirvofandi áhlaup á flokksforystuna Jón Hákon Halldórsson skrifar 31. ágúst 2011 12:44 Jónmundur Guðmarsson er framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins. Mynd/ Vilhelm. Sjálfstæðismenn hafa boðað til landsfundar þann 17. - 20. nóvember næstkomandi. Jónmundur Guðmarsson, framkvæmdastjóri flokksins, segir að landsfundur sé kjörið tækifæri fyrir sjálfstæðismenn til að koma saman og stilla strengi. „Það er ljóst að það er engin ríkisstjórn að heitið getur starfandi í landinu. Og Sjálfstæðisflokkurinn hefur haft á stefnuskrá sinni allt aðrar leiðir um það hvernig efnahagslífið verður reist við, að farið sé í verkefni sem skapi hagvöxt og skapi störf,“ segir Jónmundur. Sú stefna feli í sér að greitt verði fyrir fjárfestingum. að undið verði ofan af skattastefnu ríkisstjórnarinnar farið verði í augljósustu fjárfestingar og verðmætasköpun. „Ég hef í sjálfu sér ekkert um það að segja. Ég veit ekki til þess að slíkt sé í bígerð,“ segir Jónmundur, aðspurður um hvort hann eigi von á því að Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, gæti fengið mótframboð á fundinum. Hann segir að sjálfstæðismenn sjái landsfundinn fyrst og fremst sem tækifæri til þess að stilla strengi fyrir næstu kosningar sem verði í síðasta lagi 2013. Jónmundur á von á því að Evrópusambandsmálin verði eitt af stóru málunum á landsfundinum. „Evrópusambandsmálið hefur verið eitt af þeim málum sem hefur verið ofarlega á baugi mjög lengi á landsfundum sjálfstæðismanna,“ segir Jónmundur. Hann segir hins vegar að flokkurinn hafi mjög skýra stefnu í málinu. Sú stefna byggi á á ályktun landsfundar frá því í fyrra og þeirri stefnu hafi formaður flokksins talað skýrt fyrir. „Það eru engin merki um það,“ segir Jónmundur aðspurður um það hvort Sjálfstæðisflokkurinn geti lent í sömu stöðu og Framsóknarflokkurinn lenti í um daginn. En eins og kunnugt er sagði Guðmundur Steingrímsson, þingmaður flokksins, sig úr flokknum ásamt fleiri Evrópusinnum í flokknum. Það var meðal annars vegna ólíkra áherslna um Evrópusambandið. Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Fleiri fréttir Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Sjá meira
Sjálfstæðismenn hafa boðað til landsfundar þann 17. - 20. nóvember næstkomandi. Jónmundur Guðmarsson, framkvæmdastjóri flokksins, segir að landsfundur sé kjörið tækifæri fyrir sjálfstæðismenn til að koma saman og stilla strengi. „Það er ljóst að það er engin ríkisstjórn að heitið getur starfandi í landinu. Og Sjálfstæðisflokkurinn hefur haft á stefnuskrá sinni allt aðrar leiðir um það hvernig efnahagslífið verður reist við, að farið sé í verkefni sem skapi hagvöxt og skapi störf,“ segir Jónmundur. Sú stefna feli í sér að greitt verði fyrir fjárfestingum. að undið verði ofan af skattastefnu ríkisstjórnarinnar farið verði í augljósustu fjárfestingar og verðmætasköpun. „Ég hef í sjálfu sér ekkert um það að segja. Ég veit ekki til þess að slíkt sé í bígerð,“ segir Jónmundur, aðspurður um hvort hann eigi von á því að Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, gæti fengið mótframboð á fundinum. Hann segir að sjálfstæðismenn sjái landsfundinn fyrst og fremst sem tækifæri til þess að stilla strengi fyrir næstu kosningar sem verði í síðasta lagi 2013. Jónmundur á von á því að Evrópusambandsmálin verði eitt af stóru málunum á landsfundinum. „Evrópusambandsmálið hefur verið eitt af þeim málum sem hefur verið ofarlega á baugi mjög lengi á landsfundum sjálfstæðismanna,“ segir Jónmundur. Hann segir hins vegar að flokkurinn hafi mjög skýra stefnu í málinu. Sú stefna byggi á á ályktun landsfundar frá því í fyrra og þeirri stefnu hafi formaður flokksins talað skýrt fyrir. „Það eru engin merki um það,“ segir Jónmundur aðspurður um það hvort Sjálfstæðisflokkurinn geti lent í sömu stöðu og Framsóknarflokkurinn lenti í um daginn. En eins og kunnugt er sagði Guðmundur Steingrímsson, þingmaður flokksins, sig úr flokknum ásamt fleiri Evrópusinnum í flokknum. Það var meðal annars vegna ólíkra áherslna um Evrópusambandið.
Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Fleiri fréttir Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Sjá meira