Tæplega þrjátíu prósent samdráttur í sölu lambakjöts milli ára Þorbjörn Þórðarson skrifar 31. ágúst 2011 18:34 Samdráttur í sölu á lambakjöti í júlí er 27,7 prósent milli ára. Tuttugu og sjö prósent minna seldist af lambakjöti í júlí á þessu ári miðað við sama tíma í fyrra. Verslunarmenn segja þetta staðfesta kjötskort í búðum. Margt áhugavert er að finna í samantekt Bændasamtakanna á framleiðslu og sölu búvara fyrir júlí á þessu árið borið saman við sölu og framleiðslu á sama tíma í fyrra. Þarna kemur glögglega í ljós að í júlí á þessu ári seldist 27,7 prósent minna af lambakjöti en á sama tímabili í fyrra. „Þetta er staðfesting á því sem við höfum haldið fram. Það var skortur á lambakjöti þennan mánuð ársins, það er alveg klárt," segir Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu. Er þetta ekki skýr vísbendingum að það hafi verið skortur á kjöti í landinu og þið séuð að flytja of mikið út? „Nei, þetta þarf ekki að benda til þess. Nú höfum við haft þá reglu að við skoðum ekki hvern mánuð, enda getur verið mikill breyting í þessu milli mánaða. Það geta verið stórar pantanir, eða millifærslur, sem lenda sitt hvoru megin við mánaðarmót. Þannig að við höfum alltaf metið þetta til þriggja mánaða, eða hvern ársfjórðung," segir Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson, formaður Samtaka sauðfjárbænda. Á ársfjórðungnum er þetta 7 prósent samdráttur í sölu lambakjöts milli ára. Andrés Magnússon segir þetta samt óvenjulega mikinn samdrátt, þrátt fyrir að horft sé á ársfjórðunginn, en ekki bara júlí. „Ég held að öllum beri saman um að svona mikill samdráttur í sölu hafi aldrei sést nokkurn tímann áður í sögunni," segir Andrés. Hvernig útskýra bændur þessa minni sölu? Sigurgeir Sindri segir að minni sölu megi rekja til breyttra aðstæðna í þjóðfélaginu. „Við sjáum að heildarkjötneysla er að dragast saman, neysla á lambakjöti aðeins meira en meðaltalið." Mest lesið Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Erlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Innlent Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Innlent Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Innlent Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Viðskipti innlent „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Innlent Klukkustunda bið eftir dekkjaskiptum í vetrarparadísinni Veður Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Erlent Fleiri fréttir Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Stórskemmtilegur innhringjandi og óhefðbundin útför Viðgerð muni taka einhverja mánuði „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Segir borgina refsa foreldrum til að mæta rekstrarvanda Aflýsa verkfalli öðru sinni Umferðarslys á Fagradal og veginum lokað Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Umferðarteppa í Ártúnsbrekku vegna aftanákeyrslu Bein útsending: Verndum vatnið Víða vetrarfærð, Fjarðarheiði lokuð og björgunarsveitir aðstoða fólk í föstum bílum Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus „Vonbrigði hvað kom lítið út úr fundinum í gær“ Fangavörður rekinn fyrir að stela af fanga Óvissa á Grundartanga og flugumferðarstjórar funda Hafsteinn Dan tekur við formennsku í refsiréttarnefnd Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Ný samnorræn og baltnesk gervigreindarmiðstöð opnuð í dag Sjá meira
Tuttugu og sjö prósent minna seldist af lambakjöti í júlí á þessu ári miðað við sama tíma í fyrra. Verslunarmenn segja þetta staðfesta kjötskort í búðum. Margt áhugavert er að finna í samantekt Bændasamtakanna á framleiðslu og sölu búvara fyrir júlí á þessu árið borið saman við sölu og framleiðslu á sama tíma í fyrra. Þarna kemur glögglega í ljós að í júlí á þessu ári seldist 27,7 prósent minna af lambakjöti en á sama tímabili í fyrra. „Þetta er staðfesting á því sem við höfum haldið fram. Það var skortur á lambakjöti þennan mánuð ársins, það er alveg klárt," segir Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu. Er þetta ekki skýr vísbendingum að það hafi verið skortur á kjöti í landinu og þið séuð að flytja of mikið út? „Nei, þetta þarf ekki að benda til þess. Nú höfum við haft þá reglu að við skoðum ekki hvern mánuð, enda getur verið mikill breyting í þessu milli mánaða. Það geta verið stórar pantanir, eða millifærslur, sem lenda sitt hvoru megin við mánaðarmót. Þannig að við höfum alltaf metið þetta til þriggja mánaða, eða hvern ársfjórðung," segir Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson, formaður Samtaka sauðfjárbænda. Á ársfjórðungnum er þetta 7 prósent samdráttur í sölu lambakjöts milli ára. Andrés Magnússon segir þetta samt óvenjulega mikinn samdrátt, þrátt fyrir að horft sé á ársfjórðunginn, en ekki bara júlí. „Ég held að öllum beri saman um að svona mikill samdráttur í sölu hafi aldrei sést nokkurn tímann áður í sögunni," segir Andrés. Hvernig útskýra bændur þessa minni sölu? Sigurgeir Sindri segir að minni sölu megi rekja til breyttra aðstæðna í þjóðfélaginu. „Við sjáum að heildarkjötneysla er að dragast saman, neysla á lambakjöti aðeins meira en meðaltalið."
Mest lesið Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Erlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Innlent Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Innlent Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Innlent Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Viðskipti innlent „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Innlent Klukkustunda bið eftir dekkjaskiptum í vetrarparadísinni Veður Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Erlent Fleiri fréttir Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Stórskemmtilegur innhringjandi og óhefðbundin útför Viðgerð muni taka einhverja mánuði „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Segir borgina refsa foreldrum til að mæta rekstrarvanda Aflýsa verkfalli öðru sinni Umferðarslys á Fagradal og veginum lokað Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Umferðarteppa í Ártúnsbrekku vegna aftanákeyrslu Bein útsending: Verndum vatnið Víða vetrarfærð, Fjarðarheiði lokuð og björgunarsveitir aðstoða fólk í föstum bílum Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus „Vonbrigði hvað kom lítið út úr fundinum í gær“ Fangavörður rekinn fyrir að stela af fanga Óvissa á Grundartanga og flugumferðarstjórar funda Hafsteinn Dan tekur við formennsku í refsiréttarnefnd Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Ný samnorræn og baltnesk gervigreindarmiðstöð opnuð í dag Sjá meira