Erlent

29.000 heimilislausir í Norður Kóreu

Rauði krossinn vinnur að hjálparstarfi í Norður Kóreu.
Rauði krossinn vinnur að hjálparstarfi í Norður Kóreu.
Rauði Krossinn tilkynnti í dag að yfir 29.000 manns í Norður Kóeru séu heimilislausir eftir storma og flóð síðustu þriggja mánaða. Rauði Krossinn vinnur nú að því að deila mat og vatni til 7.500 þurfandi fjölskyldna í landinu. Einnig er stefnt að því að koma upp viðunandi skjóli áður en veturinn skellur á í Norður Kóreu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×