Lauk þríþraut með hjálp gervilims JMG skrifar 9. ágúst 2011 20:09 Fyrsta konan til að ljúka heilum járnkarli með hjálp gervilims er nú hér á landi við tökur á alþjóðlegri auglýsingu fyrir stoðtækjaframleiðandann Össur. Hún segir samstarfið við fyrirtækið vera ómetanlegt og gera henni kleift að ná markmiðum sínum. Sarah Reinertsen missti vinstri fót vegna sjúkdóms sjö ára gömul. Það hefur ekki hins vegar ekki hindrað hana frá því að ná langt í íþróttaheiminum en hún er fyrsta aflimaða konan til að ljúka hinni heimsfrægu Járnkarls þríþrautarkeppni á heimsmeistaramóti. Auk þess varð hún síðustu helgi heimsmeistari í þríþraut. Sarah hefur unnið með Össur síðan árið 2000 og er nú hér á landi við tökur á alþjóðlegri auglýsingu fyrir nýjan hlaupafót FlexRun frá Össur. „Mér finnst frábært að við skulum taka auglýsinguna upp hérna þar sem Flex-Run er búinn til. Það er því eðlilegt að koma hingað til að gera auglýsinguna. Þetta er mjög gaman. Ég fæ að synda og hlaupa, eins og ég geri á hverjum degi og það er gaman að hafa kvikmyndatökuliðið hérna til að taka upp æfingarnar hjá mér,“ segir Sarah. Sarah tók virkan þátt í að hanna nýja fótinn sem verður kynntur í október og segir það einstakt hvernig Össur vinnur náið með notendum stoðtækja sem þeir framleiða. „Össur er ótrúlegt fyrirtæki því þar vinna menn náið með þeim sem hafa misst útlimi og íþróttamönnum og fá viðbrögð um hvað geri framleiðsluna enn betri. Þetta eru nú þegar frábærar vörur og Flex-Run er það sem gerir mér kleift að hlaupa maraþon og keppa í járnkarlinum.“ Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira
Fyrsta konan til að ljúka heilum járnkarli með hjálp gervilims er nú hér á landi við tökur á alþjóðlegri auglýsingu fyrir stoðtækjaframleiðandann Össur. Hún segir samstarfið við fyrirtækið vera ómetanlegt og gera henni kleift að ná markmiðum sínum. Sarah Reinertsen missti vinstri fót vegna sjúkdóms sjö ára gömul. Það hefur ekki hins vegar ekki hindrað hana frá því að ná langt í íþróttaheiminum en hún er fyrsta aflimaða konan til að ljúka hinni heimsfrægu Járnkarls þríþrautarkeppni á heimsmeistaramóti. Auk þess varð hún síðustu helgi heimsmeistari í þríþraut. Sarah hefur unnið með Össur síðan árið 2000 og er nú hér á landi við tökur á alþjóðlegri auglýsingu fyrir nýjan hlaupafót FlexRun frá Össur. „Mér finnst frábært að við skulum taka auglýsinguna upp hérna þar sem Flex-Run er búinn til. Það er því eðlilegt að koma hingað til að gera auglýsinguna. Þetta er mjög gaman. Ég fæ að synda og hlaupa, eins og ég geri á hverjum degi og það er gaman að hafa kvikmyndatökuliðið hérna til að taka upp æfingarnar hjá mér,“ segir Sarah. Sarah tók virkan þátt í að hanna nýja fótinn sem verður kynntur í október og segir það einstakt hvernig Össur vinnur náið með notendum stoðtækja sem þeir framleiða. „Össur er ótrúlegt fyrirtæki því þar vinna menn náið með þeim sem hafa misst útlimi og íþróttamönnum og fá viðbrögð um hvað geri framleiðsluna enn betri. Þetta eru nú þegar frábærar vörur og Flex-Run er það sem gerir mér kleift að hlaupa maraþon og keppa í járnkarlinum.“
Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira