Tökur á hollenskum sjónvarpsþætti í Hörpu 30. júlí 2011 14:42 Sjö þátttakendur eru eftir í Holland´s Next Top Model. „Þetta er ellimination runway og verður ekkert til sparað," segir Erna Viktoría Jansdóttir, hjá Iceland Travel Assistance, sem verið hefur aðstandendum sjónvarpsþáttarins Holland´s Next Top Model innan handar en tökulið og þátttakendur verða hér á landi fram á miðvikudag við upptökur. Tískusýning sem fara átti fram á Ingólfstorgi á morgun hefur verið færð í Hörpu. Þangað er almenningur hvattur til að mæta en sýningin hefst klukkan 15. „Hvetjum við alla sem ekki hafa farið úr bænum og hafa áhuga á tísku og því sem við kemur að láta sjá sig og aðra. Þetta er allt tekið upp og verður þetta svo sýnt í sjónvarpi. Frábær landkynning og skemmtilegt að fá að vera með," segir Erna Viktoría í tilkynningu. Um er að ræða hollenska útgáfu af hinum vinsæla bandaríska þætti, America"s Next Top Model, sem ofurfyrirsætan Tyra Banks stjórnar. Sjö fyrirsætur eru eftir í hollenska þættinum en upphaflega sóttu um 6000 stúlkur eftir því að fá að taka þátt. Stjórnandi er fyrirsætan fyrrverandi, Daphne Deckers, en hún lék í James Bond-myndinni Tomorrow Never Dies. „Ísland er mjög frábrugðið Hollandi. Það er áskorun að koma hingað," sagði framleiðandi sjónvarpsþáttarins í Fréttablaðinu í gær. Tengdar fréttir Átti að vera hörð við stelpurnar „Þetta var mjög skemmtilegt og gaman að fá að taka þátt í þessu,“ segir Jóhanna Björg Christensen þáttastjórnandi og ritstjóri Nude Magazine. Hún, ásamt samstarfskonu sinni Ernu Bergmann, tóku þátt í sjónvarpsþættinum Holland"s Next Topmodel. 30. júlí 2011 12:30 Hollenskar fyrirsætur með tískusýningu á Ingólfstorgi „Ísland er mjög frábrugðið Hollandi. Það er áskorun að koma hingað,“ segir sjónvarpsframleiðandinn Barbara frá Hollandi. Hún verður stödd hér á landi fram á miðvikudag við upptökur á sjónvarpsþættinum Holland"s Next Top Model ásamt hópi Hollendinga. 29. júlí 2011 12:00 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Fleiri fréttir Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Sjá meira
„Þetta er ellimination runway og verður ekkert til sparað," segir Erna Viktoría Jansdóttir, hjá Iceland Travel Assistance, sem verið hefur aðstandendum sjónvarpsþáttarins Holland´s Next Top Model innan handar en tökulið og þátttakendur verða hér á landi fram á miðvikudag við upptökur. Tískusýning sem fara átti fram á Ingólfstorgi á morgun hefur verið færð í Hörpu. Þangað er almenningur hvattur til að mæta en sýningin hefst klukkan 15. „Hvetjum við alla sem ekki hafa farið úr bænum og hafa áhuga á tísku og því sem við kemur að láta sjá sig og aðra. Þetta er allt tekið upp og verður þetta svo sýnt í sjónvarpi. Frábær landkynning og skemmtilegt að fá að vera með," segir Erna Viktoría í tilkynningu. Um er að ræða hollenska útgáfu af hinum vinsæla bandaríska þætti, America"s Next Top Model, sem ofurfyrirsætan Tyra Banks stjórnar. Sjö fyrirsætur eru eftir í hollenska þættinum en upphaflega sóttu um 6000 stúlkur eftir því að fá að taka þátt. Stjórnandi er fyrirsætan fyrrverandi, Daphne Deckers, en hún lék í James Bond-myndinni Tomorrow Never Dies. „Ísland er mjög frábrugðið Hollandi. Það er áskorun að koma hingað," sagði framleiðandi sjónvarpsþáttarins í Fréttablaðinu í gær.
Tengdar fréttir Átti að vera hörð við stelpurnar „Þetta var mjög skemmtilegt og gaman að fá að taka þátt í þessu,“ segir Jóhanna Björg Christensen þáttastjórnandi og ritstjóri Nude Magazine. Hún, ásamt samstarfskonu sinni Ernu Bergmann, tóku þátt í sjónvarpsþættinum Holland"s Next Topmodel. 30. júlí 2011 12:30 Hollenskar fyrirsætur með tískusýningu á Ingólfstorgi „Ísland er mjög frábrugðið Hollandi. Það er áskorun að koma hingað,“ segir sjónvarpsframleiðandinn Barbara frá Hollandi. Hún verður stödd hér á landi fram á miðvikudag við upptökur á sjónvarpsþættinum Holland"s Next Top Model ásamt hópi Hollendinga. 29. júlí 2011 12:00 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Fleiri fréttir Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Sjá meira
Átti að vera hörð við stelpurnar „Þetta var mjög skemmtilegt og gaman að fá að taka þátt í þessu,“ segir Jóhanna Björg Christensen þáttastjórnandi og ritstjóri Nude Magazine. Hún, ásamt samstarfskonu sinni Ernu Bergmann, tóku þátt í sjónvarpsþættinum Holland"s Next Topmodel. 30. júlí 2011 12:30
Hollenskar fyrirsætur með tískusýningu á Ingólfstorgi „Ísland er mjög frábrugðið Hollandi. Það er áskorun að koma hingað,“ segir sjónvarpsframleiðandinn Barbara frá Hollandi. Hún verður stödd hér á landi fram á miðvikudag við upptökur á sjónvarpsþættinum Holland"s Next Top Model ásamt hópi Hollendinga. 29. júlí 2011 12:00