Lögin falla ekki úr gildi á hátíðisdögum og íþróttaviðburðum 19. júlí 2011 14:55 Mynd/Pjetur "Það er eins og fólk hafi talið að ef einhver viðburður er í gangi; Menningarnótt, 17. júní, íþróttakappleikur eða annað, þá bara detti lögin úr gildi og menn geti verið í villta vestrinu." Þetta segir Guðbrandur Sigurðsson, aðalvarðstjóri umferðadeildar, en lögreglan hefur verið iðin við það undanfarið að deila út stöðubrotsgjöldum á stórum viðburðum þar sem fólk grípur oft til þess ráðs að leggja á grasblettum og víðar vegna skorts á bílastæðum. Að sögn Haraldar Haraldssonar, framkvæmdastjóra knattspyrnufélagsins Víkings, hefur lögreglan mætt á nánast alla leiki félagsins í vor og smeygt miðum undir rúðuþurrkur bifreiða á svæðinu. Bílastæði við heimilið eru færri en 80 talsins en rúmlega 1500 manns mættu á leik Víkings og Fram í gær. Guðbrandur segir Víkingsheimilið hinsvegar ekki hafa fengið meiri athygli en önnur viðburðasvæði, lögreglan reyni einfaldlega að fylgjast með því hvar sé von á miklum fjölda fólks. Aðspurður hvort hægt væri að fara aðrar leiðir til að sporna við stöðubrotum sem þessum segir Guðbrandur það vera starf sveitafélagsins að vinna bætur á bílastæðamálum. "Við búum ekki til bílastæði, við framfylgjum bara lögum." Stöðubrotsgjöld nema 5000 krónum, en féð rennur í ríkissjóð og að hluta til í bílastæðasjóð. Að sögn Guðbrands rennur enginn hluti gjaldanna til lögreglu, aukin eftirfylgni laganna af hálfu lögreglu hvað stöðubrot varðar sé því á engan hátt fjáröflun. Guðbrandur segir að mun færri leggi ólöglega nú eftir að átakið fór af stað, ástandið hafi stórlagast. Tengdar fréttir Fimm þúsund króna sekt fyrir að horfa á fótboltaleik í Fossvoginum Fjöldi manns þurfti að greiða 5000 króna aukagjald fyrir að sækja fótboltaleik Víkings og Fram sem fram fór í Víkingsheimilinu í gærkvöld, þar sem lögreglan sektaði alla þá sem tóku til þess ráðs að leggja bílum sínum upp á grasfleti í nágrenni heimilisins. Framarinn Pálmi Bergmann segir þetta dónaskap og þröngsýni. 19. júlí 2011 10:47 Sektanir lögreglu jaðra við einelti "Mér finnst þetta jaðra við einelti orðið, þeir eru hérna allar stundir þegar eitthvað er um að vera hjá okkur:“ segir Haraldur Haraldsson, framkvæmdastjóri knattspyrnufélagsins Víkings, um sektanir lögreglu á bílum sem lagt hafa á grasblettum fyrir utan heimilið. 19. júlí 2011 11:54 Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Sviptir Harris vernd Erlent Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk Innlent Fleiri fréttir Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sjá meira
"Það er eins og fólk hafi talið að ef einhver viðburður er í gangi; Menningarnótt, 17. júní, íþróttakappleikur eða annað, þá bara detti lögin úr gildi og menn geti verið í villta vestrinu." Þetta segir Guðbrandur Sigurðsson, aðalvarðstjóri umferðadeildar, en lögreglan hefur verið iðin við það undanfarið að deila út stöðubrotsgjöldum á stórum viðburðum þar sem fólk grípur oft til þess ráðs að leggja á grasblettum og víðar vegna skorts á bílastæðum. Að sögn Haraldar Haraldssonar, framkvæmdastjóra knattspyrnufélagsins Víkings, hefur lögreglan mætt á nánast alla leiki félagsins í vor og smeygt miðum undir rúðuþurrkur bifreiða á svæðinu. Bílastæði við heimilið eru færri en 80 talsins en rúmlega 1500 manns mættu á leik Víkings og Fram í gær. Guðbrandur segir Víkingsheimilið hinsvegar ekki hafa fengið meiri athygli en önnur viðburðasvæði, lögreglan reyni einfaldlega að fylgjast með því hvar sé von á miklum fjölda fólks. Aðspurður hvort hægt væri að fara aðrar leiðir til að sporna við stöðubrotum sem þessum segir Guðbrandur það vera starf sveitafélagsins að vinna bætur á bílastæðamálum. "Við búum ekki til bílastæði, við framfylgjum bara lögum." Stöðubrotsgjöld nema 5000 krónum, en féð rennur í ríkissjóð og að hluta til í bílastæðasjóð. Að sögn Guðbrands rennur enginn hluti gjaldanna til lögreglu, aukin eftirfylgni laganna af hálfu lögreglu hvað stöðubrot varðar sé því á engan hátt fjáröflun. Guðbrandur segir að mun færri leggi ólöglega nú eftir að átakið fór af stað, ástandið hafi stórlagast.
Tengdar fréttir Fimm þúsund króna sekt fyrir að horfa á fótboltaleik í Fossvoginum Fjöldi manns þurfti að greiða 5000 króna aukagjald fyrir að sækja fótboltaleik Víkings og Fram sem fram fór í Víkingsheimilinu í gærkvöld, þar sem lögreglan sektaði alla þá sem tóku til þess ráðs að leggja bílum sínum upp á grasfleti í nágrenni heimilisins. Framarinn Pálmi Bergmann segir þetta dónaskap og þröngsýni. 19. júlí 2011 10:47 Sektanir lögreglu jaðra við einelti "Mér finnst þetta jaðra við einelti orðið, þeir eru hérna allar stundir þegar eitthvað er um að vera hjá okkur:“ segir Haraldur Haraldsson, framkvæmdastjóri knattspyrnufélagsins Víkings, um sektanir lögreglu á bílum sem lagt hafa á grasblettum fyrir utan heimilið. 19. júlí 2011 11:54 Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Sviptir Harris vernd Erlent Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk Innlent Fleiri fréttir Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sjá meira
Fimm þúsund króna sekt fyrir að horfa á fótboltaleik í Fossvoginum Fjöldi manns þurfti að greiða 5000 króna aukagjald fyrir að sækja fótboltaleik Víkings og Fram sem fram fór í Víkingsheimilinu í gærkvöld, þar sem lögreglan sektaði alla þá sem tóku til þess ráðs að leggja bílum sínum upp á grasfleti í nágrenni heimilisins. Framarinn Pálmi Bergmann segir þetta dónaskap og þröngsýni. 19. júlí 2011 10:47
Sektanir lögreglu jaðra við einelti "Mér finnst þetta jaðra við einelti orðið, þeir eru hérna allar stundir þegar eitthvað er um að vera hjá okkur:“ segir Haraldur Haraldsson, framkvæmdastjóri knattspyrnufélagsins Víkings, um sektanir lögreglu á bílum sem lagt hafa á grasblettum fyrir utan heimilið. 19. júlí 2011 11:54