Tveggja vikna gæsluvarðhald og geðheilbrigði rannsakað 3. júlí 2011 15:38 Vegfarandi lét blóm við inngang ruslageymslunnar og bréf þar sem stóð á: "Allt betra skilið en þetta“ Mynd/Stöð2 Litháísk kona á tuttugasta og öðru aldursári, sem er talin hafa fætt barn í gær sem fannst látið í ruslagámi við Hótel Frón þar sem hún vann, var úrskurðuð í tveggja vikna gæsluvarðhald í dag en henni var jafnframt gert að gangast undir rannsókn á geðheilbrigði. Kærasti konunnar er laus úr haldi lögreglu. Það var Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu sem lagði kröfuna fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur. Samkvæmt heimildum fréttastofu var konan ekki leidd fyrir dómara í héraðsdómi heldur var önnur leið farin þar sem hún er rúmliggjandi á Landspítalanum. Í tilkynningu frá lögreglu segir að rannsókn málsins bendi meðal annars til þess að konan hafi leynt þungun sinni fyrir umhverfi sínu og öllum þeim sem umgengust hana. Samstarfskonur konunnar sem fréttastofa ræddi við í morgun segja að enginn á hótelinu hafi vitað að konan væri ólétt. Kærasti konunnar hefur verið í haldi lögreglu frá því í gær en hefur nú verið sleppt. Aðrir eru ekki í haldi lögreglu í þágu rannsóknar málsins, segir í tilkynningunni. Tengdar fréttir Líkfundur við Hótel Frón: Vissu ekki að konan væri ólétt Konan sem grunuð er um að hafa skilið nýfætt barn sitt eftir í ruslagámi við hótel í Reykjavík í gærmorgun er 22 ára gömul og er frá Litháen. Kærasti hennar er enn í haldi. 3. júlí 2011 11:55 Lík kornabarns finnst í ruslagámi í Reykjavík Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú voveifilegt lát barns en lík þess fannst í ruslagámi við hótel í Reykjavík þar sem kona, sem talin er hafa fætt það, vinnur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni. 3. júlí 2011 00:23 Líklega farið fram á gæsluvarðhald yfir konunni síðar í dag Að öllum líkindum verður farið fram á gæsluvarðhald yfir konunni, sem er talin hafa skilið nýfætt barn sitt eftir í ruslagámi við Hótel Frón í gærmorgun, síðar í dag. 3. júlí 2011 14:53 Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fleiri fréttir Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum Sjá meira
Litháísk kona á tuttugasta og öðru aldursári, sem er talin hafa fætt barn í gær sem fannst látið í ruslagámi við Hótel Frón þar sem hún vann, var úrskurðuð í tveggja vikna gæsluvarðhald í dag en henni var jafnframt gert að gangast undir rannsókn á geðheilbrigði. Kærasti konunnar er laus úr haldi lögreglu. Það var Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu sem lagði kröfuna fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur. Samkvæmt heimildum fréttastofu var konan ekki leidd fyrir dómara í héraðsdómi heldur var önnur leið farin þar sem hún er rúmliggjandi á Landspítalanum. Í tilkynningu frá lögreglu segir að rannsókn málsins bendi meðal annars til þess að konan hafi leynt þungun sinni fyrir umhverfi sínu og öllum þeim sem umgengust hana. Samstarfskonur konunnar sem fréttastofa ræddi við í morgun segja að enginn á hótelinu hafi vitað að konan væri ólétt. Kærasti konunnar hefur verið í haldi lögreglu frá því í gær en hefur nú verið sleppt. Aðrir eru ekki í haldi lögreglu í þágu rannsóknar málsins, segir í tilkynningunni.
Tengdar fréttir Líkfundur við Hótel Frón: Vissu ekki að konan væri ólétt Konan sem grunuð er um að hafa skilið nýfætt barn sitt eftir í ruslagámi við hótel í Reykjavík í gærmorgun er 22 ára gömul og er frá Litháen. Kærasti hennar er enn í haldi. 3. júlí 2011 11:55 Lík kornabarns finnst í ruslagámi í Reykjavík Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú voveifilegt lát barns en lík þess fannst í ruslagámi við hótel í Reykjavík þar sem kona, sem talin er hafa fætt það, vinnur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni. 3. júlí 2011 00:23 Líklega farið fram á gæsluvarðhald yfir konunni síðar í dag Að öllum líkindum verður farið fram á gæsluvarðhald yfir konunni, sem er talin hafa skilið nýfætt barn sitt eftir í ruslagámi við Hótel Frón í gærmorgun, síðar í dag. 3. júlí 2011 14:53 Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fleiri fréttir Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum Sjá meira
Líkfundur við Hótel Frón: Vissu ekki að konan væri ólétt Konan sem grunuð er um að hafa skilið nýfætt barn sitt eftir í ruslagámi við hótel í Reykjavík í gærmorgun er 22 ára gömul og er frá Litháen. Kærasti hennar er enn í haldi. 3. júlí 2011 11:55
Lík kornabarns finnst í ruslagámi í Reykjavík Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú voveifilegt lát barns en lík þess fannst í ruslagámi við hótel í Reykjavík þar sem kona, sem talin er hafa fætt það, vinnur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni. 3. júlí 2011 00:23
Líklega farið fram á gæsluvarðhald yfir konunni síðar í dag Að öllum líkindum verður farið fram á gæsluvarðhald yfir konunni, sem er talin hafa skilið nýfætt barn sitt eftir í ruslagámi við Hótel Frón í gærmorgun, síðar í dag. 3. júlí 2011 14:53