"Hálfbúarnir“ kaupa gömlu húsin en búa bara hluta ársins Þorbjörn Þórðarson skrifar 25. júní 2011 19:30 Fólkið í bænum kallar þá hálfbúa, aðkomumennina sem flutt hafa í stríðum straumum til Stykkishólms en búa bara hluta ársins í bænum. Það var upp úr 1970 sem íbúar í Stykkishólmi fóru að átta sig á því að það var eitthvað alveg sérstakt við bæinn þeirra, gömlu húsin sem mörg höfðu staðið í óbreyttri mynd frá byggingu þeirra settu sérstakan svip á bæjarlífið. Frá þeim tíma hefur bærinn lagt áherslu á að varðveita 19. aldar götumyndina sem er orðin að sjálfstæðu aðdráttarafli í augum sumra ferðamanna. Mörg húsanna eru í einstaklega góðu ásigkomulagi og augljóst að íbújar bæjarins leggja mikið á sig til viðhalda sterkum sérkennum og gamla andanum í bænum sem dylst engum sem sækir Hólminn heim. Það er einhver dúlúð, eitthvað andrúmsloft sem grípur þann sem þarna á leið hjá. Davíð Sveinsson, bæjarfulltrúi og tengdafaðir dáðustu íþróttahetju bæjarins, Hlyns Bæringssonar körfuboltamanns og Svíþjóðarmeistara, segir að það hafi sína kosti og galla að varðveita 19. aldar götumyndina. „Það eru komin ansi mörg hús sem eru í eigu aðfluttra sem að koma hérna og hafa notað húsin töluvert mikið. En það eru mjög fá hús sem á eftir að gera upp. Þetta hefur bæði kosti og galla, en þetta gerir bæjarmyndina skemmtilegri, segir Davíð Sveinsson, bæjarfulltrúi í Stykkishólmi og fæddur og uppalinn Hólmari. Davíð segir að heimamenn kalli þá hálfbúana, þessa aðfluttu sem kaupi sér hús en dvelji í þeim aðeins hluta ársins. „Eini gallinn við þetta er að það er ekki fólk í þessum húsum allt árið. Sérstaklega yfir vetrartímann eru sum húsin auð og það eru auðvitað íbúarnir sem þurfa að halda uppi sveitarfélaginu, en þetta þýðir færri skattgreiðendur. Það vantar að fólk geti verið með tvöfaldan búseturétt hérna," segir Davíð. thorbjorn@stod2.is Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira
Fólkið í bænum kallar þá hálfbúa, aðkomumennina sem flutt hafa í stríðum straumum til Stykkishólms en búa bara hluta ársins í bænum. Það var upp úr 1970 sem íbúar í Stykkishólmi fóru að átta sig á því að það var eitthvað alveg sérstakt við bæinn þeirra, gömlu húsin sem mörg höfðu staðið í óbreyttri mynd frá byggingu þeirra settu sérstakan svip á bæjarlífið. Frá þeim tíma hefur bærinn lagt áherslu á að varðveita 19. aldar götumyndina sem er orðin að sjálfstæðu aðdráttarafli í augum sumra ferðamanna. Mörg húsanna eru í einstaklega góðu ásigkomulagi og augljóst að íbújar bæjarins leggja mikið á sig til viðhalda sterkum sérkennum og gamla andanum í bænum sem dylst engum sem sækir Hólminn heim. Það er einhver dúlúð, eitthvað andrúmsloft sem grípur þann sem þarna á leið hjá. Davíð Sveinsson, bæjarfulltrúi og tengdafaðir dáðustu íþróttahetju bæjarins, Hlyns Bæringssonar körfuboltamanns og Svíþjóðarmeistara, segir að það hafi sína kosti og galla að varðveita 19. aldar götumyndina. „Það eru komin ansi mörg hús sem eru í eigu aðfluttra sem að koma hérna og hafa notað húsin töluvert mikið. En það eru mjög fá hús sem á eftir að gera upp. Þetta hefur bæði kosti og galla, en þetta gerir bæjarmyndina skemmtilegri, segir Davíð Sveinsson, bæjarfulltrúi í Stykkishólmi og fæddur og uppalinn Hólmari. Davíð segir að heimamenn kalli þá hálfbúana, þessa aðfluttu sem kaupi sér hús en dvelji í þeim aðeins hluta ársins. „Eini gallinn við þetta er að það er ekki fólk í þessum húsum allt árið. Sérstaklega yfir vetrartímann eru sum húsin auð og það eru auðvitað íbúarnir sem þurfa að halda uppi sveitarfélaginu, en þetta þýðir færri skattgreiðendur. Það vantar að fólk geti verið með tvöfaldan búseturétt hérna," segir Davíð. thorbjorn@stod2.is
Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira