Skattlagning í hrópandi andstöðu við loforð ríkisstjórnarinnar 1. júní 2011 13:57 Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ. Mynd/GVA Áform um skattlagningu á lífeyri er forsendubrestur í nýgerðum kjarasamningum, að mati Alþýðusambandsins. Ljóst sé að slík skattlagning mun leiða til skerðinga á áunnum lífeyrisréttindum félagsmanna sambandsins á meðan stjórnvöld ábyrgist lífeyrisréttindi opinberra starfsmanna. Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra, Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra og Guðbjartur Hannesson, velferðarráðherra funduðu síðdegis í gær með Gylfa Arnbjörnssyni forseta ASÍ og Signýju Jóhannesdóttur varaforseta sambandsins. Á fundinum komu Gylfi og Signý á framfæri megnri óánægju Alþýðusambandsins með áform ríkisstjórnarinnar um að leggja skatt á lífeyrissjóðina til að fjármagna sérstakar vaxtabætur á þessu og næsta ári, að því er fram kemur á vef ASÍ. Þar segir ennfremur: „Það skýtur skökku við að skattleggja einungis þá elli- og örorkulífeyrisþega sem minnst réttindi hafa og var ríkisstjórnin minnt á, að í nýútgefinni yfirlýsingu hennar í tengslum við gerð kjarasamninga – þar sem jöfnun lífeyrisréttinda var eitt af aðalmarkmiðum aðildarfélaga ASÍ – hét ríkisstjórnin því að vinna að þessu markmiði m.a. með inngreiðslum til að jafna uppávið lífeyrisréttindi í almenna kerfinu. Afstaða miðstjórnar ASÍ er skýr í þessu máli, þessi skattlagning er í hrópandi andstöðu við yfirlýsingu og fyrirheit ríkisstjórnarinnar og væri klár forsendubrestur gagnvart félagsmönnum ASÍ og nýgerðum kjarasamningum.“ Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Fleiri fréttir Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Sjá meira
Áform um skattlagningu á lífeyri er forsendubrestur í nýgerðum kjarasamningum, að mati Alþýðusambandsins. Ljóst sé að slík skattlagning mun leiða til skerðinga á áunnum lífeyrisréttindum félagsmanna sambandsins á meðan stjórnvöld ábyrgist lífeyrisréttindi opinberra starfsmanna. Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra, Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra og Guðbjartur Hannesson, velferðarráðherra funduðu síðdegis í gær með Gylfa Arnbjörnssyni forseta ASÍ og Signýju Jóhannesdóttur varaforseta sambandsins. Á fundinum komu Gylfi og Signý á framfæri megnri óánægju Alþýðusambandsins með áform ríkisstjórnarinnar um að leggja skatt á lífeyrissjóðina til að fjármagna sérstakar vaxtabætur á þessu og næsta ári, að því er fram kemur á vef ASÍ. Þar segir ennfremur: „Það skýtur skökku við að skattleggja einungis þá elli- og örorkulífeyrisþega sem minnst réttindi hafa og var ríkisstjórnin minnt á, að í nýútgefinni yfirlýsingu hennar í tengslum við gerð kjarasamninga – þar sem jöfnun lífeyrisréttinda var eitt af aðalmarkmiðum aðildarfélaga ASÍ – hét ríkisstjórnin því að vinna að þessu markmiði m.a. með inngreiðslum til að jafna uppávið lífeyrisréttindi í almenna kerfinu. Afstaða miðstjórnar ASÍ er skýr í þessu máli, þessi skattlagning er í hrópandi andstöðu við yfirlýsingu og fyrirheit ríkisstjórnarinnar og væri klár forsendubrestur gagnvart félagsmönnum ASÍ og nýgerðum kjarasamningum.“
Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Fleiri fréttir Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Sjá meira