Öllum heimilt að nota orðið Kvikk 1. júní 2011 16:11 Myndin er úr safni. Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði fyrirtækið Nýir Tímar ehf., af því að nota nafnið Kvikkfix í heimildaleysi. Það var fyrirtækið Kvikk sem stefndi hinum fyrrnefndu en bæði fyrirtækin vinna á vettvangi bílaviðgerða. Sá sem stefndi hafði notað nafnið Kvikk þjónustan um árabil, eða frá árinu 1992, en Kvikkfix var stofnað árið 2008. Vildi stefnandinn meina að of nærri sér væri höggvið þar sem bæði sé mikil orðlíking með merkjunum og þjónustulíkingin sé alger, þar af leiðandi sé hætta á að villst yrði á auðkennum hans og auðkennum Kvikkfix. Orðið „kvikk" er íslenskun á enska orðinu „quick". Merking þess orðs samkvæmt orðabókum er hraður, röskur, fljótur, snöggur, snar eða kvikur. Segja má að orðið kvikk hafi öðlast þessa merkingu í daglegu tali, þó það sé ekki að finna í íslenskri orðabók. Héraðsdómur komst að þeirri niðurstöðu að orðið „kvikk" væri of almenns eðlis og hefði ekki nægjanlegt sérkenni til skráningar sem vörumerki, heldur væri öllum heimil notkun þess. Var því fyrirtækið sýknað af kröfum Kvikk þjónustunnar. Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Fleiri fréttir Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði fyrirtækið Nýir Tímar ehf., af því að nota nafnið Kvikkfix í heimildaleysi. Það var fyrirtækið Kvikk sem stefndi hinum fyrrnefndu en bæði fyrirtækin vinna á vettvangi bílaviðgerða. Sá sem stefndi hafði notað nafnið Kvikk þjónustan um árabil, eða frá árinu 1992, en Kvikkfix var stofnað árið 2008. Vildi stefnandinn meina að of nærri sér væri höggvið þar sem bæði sé mikil orðlíking með merkjunum og þjónustulíkingin sé alger, þar af leiðandi sé hætta á að villst yrði á auðkennum hans og auðkennum Kvikkfix. Orðið „kvikk" er íslenskun á enska orðinu „quick". Merking þess orðs samkvæmt orðabókum er hraður, röskur, fljótur, snöggur, snar eða kvikur. Segja má að orðið kvikk hafi öðlast þessa merkingu í daglegu tali, þó það sé ekki að finna í íslenskri orðabók. Héraðsdómur komst að þeirri niðurstöðu að orðið „kvikk" væri of almenns eðlis og hefði ekki nægjanlegt sérkenni til skráningar sem vörumerki, heldur væri öllum heimil notkun þess. Var því fyrirtækið sýknað af kröfum Kvikk þjónustunnar.
Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Fleiri fréttir Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Sjá meira