Eldri borgarar vilja ekki skattleggja lífeyrissjóðina Hugrún Halldórsdóttir skrifar 2. júní 2011 12:12 Stjórn Landssambands eldri borgara skorar á Alþingi að samþykkja ekki ákvæði í frumvarpi um að skattleggja lífeyrissjóðina. Með því væri verið að skerða kjör lífeyrisþega og öryrkja í framtíðinni. Stjórnin telur áform ríkisstjórnar um að skattleggja lífeyrissjóðina um einn komma sjö milljarða króna beina aðför að eldri borgurum og öryrkjum. Jóna Valgerður Kristjánsdóttir, formaður LEB, segir að um sé að ræða eignaupptöku lífeyrisþega því lífeyrissjóðir eigi ekki eignir, heldur safni þeir upp réttindum fyrir lífeyrisþega til greiðslu síðar. Hún segir það forkastanlegt að þetta skuli vera gert á sama tíma og nýbúið er að semja um að lífeyrisþegar fái sömu kjarabætur og samið var um á almennum vinnumarkaði. „Þarna finnst mér að sé verið að taka með annarri hendinni það sem á að veita með hinni. Það er greinilegt að þarna á að fá fjarmagn frá lífeyrissjóðunum og það verður bara til þess að skerða kjör okkar eldriborgara í framtíðinni og örorku og lífeyrisþega. Sem eru nú ekki góð fyrir og er búið að vera að reyna að berjast fyrir í mörg ár samanber nýjustu könnunum um framfærslu,“ segir Jóna Valgerður. Stjórnin hefur rætt við forstjóra lífeyrissjóða og eru þeir allir sammála um að ekki hafi verið samið um skattlagninguna í kjaraviðræðunum. Jóna Valgerður undrast þessa ákvörðun ríkisstjórnar. „Þarna er verið í raun og veru að þrískattleggja sömu peningana, því það á að taka 0,13% af iðgjöldum, það á að taka 1,7 milljarða af eignum lífeyrissjóðanna, sem ég tel nú að séu ekki eignir þeirra heldur eignir okkar lífeyrisþeganna. Og svo er þetta skattlagt þegar við fáum þetta greitt sem lífeyri,“ segir Jóna Valgerður. Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent B sé ekki best Innlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Fleiri fréttir Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Sjá meira
Stjórn Landssambands eldri borgara skorar á Alþingi að samþykkja ekki ákvæði í frumvarpi um að skattleggja lífeyrissjóðina. Með því væri verið að skerða kjör lífeyrisþega og öryrkja í framtíðinni. Stjórnin telur áform ríkisstjórnar um að skattleggja lífeyrissjóðina um einn komma sjö milljarða króna beina aðför að eldri borgurum og öryrkjum. Jóna Valgerður Kristjánsdóttir, formaður LEB, segir að um sé að ræða eignaupptöku lífeyrisþega því lífeyrissjóðir eigi ekki eignir, heldur safni þeir upp réttindum fyrir lífeyrisþega til greiðslu síðar. Hún segir það forkastanlegt að þetta skuli vera gert á sama tíma og nýbúið er að semja um að lífeyrisþegar fái sömu kjarabætur og samið var um á almennum vinnumarkaði. „Þarna finnst mér að sé verið að taka með annarri hendinni það sem á að veita með hinni. Það er greinilegt að þarna á að fá fjarmagn frá lífeyrissjóðunum og það verður bara til þess að skerða kjör okkar eldriborgara í framtíðinni og örorku og lífeyrisþega. Sem eru nú ekki góð fyrir og er búið að vera að reyna að berjast fyrir í mörg ár samanber nýjustu könnunum um framfærslu,“ segir Jóna Valgerður. Stjórnin hefur rætt við forstjóra lífeyrissjóða og eru þeir allir sammála um að ekki hafi verið samið um skattlagninguna í kjaraviðræðunum. Jóna Valgerður undrast þessa ákvörðun ríkisstjórnar. „Þarna er verið í raun og veru að þrískattleggja sömu peningana, því það á að taka 0,13% af iðgjöldum, það á að taka 1,7 milljarða af eignum lífeyrissjóðanna, sem ég tel nú að séu ekki eignir þeirra heldur eignir okkar lífeyrisþeganna. Og svo er þetta skattlagt þegar við fáum þetta greitt sem lífeyri,“ segir Jóna Valgerður.
Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent B sé ekki best Innlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Fleiri fréttir Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Sjá meira