Hugmyndir um reykingabann skerða listrænt frelsi Jón Hákon Halldórsson skrifar 30. maí 2011 15:53 Hugmyndir níu þingmanna um að setja kvaðir á listamenn um reykingarleysi skerðir listrænt frelsi. Þetta segir Kjartan Guðjónsson leikari þegar Vísir spyr hann út í málið. Í þingsályktunartillögu sem lögð var fram í dag, um 10 ára aðgerðaáætlun um tóbaksvarnir, segir að óæskilegt sé að leikarar reyki í íslenskum bíómyndum og á leiksviðum og að það ætti að setja tilmæli um að draga úr því í lög eða reglugerð. „Leikrit og kvikmyndir sem reykt er í ættu ekki að fá opinbera styrki eða annan stuðning af skattfé," segir í þingsályktunartillögunni. „Já, mér finnst það," segir Kjartan Guðjónsson spurður hvort að þetta sé skerðing á listrænu frelsi. „Á móti kemur, að ég reyki nú sjálfur, og mér finnst ekkert þægilegt þegar ég er látinn reykja í sjónvarpi og svona þáttum," segir Kjartan. Hann segir líka að það sjáist alltaf þegar fólk sem ekki reyki sé látið reykja í bíómyndum. „Það verður svona tilgerðarlegt," segir Kjartan. Hann segist ekki vera einn um þessa skoðun sína „Mönnum finnst það vera skrýtið þegar er verið að reykja á leiksviði og í bíómyndum og svona," segir Kjartan. Kjartan bendir aftur á móti á að stundum krefjist verkið þess að reykt sé og þá sé það allt í lagi. „Ef það krefst þess þá finnst mér ekki að það eigi að vera til einhver einhver lög eða reglugerðir sem banna það," segir Kjartan. Eins og Vísir greindi frá fyrr í dag gerir fyrrnefnd þingsályktunartillaga einnig ráð fyrir því að tóbakssala verði bönnuð annarsstaðar en í apótekum. Tengdar fréttir Þingmenn leggja til að sala tóbaks verði bönnuð Bannað verður að selja tóbak, annarsstaðar en í apótekum, verði þingsályktunartillaga sem liggur fyrir Alþingi samþykkt. Það er Siv Friðleifsdóttir, fyrrverandi heilbrigðisráðherra, sem er fyrsti flutningsmaður tillögunnar. 30. maí 2011 14:12 Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Innlent Fleiri fréttir Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Sjá meira
Hugmyndir níu þingmanna um að setja kvaðir á listamenn um reykingarleysi skerðir listrænt frelsi. Þetta segir Kjartan Guðjónsson leikari þegar Vísir spyr hann út í málið. Í þingsályktunartillögu sem lögð var fram í dag, um 10 ára aðgerðaáætlun um tóbaksvarnir, segir að óæskilegt sé að leikarar reyki í íslenskum bíómyndum og á leiksviðum og að það ætti að setja tilmæli um að draga úr því í lög eða reglugerð. „Leikrit og kvikmyndir sem reykt er í ættu ekki að fá opinbera styrki eða annan stuðning af skattfé," segir í þingsályktunartillögunni. „Já, mér finnst það," segir Kjartan Guðjónsson spurður hvort að þetta sé skerðing á listrænu frelsi. „Á móti kemur, að ég reyki nú sjálfur, og mér finnst ekkert þægilegt þegar ég er látinn reykja í sjónvarpi og svona þáttum," segir Kjartan. Hann segir líka að það sjáist alltaf þegar fólk sem ekki reyki sé látið reykja í bíómyndum. „Það verður svona tilgerðarlegt," segir Kjartan. Hann segist ekki vera einn um þessa skoðun sína „Mönnum finnst það vera skrýtið þegar er verið að reykja á leiksviði og í bíómyndum og svona," segir Kjartan. Kjartan bendir aftur á móti á að stundum krefjist verkið þess að reykt sé og þá sé það allt í lagi. „Ef það krefst þess þá finnst mér ekki að það eigi að vera til einhver einhver lög eða reglugerðir sem banna það," segir Kjartan. Eins og Vísir greindi frá fyrr í dag gerir fyrrnefnd þingsályktunartillaga einnig ráð fyrir því að tóbakssala verði bönnuð annarsstaðar en í apótekum.
Tengdar fréttir Þingmenn leggja til að sala tóbaks verði bönnuð Bannað verður að selja tóbak, annarsstaðar en í apótekum, verði þingsályktunartillaga sem liggur fyrir Alþingi samþykkt. Það er Siv Friðleifsdóttir, fyrrverandi heilbrigðisráðherra, sem er fyrsti flutningsmaður tillögunnar. 30. maí 2011 14:12 Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Innlent Fleiri fréttir Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Sjá meira
Þingmenn leggja til að sala tóbaks verði bönnuð Bannað verður að selja tóbak, annarsstaðar en í apótekum, verði þingsályktunartillaga sem liggur fyrir Alþingi samþykkt. Það er Siv Friðleifsdóttir, fyrrverandi heilbrigðisráðherra, sem er fyrsti flutningsmaður tillögunnar. 30. maí 2011 14:12