Íslenski boltinn

Þórsvöllurinn á kafi í snjó

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Svona leit Þórsvöllurinn út í hádeginu. Mynd/Jimmy Arnason
Svona leit Þórsvöllurinn út í hádeginu. Mynd/Jimmy Arnason
Líkurnar á því að spilað verði á Þórsvellinum í Pepsi-deild karla á sunnudag virðast ekki sérstaklega miklar miðað við ástandið á vellinum í dag.

Áætlað er að Þór taki á móti FH á sunnudag en ekki verður ákveðið hvort leikurinn fari fram fyrr en á sunnudag.

Á myndinni hér að ofan má sjá ástandið á Þórsvellinum í hádeginu í dag. Hann er á kafi í snjó og er spáð áframhaldandi snjókomu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×