Sjónarspilið í kringum eldstöðina í Grímsvötnum er engu líkt eins og sést á þessu myndbandi sem Jón Ólafur Magnússon festi á filmu á laugardagskvöld.
Bæði er hægt að horfa á myndbandið hér fyrir ofan og á Vísir Sjónvarp.
Stórkostlegt myndband - eldingarnar leiftra í Grímsvötnum
Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.