MR besti framhaldsskóli landsins 16. maí 2011 18:46 Menntaskólinn í Reykjavík er besti framhaldsskóli landsins ef marka má úttekt stærðfræðings sem byggði á sautján gæðavísum. Úttektin er sú fyrsta sinnar tegundar á Íslandi. Það var stærðfræðingurinn og stjórnlagaráðsfulltrúinn Pawel Bartoszek sem gerði úttektina fyrir tímaritið Frjálsa verzlun, en hann vonast til að matið geti hjálpað grunnskólanemum við að velja sér framhaldsskóla og gefið vísbendingu um styrkleika og sóknartækifæri menntakerfisins. Matið er byggt á árangri skólanna í 17 flokkum, til dæmis menntun kennara, aðsókn í skólann, árangri í raungreina- og tungumálakeppnum, Gettu betur og ræðukeppni framhaldsskólanna svo eitthvað sé nefnt. Skólarnir fá svo stig á bilinu núll til hundrað í hverjum flokki, og þannig fæst mat á stöðu skólanna innbyrðis. Og þegar allt er talið saman, þá er það Menntaskólinn í Reykjavík, sem skorar hæst. Í öðru sæti er Menntaskólinn við Hamrahlíð, og í því þriðja er Verzlunarskóli Íslands. Sá skóli sem verst kemur út er Verkmenntaskóli Austurlands. Skólastjórar bestu skólanna segjast þó óvissir um að könnunin sýni raunverulega fram á gæði menntunar, og Pawel segir ekkert óeðlilegt við að taka niðurstöðunum með fyrirvara, enda mæli þær skýrt afmarkaða þætti. Þá geti verið að sterkir nemendur veljist í bestu skólana, og það hafi áhrif. Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Fleiri fréttir Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Sjá meira
Menntaskólinn í Reykjavík er besti framhaldsskóli landsins ef marka má úttekt stærðfræðings sem byggði á sautján gæðavísum. Úttektin er sú fyrsta sinnar tegundar á Íslandi. Það var stærðfræðingurinn og stjórnlagaráðsfulltrúinn Pawel Bartoszek sem gerði úttektina fyrir tímaritið Frjálsa verzlun, en hann vonast til að matið geti hjálpað grunnskólanemum við að velja sér framhaldsskóla og gefið vísbendingu um styrkleika og sóknartækifæri menntakerfisins. Matið er byggt á árangri skólanna í 17 flokkum, til dæmis menntun kennara, aðsókn í skólann, árangri í raungreina- og tungumálakeppnum, Gettu betur og ræðukeppni framhaldsskólanna svo eitthvað sé nefnt. Skólarnir fá svo stig á bilinu núll til hundrað í hverjum flokki, og þannig fæst mat á stöðu skólanna innbyrðis. Og þegar allt er talið saman, þá er það Menntaskólinn í Reykjavík, sem skorar hæst. Í öðru sæti er Menntaskólinn við Hamrahlíð, og í því þriðja er Verzlunarskóli Íslands. Sá skóli sem verst kemur út er Verkmenntaskóli Austurlands. Skólastjórar bestu skólanna segjast þó óvissir um að könnunin sýni raunverulega fram á gæði menntunar, og Pawel segir ekkert óeðlilegt við að taka niðurstöðunum með fyrirvara, enda mæli þær skýrt afmarkaða þætti. Þá geti verið að sterkir nemendur veljist í bestu skólana, og það hafi áhrif.
Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Fleiri fréttir Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Sjá meira