Birkir Jón: Þurfum að horfa til framtíðar 18. maí 2011 18:54 Birkir Jón Jónsson. Mynd/Stefán Birkir Jón Jónsson, þingmaður Framsóknarflokksins, segir nýja efnahagsspá Arion banka í ósamræmi við spá Seðlabankans. Hann hefur óskað eftir því að fulltrúar bankana verði kallaðir á fund efnahags- og skattanefnd Alþingis til að fjalla um spárnar. Birkir Jón bendir á að samkvæmt efnahagsspá Arion banka muni gjaldeyrissköpun þjóðarbúsins ekki duga fyrir afborgunum af erlendum skuldum. „Þetta er ekki í takt við það sem Seðlabankinn hefur haldið fram og þess vegna finnst mér það vera skylda okkar þingmanna að kalla þessa aðila til fundar til þess að fara yfir spá Arion banka og fá annars vegar viðbrögð frá Seðlabankanum og ríkisstjórninni hins vegar um framhaldið.“ Birkir segir jafnframt að ef spá Arion banka reynist rétt þurfi alþingismenn að taka höndum saman, þvert á alla flokka. „Fyrst og fremst það sem við þurfum að fara að gera er að horfa til lengri framtíðar og fara að gera áætlanir hvernig við ætlum að reka íslenska þjóðarbúið. Það er það sem skiptir máli og vonandi verður þessi fundur þá einhver liður í að hefja slík vinnubrögð.“ Birkir Jón segir hins vegar ekki auðvelt að meta hvorri spánni Íslendingar eigi frekar að treysta. Því hafi hann óskað eftir því að fulltrúar Seðlabankans og Arion banka mæti fyrir nefndina. „Við höfum nú séð að það sem sem hefur komið frá Seðlabanka Íslands eða ríkisstjórninni hefur aldeilis ekki verið óskeikult á undanförnum tveimur til þremur árum.“ Varaformaður segir það sama eiga við um viðskiptabankanna. „Það er okkar að vega og meta og það er líka ábyrgðarhluti að neita að horfast í augu við raunuveruleikann ef þetta er sá raunveruleiki sem blasir við okkur.“ Þá segist Birkir Jón vera viss um að formaður efnhags- og skattanefndar muni taka vel í þessa beiðni sína. Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Sjá meira
Birkir Jón Jónsson, þingmaður Framsóknarflokksins, segir nýja efnahagsspá Arion banka í ósamræmi við spá Seðlabankans. Hann hefur óskað eftir því að fulltrúar bankana verði kallaðir á fund efnahags- og skattanefnd Alþingis til að fjalla um spárnar. Birkir Jón bendir á að samkvæmt efnahagsspá Arion banka muni gjaldeyrissköpun þjóðarbúsins ekki duga fyrir afborgunum af erlendum skuldum. „Þetta er ekki í takt við það sem Seðlabankinn hefur haldið fram og þess vegna finnst mér það vera skylda okkar þingmanna að kalla þessa aðila til fundar til þess að fara yfir spá Arion banka og fá annars vegar viðbrögð frá Seðlabankanum og ríkisstjórninni hins vegar um framhaldið.“ Birkir segir jafnframt að ef spá Arion banka reynist rétt þurfi alþingismenn að taka höndum saman, þvert á alla flokka. „Fyrst og fremst það sem við þurfum að fara að gera er að horfa til lengri framtíðar og fara að gera áætlanir hvernig við ætlum að reka íslenska þjóðarbúið. Það er það sem skiptir máli og vonandi verður þessi fundur þá einhver liður í að hefja slík vinnubrögð.“ Birkir Jón segir hins vegar ekki auðvelt að meta hvorri spánni Íslendingar eigi frekar að treysta. Því hafi hann óskað eftir því að fulltrúar Seðlabankans og Arion banka mæti fyrir nefndina. „Við höfum nú séð að það sem sem hefur komið frá Seðlabanka Íslands eða ríkisstjórninni hefur aldeilis ekki verið óskeikult á undanförnum tveimur til þremur árum.“ Varaformaður segir það sama eiga við um viðskiptabankanna. „Það er okkar að vega og meta og það er líka ábyrgðarhluti að neita að horfast í augu við raunuveruleikann ef þetta er sá raunveruleiki sem blasir við okkur.“ Þá segist Birkir Jón vera viss um að formaður efnhags- og skattanefndar muni taka vel í þessa beiðni sína.
Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Sjá meira