Hættur fylgja heita vatninu 13. apríl 2011 11:02 Meira en 80 gráðu heitt vatn flæddi um Rofabæ í gær og djúpur 2. stigs bruni getur myndast ef fólk kemst í snertingu við vatnið Mynd: Ólöf Anna Ólafsdóttir Upplýsingafulltrúi Orkuveitu Reykjavíkur vekur athygli á því að veruleg hætta stafar af því þegar heitavatnsleiðslur bila og heitt vatn flæðir um götur eins og gerðist í Rofabæ í gærkvöldi. „Vatnið er meira en 80 gráðu heitt og djúpur 2. stigs bruni getur myndast á einnar sekúndu snertingu við vatnið. Þar sem hugsanlegt er að þrýstihöggið í gær hafi veikt kerfið í Árbæ er mikilvægt að fólk hafi í huga hættuna sem getur stafað af heitavatnsbilunum," segir í tilkynningu. Til nánari upplýsinga er bent á vefinn stillumhitann.is sem unnin var í samvinnu OR, Landspítala-Háskólasjúkrahúss og Sjóvá-Forvarnarhúss. Tengdar fréttir Tjón á heimilum í Árbæ Heitavatnslagnir innanhús hafa brostið í tengslum við bilunina í vestanverðu Árbæjarhverfinu í kvöld. Enn er heitavatnsvatnslaust um vestanverðan Árbæinn og viðbúið að það standi fram eftir nóttu. 12. apríl 2011 23:44 Heitavatnslaust í Árbæ Heitavatnslaust er í hluta Árbæjarhverfis eftir að aðalæð við Rofabæ bilaði í kvöld. Vatnsleysið nær til þess hluta hverfisins sem er vestan Fylkisvegar, sem liggur frá Rofabæ að Árbæjarlaug. 12. apríl 2011 21:51 Heitt vatn flæddi yfir Rofabæinn - íbúi náði myndum "Ég átti í fullu fangi við að bægja frá börnum sem þarna voru að hjóla. Þau voru frekar ráðvillt í þokunni," segir Ólöf Anna Ólafsdóttir, íbúi í Árbæ í Reykjavík, sem var rétt fyrir utan heimili sitt við gatnamót Rofabæjar og Bæjarbrautar þegar um 70 gráðu heitt vatn fór þar að flæða upp úr brunni á götunni. Mikil gufumyndun varð vegna þessa og skyggni slæmt. Eins og greint hefur verið frá varð tjón á mörgum heimilum í vestanverðum Árbænum í gærkvöldi þegar heitt vatn fór að leka þar úr lögnum. Ólöf Anna slapp við vatnsskemmdir á sínu heimili. Hún ætlar þó að sjá til þess að einhverj verði heima hjá henni hún klukkan tíu, eins og Orkuveita Reykjavíkur hefur mælst til, þegar kveikt verður aftur á vatni sem skrúfað var fyrir í gær. Hún var að koma heim um klukkan sjö í gærkvöldi þegar hún varð vatnslekans á götunni vör. Nokkur umferð var á svæðinu en Ólöf Anna einbeitti sér að því að halda ungmennum frá heita vatninu, svo og að taka myndir. Það var síðan um klukkustund síðar sem starfsmenn Orkuveitunnar mættu á staðinn. 13. apríl 2011 08:56 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Fleiri fréttir Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Sjá meira
Upplýsingafulltrúi Orkuveitu Reykjavíkur vekur athygli á því að veruleg hætta stafar af því þegar heitavatnsleiðslur bila og heitt vatn flæðir um götur eins og gerðist í Rofabæ í gærkvöldi. „Vatnið er meira en 80 gráðu heitt og djúpur 2. stigs bruni getur myndast á einnar sekúndu snertingu við vatnið. Þar sem hugsanlegt er að þrýstihöggið í gær hafi veikt kerfið í Árbæ er mikilvægt að fólk hafi í huga hættuna sem getur stafað af heitavatnsbilunum," segir í tilkynningu. Til nánari upplýsinga er bent á vefinn stillumhitann.is sem unnin var í samvinnu OR, Landspítala-Háskólasjúkrahúss og Sjóvá-Forvarnarhúss.
Tengdar fréttir Tjón á heimilum í Árbæ Heitavatnslagnir innanhús hafa brostið í tengslum við bilunina í vestanverðu Árbæjarhverfinu í kvöld. Enn er heitavatnsvatnslaust um vestanverðan Árbæinn og viðbúið að það standi fram eftir nóttu. 12. apríl 2011 23:44 Heitavatnslaust í Árbæ Heitavatnslaust er í hluta Árbæjarhverfis eftir að aðalæð við Rofabæ bilaði í kvöld. Vatnsleysið nær til þess hluta hverfisins sem er vestan Fylkisvegar, sem liggur frá Rofabæ að Árbæjarlaug. 12. apríl 2011 21:51 Heitt vatn flæddi yfir Rofabæinn - íbúi náði myndum "Ég átti í fullu fangi við að bægja frá börnum sem þarna voru að hjóla. Þau voru frekar ráðvillt í þokunni," segir Ólöf Anna Ólafsdóttir, íbúi í Árbæ í Reykjavík, sem var rétt fyrir utan heimili sitt við gatnamót Rofabæjar og Bæjarbrautar þegar um 70 gráðu heitt vatn fór þar að flæða upp úr brunni á götunni. Mikil gufumyndun varð vegna þessa og skyggni slæmt. Eins og greint hefur verið frá varð tjón á mörgum heimilum í vestanverðum Árbænum í gærkvöldi þegar heitt vatn fór að leka þar úr lögnum. Ólöf Anna slapp við vatnsskemmdir á sínu heimili. Hún ætlar þó að sjá til þess að einhverj verði heima hjá henni hún klukkan tíu, eins og Orkuveita Reykjavíkur hefur mælst til, þegar kveikt verður aftur á vatni sem skrúfað var fyrir í gær. Hún var að koma heim um klukkan sjö í gærkvöldi þegar hún varð vatnslekans á götunni vör. Nokkur umferð var á svæðinu en Ólöf Anna einbeitti sér að því að halda ungmennum frá heita vatninu, svo og að taka myndir. Það var síðan um klukkustund síðar sem starfsmenn Orkuveitunnar mættu á staðinn. 13. apríl 2011 08:56 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Fleiri fréttir Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Sjá meira
Tjón á heimilum í Árbæ Heitavatnslagnir innanhús hafa brostið í tengslum við bilunina í vestanverðu Árbæjarhverfinu í kvöld. Enn er heitavatnsvatnslaust um vestanverðan Árbæinn og viðbúið að það standi fram eftir nóttu. 12. apríl 2011 23:44
Heitavatnslaust í Árbæ Heitavatnslaust er í hluta Árbæjarhverfis eftir að aðalæð við Rofabæ bilaði í kvöld. Vatnsleysið nær til þess hluta hverfisins sem er vestan Fylkisvegar, sem liggur frá Rofabæ að Árbæjarlaug. 12. apríl 2011 21:51
Heitt vatn flæddi yfir Rofabæinn - íbúi náði myndum "Ég átti í fullu fangi við að bægja frá börnum sem þarna voru að hjóla. Þau voru frekar ráðvillt í þokunni," segir Ólöf Anna Ólafsdóttir, íbúi í Árbæ í Reykjavík, sem var rétt fyrir utan heimili sitt við gatnamót Rofabæjar og Bæjarbrautar þegar um 70 gráðu heitt vatn fór þar að flæða upp úr brunni á götunni. Mikil gufumyndun varð vegna þessa og skyggni slæmt. Eins og greint hefur verið frá varð tjón á mörgum heimilum í vestanverðum Árbænum í gærkvöldi þegar heitt vatn fór að leka þar úr lögnum. Ólöf Anna slapp við vatnsskemmdir á sínu heimili. Hún ætlar þó að sjá til þess að einhverj verði heima hjá henni hún klukkan tíu, eins og Orkuveita Reykjavíkur hefur mælst til, þegar kveikt verður aftur á vatni sem skrúfað var fyrir í gær. Hún var að koma heim um klukkan sjö í gærkvöldi þegar hún varð vatnslekans á götunni vör. Nokkur umferð var á svæðinu en Ólöf Anna einbeitti sér að því að halda ungmennum frá heita vatninu, svo og að taka myndir. Það var síðan um klukkustund síðar sem starfsmenn Orkuveitunnar mættu á staðinn. 13. apríl 2011 08:56