Þuríður Backmann líklega þingflokksformaður 13. apríl 2011 14:39 MYND/Stefán Karlsson. Ákveðið var á þingflokksfundi VG í dag þar sem Árni Þór Sigurðsson vék til hliðar sem formaður þingflokksins að Þuríður Backman tæki við keflinu. Hún var varaformaður þingflokksins. Þuríður hafði hinsvegar ekki fengið þessar fregnir þegar fréttastofa náði tali á leið til útlanda. Hún sagðist því ekki vilja tjá sig um það hvort hún taki við sæti þingflokksformanns, fyrst vildi hún heyra í sínu fólki. Á fundinum var fyrst borin upp sú tillaga að gera Guðfríði Lilju Grétarsdóttur að þingflokksformanni að nýju. Guðfríður sjálf baðst hinsvegar undan því og stakk upp á því að Þuríður yrði gerð að formanni. Aðspurð um ákvörðun Árna Þórs að stíga til hliðar, segist Þuríður skilja hann mjög vel en Árni hefur verið harðlega gagnrýndur af samflokksmönnum sínum. „Það hefur verið mjög ómaklegt það sem á honum hefur dunið og snúið út úr öllu sem hægt er að snúa út úr," segir Þuríður. Hún bendir á, eins og Árni hefur einnig gert að Árni hafi verið starfandi þingflokksformaður stærstan hluta þessa þings og því eðlilegt að hann kláraði það litla sem eftir væri. „Mér fannst þetta virkilega ómaklegt og ég hef ekki hugmyndaflug í það hvernig mönnum tókst að tengja þetta kjör við hina ýmsu hluti sem koma því ekkert við." Aðspurð hvort ákvörðun Árna um að stíga til hliðar dugi til að róa þær ófriðaröldur sem verið hafa í þingflokknum segir Þuríður: „Við skulum vona það besta. Við verðum að treysta því að þegar fólk er í stjórnmálaflokki vegna ákveðinnar lífsskoðunar, að það geti það unnið saman að framgangi þeirra skoðana. Einhendum okkur nú í það." Tengdar fréttir Árni Þór víkur sæti sem þingflokksformaður Árni Þór Sigurðsson þingmaður VG hefur ákveðið að víkja úr starfi formanns þingflokksins sem hann var kjörinn í á sunnudaginn var. Kjörið hefur verið umdeilt en Guðfríður Lilja Grétarsdóttir hafði gegnt stöðunni þangað til hún fór í fæðingarorlof. Þegar hún sneri aftur var kosið um stöðuna og sigraði Árni Guðfríði með 2/3 atkvæða. Ýmsir þingmenn VG hafa hinsvegar gagnrýnt málið og nú hefur Árni ákveðið að stíga til hliðar. 13. apríl 2011 13:02 Mest lesið Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Fleiri fréttir Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Sjá meira
Ákveðið var á þingflokksfundi VG í dag þar sem Árni Þór Sigurðsson vék til hliðar sem formaður þingflokksins að Þuríður Backman tæki við keflinu. Hún var varaformaður þingflokksins. Þuríður hafði hinsvegar ekki fengið þessar fregnir þegar fréttastofa náði tali á leið til útlanda. Hún sagðist því ekki vilja tjá sig um það hvort hún taki við sæti þingflokksformanns, fyrst vildi hún heyra í sínu fólki. Á fundinum var fyrst borin upp sú tillaga að gera Guðfríði Lilju Grétarsdóttur að þingflokksformanni að nýju. Guðfríður sjálf baðst hinsvegar undan því og stakk upp á því að Þuríður yrði gerð að formanni. Aðspurð um ákvörðun Árna Þórs að stíga til hliðar, segist Þuríður skilja hann mjög vel en Árni hefur verið harðlega gagnrýndur af samflokksmönnum sínum. „Það hefur verið mjög ómaklegt það sem á honum hefur dunið og snúið út úr öllu sem hægt er að snúa út úr," segir Þuríður. Hún bendir á, eins og Árni hefur einnig gert að Árni hafi verið starfandi þingflokksformaður stærstan hluta þessa þings og því eðlilegt að hann kláraði það litla sem eftir væri. „Mér fannst þetta virkilega ómaklegt og ég hef ekki hugmyndaflug í það hvernig mönnum tókst að tengja þetta kjör við hina ýmsu hluti sem koma því ekkert við." Aðspurð hvort ákvörðun Árna um að stíga til hliðar dugi til að róa þær ófriðaröldur sem verið hafa í þingflokknum segir Þuríður: „Við skulum vona það besta. Við verðum að treysta því að þegar fólk er í stjórnmálaflokki vegna ákveðinnar lífsskoðunar, að það geti það unnið saman að framgangi þeirra skoðana. Einhendum okkur nú í það."
Tengdar fréttir Árni Þór víkur sæti sem þingflokksformaður Árni Þór Sigurðsson þingmaður VG hefur ákveðið að víkja úr starfi formanns þingflokksins sem hann var kjörinn í á sunnudaginn var. Kjörið hefur verið umdeilt en Guðfríður Lilja Grétarsdóttir hafði gegnt stöðunni þangað til hún fór í fæðingarorlof. Þegar hún sneri aftur var kosið um stöðuna og sigraði Árni Guðfríði með 2/3 atkvæða. Ýmsir þingmenn VG hafa hinsvegar gagnrýnt málið og nú hefur Árni ákveðið að stíga til hliðar. 13. apríl 2011 13:02 Mest lesið Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Fleiri fréttir Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Sjá meira
Árni Þór víkur sæti sem þingflokksformaður Árni Þór Sigurðsson þingmaður VG hefur ákveðið að víkja úr starfi formanns þingflokksins sem hann var kjörinn í á sunnudaginn var. Kjörið hefur verið umdeilt en Guðfríður Lilja Grétarsdóttir hafði gegnt stöðunni þangað til hún fór í fæðingarorlof. Þegar hún sneri aftur var kosið um stöðuna og sigraði Árni Guðfríði með 2/3 atkvæða. Ýmsir þingmenn VG hafa hinsvegar gagnrýnt málið og nú hefur Árni ákveðið að stíga til hliðar. 13. apríl 2011 13:02