Atvinnuleitendur fá námstækifæri HMP skrifar 19. apríl 2011 13:58 Katrín Jakobsdóttir kynnti verkefnið í morgun. Mynd/ Daníel. Ríkisstjórnin kynnti í morgun aðgerðir til að skapa námstækifæri fyrir eitt þúsund atvinnuleitendur á næstu þremur árum. Sjö milljarðar fara í verkefnið sem eitt og sér er ætlað að draga úr atvinnuleysi um eitt prósent. Átakið á að tryggja öllum umsækjendum undir tuttugu og fimma ára aldri um nám á framhaldsskólastigi aðgang að námi. Að auki á að skapa námstækifæri fyrir allt að eitt þúsund atvinnuleytendur næsta haust og næstu skólaár þar á eftir. Áætluð útgjöld ríkissjóðs og Atvinnuleysistryggingasjóðs vegna þessa nema tæpum sjö milljörðum króna á árunum 2011 til 2014 og hefur þegar verið gengið frá fjármögnun þessa árs við Atvinnuleysistryggingasjóð. Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra segir að eftir efnahagshrunið hafi þurft að vísa töluverðum fjölda nemenda frá framhaldsskólum vegna niðurskurðar í menntakerfinu. „Á sama tíma og stærsti hópur þeirra sem eru á atvinnuleysisskrá eru ekki búnir að ljúka við framhaldsskóla, þannig að við stefnum að því að opna framhaldsskólann fyrir þá sem uppfylla skilyrðin undir 25 ára aldri," segir Katrín. Þá segir hún að boðið verði upp á raunhæfnimat fyrir þá sem unnið hafa til dæmis við ýmsar iðngreinar og orðið sér út um reynslu, sem verði metin til eininga inni í framhaldsskólunum. „Við stefnum að því að því að allir þeir sem uppfylli þau skilyrði geti lokið því ferli - það er auðvitað verulegur hópur fólks, sérstaklega í iðngreinunum, sem hefur í raun og veru alla burði til þess að ljúka námi en gerir það ekki vegna þess að við höfum ekki haft fjármuni til að fjármagna þetta mat," segir Katrín. Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra segir að með þessu sé verið að reyna að snúa atvinnuleysinu upp í sóknarfæri. „Við skulum vona að okkur takist að vinna þannig úr þessu að þetta komist í gang í haust og hjálpi ungu námsfólki þar að segja því fólki sem hefur áhuga á að vera í námi og hefur til þess getu og burði að koma þá inn í nám í stað þess aað vera á atvinnuleysisskrá," segir Guðbjartur. Þá segir Guðbjartur að þetta úrræði muni draga úr útgjöldum Atvinnuleysistryggingasjóðs um leið og útgjöld verði aukin til menntunar. Mest lesið „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Fleiri fréttir „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Sjá meira
Ríkisstjórnin kynnti í morgun aðgerðir til að skapa námstækifæri fyrir eitt þúsund atvinnuleitendur á næstu þremur árum. Sjö milljarðar fara í verkefnið sem eitt og sér er ætlað að draga úr atvinnuleysi um eitt prósent. Átakið á að tryggja öllum umsækjendum undir tuttugu og fimma ára aldri um nám á framhaldsskólastigi aðgang að námi. Að auki á að skapa námstækifæri fyrir allt að eitt þúsund atvinnuleytendur næsta haust og næstu skólaár þar á eftir. Áætluð útgjöld ríkissjóðs og Atvinnuleysistryggingasjóðs vegna þessa nema tæpum sjö milljörðum króna á árunum 2011 til 2014 og hefur þegar verið gengið frá fjármögnun þessa árs við Atvinnuleysistryggingasjóð. Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra segir að eftir efnahagshrunið hafi þurft að vísa töluverðum fjölda nemenda frá framhaldsskólum vegna niðurskurðar í menntakerfinu. „Á sama tíma og stærsti hópur þeirra sem eru á atvinnuleysisskrá eru ekki búnir að ljúka við framhaldsskóla, þannig að við stefnum að því að opna framhaldsskólann fyrir þá sem uppfylla skilyrðin undir 25 ára aldri," segir Katrín. Þá segir hún að boðið verði upp á raunhæfnimat fyrir þá sem unnið hafa til dæmis við ýmsar iðngreinar og orðið sér út um reynslu, sem verði metin til eininga inni í framhaldsskólunum. „Við stefnum að því að því að allir þeir sem uppfylli þau skilyrði geti lokið því ferli - það er auðvitað verulegur hópur fólks, sérstaklega í iðngreinunum, sem hefur í raun og veru alla burði til þess að ljúka námi en gerir það ekki vegna þess að við höfum ekki haft fjármuni til að fjármagna þetta mat," segir Katrín. Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra segir að með þessu sé verið að reyna að snúa atvinnuleysinu upp í sóknarfæri. „Við skulum vona að okkur takist að vinna þannig úr þessu að þetta komist í gang í haust og hjálpi ungu námsfólki þar að segja því fólki sem hefur áhuga á að vera í námi og hefur til þess getu og burði að koma þá inn í nám í stað þess aað vera á atvinnuleysisskrá," segir Guðbjartur. Þá segir Guðbjartur að þetta úrræði muni draga úr útgjöldum Atvinnuleysistryggingasjóðs um leið og útgjöld verði aukin til menntunar.
Mest lesið „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Fleiri fréttir „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Sjá meira