Milljarðar í húfi og hundruð starfa vegna gengisúrskurðar Jóhanna Margrét Gísladóttir skrifar 19. apríl 2011 18:29 Héraðsdómur Reykjavíkur komst í dag að þeirri niðurstöðu að gengistryggðir fjármögnunar-leigusamningar væru ólöglegir. Milljarðar króna eru í húfi og hundruð starfa, segja Samtök Iðnaðarins. Gengistryggðir fjármögnunarleigusamningar voru gerðir áður en gengi íslensku krónunnar hrundi 2008 til að fjármagna kaup fyrirtækja á atvinnutækjum, svo sem flutningabílum, gröfum og öðrum tækjum. Fyrirtækið kraftvélaleigan gerði slíkan samning við Íslandsbanka fyrir hrun. Í úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur í dag segir að samningurinn, sem gerður hafi verið milli Kraftvélaleigunnar og Íslandsbanka, hafi verið lánssamningur í íslenskum krónum og hafi verið gengistryggður. Því sé samningurinn ólöglegur. Samtök Iðnaðarins fagna úrskurðinum. „það eru mörg fyrirtæki sem eiga allt undir því að geta farið af stað í endurreisninni, þetta er gott start til að byggja upp að nýju, get ekki sagt til um hvort það eru hundruðir eða þúsundir starfa en það er mikið í húfi," segir Árni Jóhannsson, forstöðumaður mannvirkjasviðs Samtaka Iðnaðarins. Dómurinn varði flest öll iðnfyrirtæki í landinu sem hafa verið að fjármagna tæki og tól. „Það eru mörg fyrirtæki sem að berjast í bökkum, eru með neikvæða eiginfjárstöðu, þetta getur örugglega hjálpað mjög mörgum þeirra til að snúa þeirri þróun við í jákvæða eiginfjárstöðu og vonandi að þau nái áttum sínum og geti byggt sig upp að nýju," segir Árni. Íslandsbanki hyggst áfrýja málinu Hæstaréttar. Árni vonast til að niðurstaða verði komin í byrjun sumars. Hjá Íslandsbanka eru samningarnir fjögur þúsund talsins. Önnur fjármögnunarfyrirtæki sem gert hafa svona samninga eru meðal annars SP fjármögnun og Lýsing en ekki náðist í forsvarsmenn þeirra fyrir fréttatímann. Mest lesið „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Fleiri fréttir „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur komst í dag að þeirri niðurstöðu að gengistryggðir fjármögnunar-leigusamningar væru ólöglegir. Milljarðar króna eru í húfi og hundruð starfa, segja Samtök Iðnaðarins. Gengistryggðir fjármögnunarleigusamningar voru gerðir áður en gengi íslensku krónunnar hrundi 2008 til að fjármagna kaup fyrirtækja á atvinnutækjum, svo sem flutningabílum, gröfum og öðrum tækjum. Fyrirtækið kraftvélaleigan gerði slíkan samning við Íslandsbanka fyrir hrun. Í úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur í dag segir að samningurinn, sem gerður hafi verið milli Kraftvélaleigunnar og Íslandsbanka, hafi verið lánssamningur í íslenskum krónum og hafi verið gengistryggður. Því sé samningurinn ólöglegur. Samtök Iðnaðarins fagna úrskurðinum. „það eru mörg fyrirtæki sem eiga allt undir því að geta farið af stað í endurreisninni, þetta er gott start til að byggja upp að nýju, get ekki sagt til um hvort það eru hundruðir eða þúsundir starfa en það er mikið í húfi," segir Árni Jóhannsson, forstöðumaður mannvirkjasviðs Samtaka Iðnaðarins. Dómurinn varði flest öll iðnfyrirtæki í landinu sem hafa verið að fjármagna tæki og tól. „Það eru mörg fyrirtæki sem að berjast í bökkum, eru með neikvæða eiginfjárstöðu, þetta getur örugglega hjálpað mjög mörgum þeirra til að snúa þeirri þróun við í jákvæða eiginfjárstöðu og vonandi að þau nái áttum sínum og geti byggt sig upp að nýju," segir Árni. Íslandsbanki hyggst áfrýja málinu Hæstaréttar. Árni vonast til að niðurstaða verði komin í byrjun sumars. Hjá Íslandsbanka eru samningarnir fjögur þúsund talsins. Önnur fjármögnunarfyrirtæki sem gert hafa svona samninga eru meðal annars SP fjármögnun og Lýsing en ekki náðist í forsvarsmenn þeirra fyrir fréttatímann.
Mest lesið „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Fleiri fréttir „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Sjá meira