Persónuvernd kærir Miðlun til lögreglunnar Valur Grettisson skrifar 7. apríl 2011 10:09 Könnunin var gerð á vegum fjármálaráðuneytisins. Persónuvernd hefur kært varðveislu Miðlunar ehf., á persónuupplýsingum, sem safnað var við gerð könnunar á einelti ríkisstarfsmanna, til lögreglunnar. Þetta kemur fram í úrskurði Persónuverndar. Forsaga málsins er sú að í nóvember síðastliðnum barst Persónuvernd ábending frá lögreglu um að persónuupplýsingar hefðu í september síðastliðnum verið teknar ófrjálsri hendi frá Miðlun ehf. af fyrrum starfsmanni þess.Miðlun sá um framkvæmd könnunarinnar. Meðal þess sem fyrrum starfsmaðurinn tók voru svör sem einstaklingar gáfu þegar þeir tóku þátt í könnun fjármálaráðuneytisins á einelti meðal ríkisstarfsmanna. Í framhaldi af ábendingu lögreglu fór Persónuvernd, hinn 19. nóvember síðastliðinn, til Miðlunar og skoðaði sérstaklega vinnslu þess fyrir fjármálaráðuneytið vegna umræddrar eineltiskönnunar. Þá upplýsti Miðlun að þar til þjófnaðurinn komst upp hefði skrá yfir spurningar og svör við þeim verið auðkennd með nöfnum þátttakenda. Þátttakendunum hafði hins vegar verið lofað að könnunin væri nafnslaus. Ýmsum gögnum um málið hefði síðan verið eytt eftir að upp komst um þjófnaðinn. Samkvæmt fyrirliggjandi vinnslusamningi milli ráðuneytisins og Miðlunar ehf. átti að geyma svör rekjanleg í að minnsta kosti tvær vikur frá því að þau voru gefin. Hins vegar kom í ljós að Miðlun geymdi þau mun lengur eða allt þar til þeim var eytt eftir að rannsókn lögreglu hófst. Þá segir ennfremur í úrskurðinum að Miðlun skuli senda Persónuvernd öryggisstefnu, áhættumat og skjalfestingu á öryggisráðstöfunum þar sem lýst verði verkferlum er girði fyrir heimildarlausa varðveislu persónupplýsinga. Miðlun annast gerð skoðana- og viðhorfskannana. Fyrirtækið rekur úthringiver til gagnaöflunar fyrir símakannanir og veitir alhliða þjónustu við gerð netkannana. Tengdar fréttir Þátttakendur í eineltiskönnun sviknir um nafnleynd Fjármálaráðuneytið braut persónuverndalög þegar þátttakendum í könnun á einelti meðal ríkisstarfsmanna var veitt röng fræðsla um með hvaða hætti svör yrðu rekjanleg til þeirra. Persónuvernd komst að þessari niðurstöðu í úrskurði sem birtur var í dag. 16. febrúar 2011 20:30 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira
Persónuvernd hefur kært varðveislu Miðlunar ehf., á persónuupplýsingum, sem safnað var við gerð könnunar á einelti ríkisstarfsmanna, til lögreglunnar. Þetta kemur fram í úrskurði Persónuverndar. Forsaga málsins er sú að í nóvember síðastliðnum barst Persónuvernd ábending frá lögreglu um að persónuupplýsingar hefðu í september síðastliðnum verið teknar ófrjálsri hendi frá Miðlun ehf. af fyrrum starfsmanni þess.Miðlun sá um framkvæmd könnunarinnar. Meðal þess sem fyrrum starfsmaðurinn tók voru svör sem einstaklingar gáfu þegar þeir tóku þátt í könnun fjármálaráðuneytisins á einelti meðal ríkisstarfsmanna. Í framhaldi af ábendingu lögreglu fór Persónuvernd, hinn 19. nóvember síðastliðinn, til Miðlunar og skoðaði sérstaklega vinnslu þess fyrir fjármálaráðuneytið vegna umræddrar eineltiskönnunar. Þá upplýsti Miðlun að þar til þjófnaðurinn komst upp hefði skrá yfir spurningar og svör við þeim verið auðkennd með nöfnum þátttakenda. Þátttakendunum hafði hins vegar verið lofað að könnunin væri nafnslaus. Ýmsum gögnum um málið hefði síðan verið eytt eftir að upp komst um þjófnaðinn. Samkvæmt fyrirliggjandi vinnslusamningi milli ráðuneytisins og Miðlunar ehf. átti að geyma svör rekjanleg í að minnsta kosti tvær vikur frá því að þau voru gefin. Hins vegar kom í ljós að Miðlun geymdi þau mun lengur eða allt þar til þeim var eytt eftir að rannsókn lögreglu hófst. Þá segir ennfremur í úrskurðinum að Miðlun skuli senda Persónuvernd öryggisstefnu, áhættumat og skjalfestingu á öryggisráðstöfunum þar sem lýst verði verkferlum er girði fyrir heimildarlausa varðveislu persónupplýsinga. Miðlun annast gerð skoðana- og viðhorfskannana. Fyrirtækið rekur úthringiver til gagnaöflunar fyrir símakannanir og veitir alhliða þjónustu við gerð netkannana.
Tengdar fréttir Þátttakendur í eineltiskönnun sviknir um nafnleynd Fjármálaráðuneytið braut persónuverndalög þegar þátttakendum í könnun á einelti meðal ríkisstarfsmanna var veitt röng fræðsla um með hvaða hætti svör yrðu rekjanleg til þeirra. Persónuvernd komst að þessari niðurstöðu í úrskurði sem birtur var í dag. 16. febrúar 2011 20:30 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira
Þátttakendur í eineltiskönnun sviknir um nafnleynd Fjármálaráðuneytið braut persónuverndalög þegar þátttakendum í könnun á einelti meðal ríkisstarfsmanna var veitt röng fræðsla um með hvaða hætti svör yrðu rekjanleg til þeirra. Persónuvernd komst að þessari niðurstöðu í úrskurði sem birtur var í dag. 16. febrúar 2011 20:30