Charlie Sheen að snúa aftur í Two and a Half Men? 22. mars 2011 08:58 Mynd/AP Nýjustu fregnir úr Hollywood herma að leikarinn Charlie Sheen verði mögulega endurráðinn í sjónvarpsþáttinn vinsæla Two and a Half Men. Gustað hefur um stjörnuna síðustu vikur eftir að hann hellti sér yfir framleiðendur þáttanna og hagaði sér almennt stórundarlega. Í kjölfarið var hann rekinn. Nú segja heimildir úr innsta hring leikarans að honum verði boðið hlutverkið að nýju. Sheen var áður en hann var rekinn hæst launaði leikarinn í bandarísku sjónvarpi og fékk rúmar hundrað og þrjátíu milljónir fyrir hvern þátt. Tengdar fréttir Charlie Sheen selur kókómjólk á Twitter Charlie Sheen hefur sett leikferil sinn á hilluna í bili og einbeitir sér að viðskiptum í augnablikinu. Sheen hefur tekið að sér að selja Broquiere kókómjólk á Twitter síðu sinni. Kókómjólkin hefur rokselst eftir að Sheen fór að mæla með henni. 7. mars 2011 09:09 Tekur Charlie Sheen á þetta Eftir að leikarinn Charlie Sheen, 45 ára, fékk reisupassann frá framleiðendum sjónvarpsþáttarins Two And A Half Men síðasta mánudag hafa verið uppi getgátur um hver fær hlutverkið. Framleiðendur sendu tilkynningu þess efnis að félagi Charlie, leikarinn Rob Lowe, mun ekki taka að sér hlutverk Charlie. Í meðfylgjandi myndskeiði má hinsvegar sjá leikarann Jerry O'Connell þreyta einhverskonar inntökupróf fyrir hlutverkið fyrir Two And A Half Men sem Charlie og gerir það ágætlega. 10. mars 2011 14:54 Charlie Sheen er lítið barn Charlie Sheen er vafalítið aðalstjarnan það sem af er þessa árs en sífellt fleiri efast um geðheilbrigði leikarans. Bæði bróðir og faðir leikarans tjáðu sig um ástandið á honum um helgina. 22. mars 2011 08:00 Charlie gjörsamlega búinn að missa það Leikarinn Charlie Sheen, sem var í dag formlega rekinn úr sjónvarpsþættinum Two and a Half Men eftir allt bílífið, bullar og ruglar núna í beinni á netinu. Meðfylgjandi má sjá hann tala við félaga sinn í síma á sama tíma og hann reykir og drekkur. Eins og myndbandið sýnir er leikarinn gjörsamlega búinn að missa það. Hann neitar að sýna hvað hann drekkur því hann fær ekki borgað fyrir það og sýgur meðal annars sígarettuna í gegnum nefið á milli þess sem hann segir eintóma þvælu. 8. mars 2011 21:38 Charlie heldur áfram að toppa sjálfan sig... í eldhúsinu Leikarinn Charlie Sheen heldur áfram að toppa sjálfan sig en í þetta skiptið sýnir leikarinn í samvinnu við vefsíðuna FunnyOrDie.com hvernig á að elda. Uppskriftina sem Charlie eldar í meðfylgjandi myndbandi kallar hann Winning-uppskriftina. 10. mars 2011 17:43 Darraðardans Charlie Sheen eykur vinsældir fréttaþátta Fall leikarans Charlie Sheen hefur verið á allra vörum í Hollywood undanfarnar vikur. Hann hefur verið rekinn úr hlutverki sínu í gamanþáttunum Two and a Half Men, en á meðan aukast vinsældir þeirra sem fjalla um leikarann. 10. mars 2011 05:00 Sheen vill 12 milljarða frá Warner Bros Charlie Sheen hefur stefnt Warner Bros, fyrrverandi vinnuveitanda sínum og Chuck Lorre, framleiðanda Two and a Half Men. Hann krefst 100 milljóna bandaríkjadala í bætur, en Sheen var rekinn úr þáttunum fyrr í vikunni. 10. mars 2011 20:23 Charlie Sheen rekinn úr Two And A Half Men Kvikmyndaframleiðandinn Warner Bros. hefur rekið leikarann Charlie Sheen úr sjónvarpsþáttunum Two And A Half Men. 7. mars 2011 23:51 Alec Baldwin biður Charlie Sheen um að fara í sturtu „Leggðu þig, farðu í sturtu og grátbiddu um starfið. Aðdáendur þínir krefjast þess,“ segir leikarinn Alec Baldwin, úr sjónvarpsþættinum 30 Rock, um Charlie Sheen sem fyrr í mánuðinum var rekinn var úr sjónvarpsþáttaröðinni Two And A Half Men. 13. mars 2011 10:58 Charlie Sheen ætlar í mál Hæst launaði sjónvarpsleikari Bandaríkjanna, Charlie Sheen ætlar að kæra fyrrverandi vinnuveitendur sína sem ráku hann í gærkvöldi. Warner Bros, sem framleiðir vinsælu gamanþættina Two and a Half Men, tilkynnti um brottreksturinn í gærkvöldi. 8. mars 2011 08:36 Eigandi Dallas vill gera sjónvarpsþátt með Charlie Sheen Hinn skrautlegi eigandi Dallas, Mark Cuban, er í viðræðum við leikarann Charlie Sheen um að gera sjónvarpsþátt en óhætt er að segja að Sheen sé á allra vörum þessa dagana. 7. mars 2011 23:30 Stern er ekki sama Hinn umdeildi útvarpsmaður Howard Stern prýðir forsíðu næsta tölublaðs Rolling Stone og ræðir meðal annars um skilnað sinn og seinna hjónaband sitt. Hann talar einnig um hegðun leikarans Charlie Sheen sem hann sagðist heillaður af. 19. mars 2011 16:00 Engin Sheen-áhrif á Stöð 2 fyrr en 2012 "Við eigum heila seríu eftir af Two and a Half Men,“ segir Pálmi Guðmundsson, yfirmaður dagskrársviðs 365. 17. mars 2011 20:00 Hver sagði hvað - Gaddafi eða Charlie Sheen? Um fáa hefur verið meira rætt og ritað síðustu vikurnar en einræðisherrann Muammar Gaddafi og sjónvarpsstjörnuna Charlie Sheen. Báðir hafa verið í vandræðum heimafyrir, Gaddafi hefur ofboðið landsmönnum sínum og Sheen hefur ofboðið framleiðendum þáttarins Two and a Half Men. 1. mars 2011 13:00 Matthew Lynn: Charlie Sheen gæti kennt Wall Street lexíu Það tekur flesta í heiminum alla ævina að safna 2 milljónum fylgjenda á Twitter. Samt sem áður tók það Charlie Sheen innan við viku að gera slíkt. 8. mars 2011 14:39 Charlie í beinni á hlaupabrettinu Leikarinn Charlie Sheen, 45 ára, var óvenju hress í beinni útsendingu heima hjá sér á hlaupabrettinu að spjalla við stjórnendur útvarpsþáttar í Kaliforníu þar sem leikarinn bað meðal annars leikarann Jon Cryer, fyrrum samstarfsfélaga sinn í sjónvarpsþættinum Two And A Half Men, 50% afsökunar því hann hraunaði yfir Jon á netinu af því að hann hafði ekki samband við sig eftir að hann var rekinn síðasta mánudag. Í meðfylgjandi myndskeiði má hlusta á viðtalið við Charlie og horfa á stjórnendur útvarpsþáttarins spalla við leikarann. 10. mars 2011 07:56 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Fleiri fréttir Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Sjá meira
Nýjustu fregnir úr Hollywood herma að leikarinn Charlie Sheen verði mögulega endurráðinn í sjónvarpsþáttinn vinsæla Two and a Half Men. Gustað hefur um stjörnuna síðustu vikur eftir að hann hellti sér yfir framleiðendur þáttanna og hagaði sér almennt stórundarlega. Í kjölfarið var hann rekinn. Nú segja heimildir úr innsta hring leikarans að honum verði boðið hlutverkið að nýju. Sheen var áður en hann var rekinn hæst launaði leikarinn í bandarísku sjónvarpi og fékk rúmar hundrað og þrjátíu milljónir fyrir hvern þátt.
Tengdar fréttir Charlie Sheen selur kókómjólk á Twitter Charlie Sheen hefur sett leikferil sinn á hilluna í bili og einbeitir sér að viðskiptum í augnablikinu. Sheen hefur tekið að sér að selja Broquiere kókómjólk á Twitter síðu sinni. Kókómjólkin hefur rokselst eftir að Sheen fór að mæla með henni. 7. mars 2011 09:09 Tekur Charlie Sheen á þetta Eftir að leikarinn Charlie Sheen, 45 ára, fékk reisupassann frá framleiðendum sjónvarpsþáttarins Two And A Half Men síðasta mánudag hafa verið uppi getgátur um hver fær hlutverkið. Framleiðendur sendu tilkynningu þess efnis að félagi Charlie, leikarinn Rob Lowe, mun ekki taka að sér hlutverk Charlie. Í meðfylgjandi myndskeiði má hinsvegar sjá leikarann Jerry O'Connell þreyta einhverskonar inntökupróf fyrir hlutverkið fyrir Two And A Half Men sem Charlie og gerir það ágætlega. 10. mars 2011 14:54 Charlie Sheen er lítið barn Charlie Sheen er vafalítið aðalstjarnan það sem af er þessa árs en sífellt fleiri efast um geðheilbrigði leikarans. Bæði bróðir og faðir leikarans tjáðu sig um ástandið á honum um helgina. 22. mars 2011 08:00 Charlie gjörsamlega búinn að missa það Leikarinn Charlie Sheen, sem var í dag formlega rekinn úr sjónvarpsþættinum Two and a Half Men eftir allt bílífið, bullar og ruglar núna í beinni á netinu. Meðfylgjandi má sjá hann tala við félaga sinn í síma á sama tíma og hann reykir og drekkur. Eins og myndbandið sýnir er leikarinn gjörsamlega búinn að missa það. Hann neitar að sýna hvað hann drekkur því hann fær ekki borgað fyrir það og sýgur meðal annars sígarettuna í gegnum nefið á milli þess sem hann segir eintóma þvælu. 8. mars 2011 21:38 Charlie heldur áfram að toppa sjálfan sig... í eldhúsinu Leikarinn Charlie Sheen heldur áfram að toppa sjálfan sig en í þetta skiptið sýnir leikarinn í samvinnu við vefsíðuna FunnyOrDie.com hvernig á að elda. Uppskriftina sem Charlie eldar í meðfylgjandi myndbandi kallar hann Winning-uppskriftina. 10. mars 2011 17:43 Darraðardans Charlie Sheen eykur vinsældir fréttaþátta Fall leikarans Charlie Sheen hefur verið á allra vörum í Hollywood undanfarnar vikur. Hann hefur verið rekinn úr hlutverki sínu í gamanþáttunum Two and a Half Men, en á meðan aukast vinsældir þeirra sem fjalla um leikarann. 10. mars 2011 05:00 Sheen vill 12 milljarða frá Warner Bros Charlie Sheen hefur stefnt Warner Bros, fyrrverandi vinnuveitanda sínum og Chuck Lorre, framleiðanda Two and a Half Men. Hann krefst 100 milljóna bandaríkjadala í bætur, en Sheen var rekinn úr þáttunum fyrr í vikunni. 10. mars 2011 20:23 Charlie Sheen rekinn úr Two And A Half Men Kvikmyndaframleiðandinn Warner Bros. hefur rekið leikarann Charlie Sheen úr sjónvarpsþáttunum Two And A Half Men. 7. mars 2011 23:51 Alec Baldwin biður Charlie Sheen um að fara í sturtu „Leggðu þig, farðu í sturtu og grátbiddu um starfið. Aðdáendur þínir krefjast þess,“ segir leikarinn Alec Baldwin, úr sjónvarpsþættinum 30 Rock, um Charlie Sheen sem fyrr í mánuðinum var rekinn var úr sjónvarpsþáttaröðinni Two And A Half Men. 13. mars 2011 10:58 Charlie Sheen ætlar í mál Hæst launaði sjónvarpsleikari Bandaríkjanna, Charlie Sheen ætlar að kæra fyrrverandi vinnuveitendur sína sem ráku hann í gærkvöldi. Warner Bros, sem framleiðir vinsælu gamanþættina Two and a Half Men, tilkynnti um brottreksturinn í gærkvöldi. 8. mars 2011 08:36 Eigandi Dallas vill gera sjónvarpsþátt með Charlie Sheen Hinn skrautlegi eigandi Dallas, Mark Cuban, er í viðræðum við leikarann Charlie Sheen um að gera sjónvarpsþátt en óhætt er að segja að Sheen sé á allra vörum þessa dagana. 7. mars 2011 23:30 Stern er ekki sama Hinn umdeildi útvarpsmaður Howard Stern prýðir forsíðu næsta tölublaðs Rolling Stone og ræðir meðal annars um skilnað sinn og seinna hjónaband sitt. Hann talar einnig um hegðun leikarans Charlie Sheen sem hann sagðist heillaður af. 19. mars 2011 16:00 Engin Sheen-áhrif á Stöð 2 fyrr en 2012 "Við eigum heila seríu eftir af Two and a Half Men,“ segir Pálmi Guðmundsson, yfirmaður dagskrársviðs 365. 17. mars 2011 20:00 Hver sagði hvað - Gaddafi eða Charlie Sheen? Um fáa hefur verið meira rætt og ritað síðustu vikurnar en einræðisherrann Muammar Gaddafi og sjónvarpsstjörnuna Charlie Sheen. Báðir hafa verið í vandræðum heimafyrir, Gaddafi hefur ofboðið landsmönnum sínum og Sheen hefur ofboðið framleiðendum þáttarins Two and a Half Men. 1. mars 2011 13:00 Matthew Lynn: Charlie Sheen gæti kennt Wall Street lexíu Það tekur flesta í heiminum alla ævina að safna 2 milljónum fylgjenda á Twitter. Samt sem áður tók það Charlie Sheen innan við viku að gera slíkt. 8. mars 2011 14:39 Charlie í beinni á hlaupabrettinu Leikarinn Charlie Sheen, 45 ára, var óvenju hress í beinni útsendingu heima hjá sér á hlaupabrettinu að spjalla við stjórnendur útvarpsþáttar í Kaliforníu þar sem leikarinn bað meðal annars leikarann Jon Cryer, fyrrum samstarfsfélaga sinn í sjónvarpsþættinum Two And A Half Men, 50% afsökunar því hann hraunaði yfir Jon á netinu af því að hann hafði ekki samband við sig eftir að hann var rekinn síðasta mánudag. Í meðfylgjandi myndskeiði má hlusta á viðtalið við Charlie og horfa á stjórnendur útvarpsþáttarins spalla við leikarann. 10. mars 2011 07:56 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Fleiri fréttir Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Sjá meira
Charlie Sheen selur kókómjólk á Twitter Charlie Sheen hefur sett leikferil sinn á hilluna í bili og einbeitir sér að viðskiptum í augnablikinu. Sheen hefur tekið að sér að selja Broquiere kókómjólk á Twitter síðu sinni. Kókómjólkin hefur rokselst eftir að Sheen fór að mæla með henni. 7. mars 2011 09:09
Tekur Charlie Sheen á þetta Eftir að leikarinn Charlie Sheen, 45 ára, fékk reisupassann frá framleiðendum sjónvarpsþáttarins Two And A Half Men síðasta mánudag hafa verið uppi getgátur um hver fær hlutverkið. Framleiðendur sendu tilkynningu þess efnis að félagi Charlie, leikarinn Rob Lowe, mun ekki taka að sér hlutverk Charlie. Í meðfylgjandi myndskeiði má hinsvegar sjá leikarann Jerry O'Connell þreyta einhverskonar inntökupróf fyrir hlutverkið fyrir Two And A Half Men sem Charlie og gerir það ágætlega. 10. mars 2011 14:54
Charlie Sheen er lítið barn Charlie Sheen er vafalítið aðalstjarnan það sem af er þessa árs en sífellt fleiri efast um geðheilbrigði leikarans. Bæði bróðir og faðir leikarans tjáðu sig um ástandið á honum um helgina. 22. mars 2011 08:00
Charlie gjörsamlega búinn að missa það Leikarinn Charlie Sheen, sem var í dag formlega rekinn úr sjónvarpsþættinum Two and a Half Men eftir allt bílífið, bullar og ruglar núna í beinni á netinu. Meðfylgjandi má sjá hann tala við félaga sinn í síma á sama tíma og hann reykir og drekkur. Eins og myndbandið sýnir er leikarinn gjörsamlega búinn að missa það. Hann neitar að sýna hvað hann drekkur því hann fær ekki borgað fyrir það og sýgur meðal annars sígarettuna í gegnum nefið á milli þess sem hann segir eintóma þvælu. 8. mars 2011 21:38
Charlie heldur áfram að toppa sjálfan sig... í eldhúsinu Leikarinn Charlie Sheen heldur áfram að toppa sjálfan sig en í þetta skiptið sýnir leikarinn í samvinnu við vefsíðuna FunnyOrDie.com hvernig á að elda. Uppskriftina sem Charlie eldar í meðfylgjandi myndbandi kallar hann Winning-uppskriftina. 10. mars 2011 17:43
Darraðardans Charlie Sheen eykur vinsældir fréttaþátta Fall leikarans Charlie Sheen hefur verið á allra vörum í Hollywood undanfarnar vikur. Hann hefur verið rekinn úr hlutverki sínu í gamanþáttunum Two and a Half Men, en á meðan aukast vinsældir þeirra sem fjalla um leikarann. 10. mars 2011 05:00
Sheen vill 12 milljarða frá Warner Bros Charlie Sheen hefur stefnt Warner Bros, fyrrverandi vinnuveitanda sínum og Chuck Lorre, framleiðanda Two and a Half Men. Hann krefst 100 milljóna bandaríkjadala í bætur, en Sheen var rekinn úr þáttunum fyrr í vikunni. 10. mars 2011 20:23
Charlie Sheen rekinn úr Two And A Half Men Kvikmyndaframleiðandinn Warner Bros. hefur rekið leikarann Charlie Sheen úr sjónvarpsþáttunum Two And A Half Men. 7. mars 2011 23:51
Alec Baldwin biður Charlie Sheen um að fara í sturtu „Leggðu þig, farðu í sturtu og grátbiddu um starfið. Aðdáendur þínir krefjast þess,“ segir leikarinn Alec Baldwin, úr sjónvarpsþættinum 30 Rock, um Charlie Sheen sem fyrr í mánuðinum var rekinn var úr sjónvarpsþáttaröðinni Two And A Half Men. 13. mars 2011 10:58
Charlie Sheen ætlar í mál Hæst launaði sjónvarpsleikari Bandaríkjanna, Charlie Sheen ætlar að kæra fyrrverandi vinnuveitendur sína sem ráku hann í gærkvöldi. Warner Bros, sem framleiðir vinsælu gamanþættina Two and a Half Men, tilkynnti um brottreksturinn í gærkvöldi. 8. mars 2011 08:36
Eigandi Dallas vill gera sjónvarpsþátt með Charlie Sheen Hinn skrautlegi eigandi Dallas, Mark Cuban, er í viðræðum við leikarann Charlie Sheen um að gera sjónvarpsþátt en óhætt er að segja að Sheen sé á allra vörum þessa dagana. 7. mars 2011 23:30
Stern er ekki sama Hinn umdeildi útvarpsmaður Howard Stern prýðir forsíðu næsta tölublaðs Rolling Stone og ræðir meðal annars um skilnað sinn og seinna hjónaband sitt. Hann talar einnig um hegðun leikarans Charlie Sheen sem hann sagðist heillaður af. 19. mars 2011 16:00
Engin Sheen-áhrif á Stöð 2 fyrr en 2012 "Við eigum heila seríu eftir af Two and a Half Men,“ segir Pálmi Guðmundsson, yfirmaður dagskrársviðs 365. 17. mars 2011 20:00
Hver sagði hvað - Gaddafi eða Charlie Sheen? Um fáa hefur verið meira rætt og ritað síðustu vikurnar en einræðisherrann Muammar Gaddafi og sjónvarpsstjörnuna Charlie Sheen. Báðir hafa verið í vandræðum heimafyrir, Gaddafi hefur ofboðið landsmönnum sínum og Sheen hefur ofboðið framleiðendum þáttarins Two and a Half Men. 1. mars 2011 13:00
Matthew Lynn: Charlie Sheen gæti kennt Wall Street lexíu Það tekur flesta í heiminum alla ævina að safna 2 milljónum fylgjenda á Twitter. Samt sem áður tók það Charlie Sheen innan við viku að gera slíkt. 8. mars 2011 14:39
Charlie í beinni á hlaupabrettinu Leikarinn Charlie Sheen, 45 ára, var óvenju hress í beinni útsendingu heima hjá sér á hlaupabrettinu að spjalla við stjórnendur útvarpsþáttar í Kaliforníu þar sem leikarinn bað meðal annars leikarann Jon Cryer, fyrrum samstarfsfélaga sinn í sjónvarpsþættinum Two And A Half Men, 50% afsökunar því hann hraunaði yfir Jon á netinu af því að hann hafði ekki samband við sig eftir að hann var rekinn síðasta mánudag. Í meðfylgjandi myndskeiði má hlusta á viðtalið við Charlie og horfa á stjórnendur útvarpsþáttarins spalla við leikarann. 10. mars 2011 07:56