Landlæknir varar við fegrunaraðgerðum í heimahúsum 23. mars 2011 11:34 Konan er sögð stunda fegrunaraðgerðir á heimili sínu. Landlæknir hvetur almenning til að vera á varðbergi gagnvart einstaklingum sem bjóða þjónustu sem augljóst má vera að stenst ekki þær lágmarkskröfur sem fólk að öllu jöfnu gerir til heilbrigðiskerfisins og starfsfólks hennar í frétt sem birtist á heimasíðu Landlæknaembættisins um fegrunaraðgerðir á heimili konu í Kópavogi. Málið snýst um erlenda konu sem er sögð bjóða upp á bótox á heimili sínu í Kópavogi auk annarra fegurðaraðgerða. Í frétt Landlæknaembættisins kemur fram að lögum samkvæmt beri landlækni að hafa eftirlit með heilbrigðisþjónustu og heilbrigðisstarfsmönnum. Sú starfsemi, sem hefur verið til umfjöllunar, fellur því ekki undir eftirlit embættisins og hefur verið veitt af einstaklingi án tilskilinna leyfa. Svo segir í fréttinni að einstaklingar, sem sækja slíka þjónustu, gera það því á eigin ábyrgð. Sérstaklega er mikilvægt fyrir þá að huga að gæðum þjónustunnar, að hreinlæti sé tryggt og að sá sem veitir hana hafi nauðsynleg leyfi til starfseminnar. Það efni sem notað er í bótox-fegrunaraðgerðir inniheldur lítið magn bótulínum, sem er þekkt eiturefni sem lamar vöðva og fjarlægir hrukkur tímabundið. Efnið getur haft hættulegar aukaverkanir ef það er ekki notað af fagfólki með þekkingu á lyfinu og verkun þess. Lyfið er því háð markaðsleyfi sem Lyfjastofnun gefur út og innflutningur því ekki leyfilegur nema með sérstöku leyfi hennar. Vísir greindi frá því á mánudaginn að lögreglan væri byrjuð að rannsaka málið vegna gruns um ólöglegt athæfi. Tengdar fréttir Lögreglan byrjuð að rannsaka bótox-konuna Mál bótox-konunnar í Kópavogi hefur verið tekið til rannsóknar hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu vegna gruns um lögbrot. Þetta staðfestir Friðrik Smári Björgvinsson, yfirlögregluþjónn. 21. mars 2011 15:23 Botox-kona vann sem nektardansmær "Það eru fimm sex ár síðan hún vann hjá mér,“ segir Ásgeir Þór Davíðsson, eigandi Goldfingers, en kona sem er sögð stunda fegrunaraðgerðir í íbúð sinni í Hjallahverfinu í Kópavogi, vann sem nektardansmær á Goldfinger. 21. mars 2011 10:13 Landlæknir skoðar starfssemi Bótox-konunnar "Við höfum verið að fylgjast með þessu máli í fjölmiðlum,“ segir Geir Gunnlaugsson landlæknir um sérkennilegt mál þar sem kona virðist bjóða upp á fegrunaraðgerðir á heimili sínu í Kópavogi. Ekki er um skráða heilbrigðisstarfsemi að ræða hjá konunni, því hefur Landlæknir ekki beint eftirlitshlutverk með starfseminni, þar sem embættið hefur eftirlitsskyldur gagnvart almennri heilbrigðisstarfsemi. 21. mars 2011 13:54 Nágrannar Botox-konunnar: Viðskiptavinirnir ungar erlendar konur "Það sem ég hef orðið var við er mikill straumur af ungum erlendum konum til hennar,“ segir einn nágranni botox-konunnar í Hjallahverfinu í Kópavogi. DV greindi frá því í morgun að kona af erlendu bergi brotnu stundaði lýtalækningar í íbúð sinni í Kópavogi. Konan býr í fjölbýlishúsi í Hjallahverfinu. 21. mars 2011 11:01 Lyfjastofnun: Fegurðarefni bótox-konunnar ólöglegt hér á landi "Ef þetta er Botulinum-efni þá hefur aðilinn væntanlega flutt þau ólöglega til landsins,“ segir Rannveig Gunnarsdóttir, forstjóri Lyfjastofnunnar, um konu sem virðist bjóða upp á fegrunaraðgerðir á heimili sínu í Kópavogi. 21. mars 2011 16:45 Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Gámur á akgrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Fleiri fréttir Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Sjá meira
Landlæknir hvetur almenning til að vera á varðbergi gagnvart einstaklingum sem bjóða þjónustu sem augljóst má vera að stenst ekki þær lágmarkskröfur sem fólk að öllu jöfnu gerir til heilbrigðiskerfisins og starfsfólks hennar í frétt sem birtist á heimasíðu Landlæknaembættisins um fegrunaraðgerðir á heimili konu í Kópavogi. Málið snýst um erlenda konu sem er sögð bjóða upp á bótox á heimili sínu í Kópavogi auk annarra fegurðaraðgerða. Í frétt Landlæknaembættisins kemur fram að lögum samkvæmt beri landlækni að hafa eftirlit með heilbrigðisþjónustu og heilbrigðisstarfsmönnum. Sú starfsemi, sem hefur verið til umfjöllunar, fellur því ekki undir eftirlit embættisins og hefur verið veitt af einstaklingi án tilskilinna leyfa. Svo segir í fréttinni að einstaklingar, sem sækja slíka þjónustu, gera það því á eigin ábyrgð. Sérstaklega er mikilvægt fyrir þá að huga að gæðum þjónustunnar, að hreinlæti sé tryggt og að sá sem veitir hana hafi nauðsynleg leyfi til starfseminnar. Það efni sem notað er í bótox-fegrunaraðgerðir inniheldur lítið magn bótulínum, sem er þekkt eiturefni sem lamar vöðva og fjarlægir hrukkur tímabundið. Efnið getur haft hættulegar aukaverkanir ef það er ekki notað af fagfólki með þekkingu á lyfinu og verkun þess. Lyfið er því háð markaðsleyfi sem Lyfjastofnun gefur út og innflutningur því ekki leyfilegur nema með sérstöku leyfi hennar. Vísir greindi frá því á mánudaginn að lögreglan væri byrjuð að rannsaka málið vegna gruns um ólöglegt athæfi.
Tengdar fréttir Lögreglan byrjuð að rannsaka bótox-konuna Mál bótox-konunnar í Kópavogi hefur verið tekið til rannsóknar hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu vegna gruns um lögbrot. Þetta staðfestir Friðrik Smári Björgvinsson, yfirlögregluþjónn. 21. mars 2011 15:23 Botox-kona vann sem nektardansmær "Það eru fimm sex ár síðan hún vann hjá mér,“ segir Ásgeir Þór Davíðsson, eigandi Goldfingers, en kona sem er sögð stunda fegrunaraðgerðir í íbúð sinni í Hjallahverfinu í Kópavogi, vann sem nektardansmær á Goldfinger. 21. mars 2011 10:13 Landlæknir skoðar starfssemi Bótox-konunnar "Við höfum verið að fylgjast með þessu máli í fjölmiðlum,“ segir Geir Gunnlaugsson landlæknir um sérkennilegt mál þar sem kona virðist bjóða upp á fegrunaraðgerðir á heimili sínu í Kópavogi. Ekki er um skráða heilbrigðisstarfsemi að ræða hjá konunni, því hefur Landlæknir ekki beint eftirlitshlutverk með starfseminni, þar sem embættið hefur eftirlitsskyldur gagnvart almennri heilbrigðisstarfsemi. 21. mars 2011 13:54 Nágrannar Botox-konunnar: Viðskiptavinirnir ungar erlendar konur "Það sem ég hef orðið var við er mikill straumur af ungum erlendum konum til hennar,“ segir einn nágranni botox-konunnar í Hjallahverfinu í Kópavogi. DV greindi frá því í morgun að kona af erlendu bergi brotnu stundaði lýtalækningar í íbúð sinni í Kópavogi. Konan býr í fjölbýlishúsi í Hjallahverfinu. 21. mars 2011 11:01 Lyfjastofnun: Fegurðarefni bótox-konunnar ólöglegt hér á landi "Ef þetta er Botulinum-efni þá hefur aðilinn væntanlega flutt þau ólöglega til landsins,“ segir Rannveig Gunnarsdóttir, forstjóri Lyfjastofnunnar, um konu sem virðist bjóða upp á fegrunaraðgerðir á heimili sínu í Kópavogi. 21. mars 2011 16:45 Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Gámur á akgrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Fleiri fréttir Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Sjá meira
Lögreglan byrjuð að rannsaka bótox-konuna Mál bótox-konunnar í Kópavogi hefur verið tekið til rannsóknar hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu vegna gruns um lögbrot. Þetta staðfestir Friðrik Smári Björgvinsson, yfirlögregluþjónn. 21. mars 2011 15:23
Botox-kona vann sem nektardansmær "Það eru fimm sex ár síðan hún vann hjá mér,“ segir Ásgeir Þór Davíðsson, eigandi Goldfingers, en kona sem er sögð stunda fegrunaraðgerðir í íbúð sinni í Hjallahverfinu í Kópavogi, vann sem nektardansmær á Goldfinger. 21. mars 2011 10:13
Landlæknir skoðar starfssemi Bótox-konunnar "Við höfum verið að fylgjast með þessu máli í fjölmiðlum,“ segir Geir Gunnlaugsson landlæknir um sérkennilegt mál þar sem kona virðist bjóða upp á fegrunaraðgerðir á heimili sínu í Kópavogi. Ekki er um skráða heilbrigðisstarfsemi að ræða hjá konunni, því hefur Landlæknir ekki beint eftirlitshlutverk með starfseminni, þar sem embættið hefur eftirlitsskyldur gagnvart almennri heilbrigðisstarfsemi. 21. mars 2011 13:54
Nágrannar Botox-konunnar: Viðskiptavinirnir ungar erlendar konur "Það sem ég hef orðið var við er mikill straumur af ungum erlendum konum til hennar,“ segir einn nágranni botox-konunnar í Hjallahverfinu í Kópavogi. DV greindi frá því í morgun að kona af erlendu bergi brotnu stundaði lýtalækningar í íbúð sinni í Kópavogi. Konan býr í fjölbýlishúsi í Hjallahverfinu. 21. mars 2011 11:01
Lyfjastofnun: Fegurðarefni bótox-konunnar ólöglegt hér á landi "Ef þetta er Botulinum-efni þá hefur aðilinn væntanlega flutt þau ólöglega til landsins,“ segir Rannveig Gunnarsdóttir, forstjóri Lyfjastofnunnar, um konu sem virðist bjóða upp á fegrunaraðgerðir á heimili sínu í Kópavogi. 21. mars 2011 16:45