Rúmur helmingur vill að Ólafur Ragnar bjóði sig aftur fram Höskuldur Kári Schram skrifar 25. febrúar 2011 18:28 Rétt rúmlega helmingur þjóðarinnar vill að Ólafur Ragnar Grímsson gefi kost á sér í forsetakosningum á næsta ári. Framboð Ólafs nýtur mikils stuðnings meðal framsóknarmanna en mun minni meðal kjósenda Samfylkingarinnar og Vinstri grænna. Þetta kemur fram í könnun fréttastofu Stöðvar tvö og fréttablaðsins sem var gerð 23 og 24 febrúar. Hringt var í átta hundruð manns sem voru valdir með slembiúrtaki úr þjóðskrá. Svarendur skiptust jafnt eftir kyni og hlutfallslega eftir búsetu og aldri. Spurt var, "finnst þér að Ólafur Ragnar Grímsson ætti að gefa kost á sér fyrir fimmta kjörtímabilið sem forseti Íslands þegar kosið verður á næsta ári". Alls tóku áttatíu og þrjú komma níu prósent afstöðu til spurningarinnar.Fylgið á milli flokksmanna skiptist með þessum hætti.Af þeim sem tóku afstöðu vilja rétt rúmlega fimmtíu prósent að Ólafur gefi kost á sér á ný en fjörtíu og níu komma átta vilja það ekki. Þegar horft er til polítsikra skoðana kemur í ljós að framboð Ólafs nýtur mikils stuðnings meðal kjósenda framsóknarflokksins. Rúmlega sjötíu og þrjú prósent vilja að Ólafur gefi kost á sér á næsta ári. Meirihluti kjósenda sjálfstæðisflokks styður líka framboð Ólafs eða tæplega fimmtíu og fjögur prósent. Þingmenn sjálfstæðisflokks og framsóknar kusu með þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave og skýrir það kannski að einhverju leyti vinsældir forsetans meðal kjósenda þessara flokka. Kjósendur Hreyfingarinnar skiptast tvær jafnstórar fylkingar en verulega dregur úr stuðningi við framboð Ólafs þegar kemur að kjósendum stjórnarflokkanna. Tæplega þrjátíu og níu prósent samfylkingarmanna vilja að Ólafur bjóði sig fram aftur en aðeins um tuttugu og sjö prósent kjósenda vinstri grænna. Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Fleiri fréttir Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Sjá meira
Rétt rúmlega helmingur þjóðarinnar vill að Ólafur Ragnar Grímsson gefi kost á sér í forsetakosningum á næsta ári. Framboð Ólafs nýtur mikils stuðnings meðal framsóknarmanna en mun minni meðal kjósenda Samfylkingarinnar og Vinstri grænna. Þetta kemur fram í könnun fréttastofu Stöðvar tvö og fréttablaðsins sem var gerð 23 og 24 febrúar. Hringt var í átta hundruð manns sem voru valdir með slembiúrtaki úr þjóðskrá. Svarendur skiptust jafnt eftir kyni og hlutfallslega eftir búsetu og aldri. Spurt var, "finnst þér að Ólafur Ragnar Grímsson ætti að gefa kost á sér fyrir fimmta kjörtímabilið sem forseti Íslands þegar kosið verður á næsta ári". Alls tóku áttatíu og þrjú komma níu prósent afstöðu til spurningarinnar.Fylgið á milli flokksmanna skiptist með þessum hætti.Af þeim sem tóku afstöðu vilja rétt rúmlega fimmtíu prósent að Ólafur gefi kost á sér á ný en fjörtíu og níu komma átta vilja það ekki. Þegar horft er til polítsikra skoðana kemur í ljós að framboð Ólafs nýtur mikils stuðnings meðal kjósenda framsóknarflokksins. Rúmlega sjötíu og þrjú prósent vilja að Ólafur gefi kost á sér á næsta ári. Meirihluti kjósenda sjálfstæðisflokks styður líka framboð Ólafs eða tæplega fimmtíu og fjögur prósent. Þingmenn sjálfstæðisflokks og framsóknar kusu með þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave og skýrir það kannski að einhverju leyti vinsældir forsetans meðal kjósenda þessara flokka. Kjósendur Hreyfingarinnar skiptast tvær jafnstórar fylkingar en verulega dregur úr stuðningi við framboð Ólafs þegar kemur að kjósendum stjórnarflokkanna. Tæplega þrjátíu og níu prósent samfylkingarmanna vilja að Ólafur bjóði sig fram aftur en aðeins um tuttugu og sjö prósent kjósenda vinstri grænna.
Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Fleiri fréttir Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Sjá meira