Verðlaunahafar á Óskarnum - listinn 28. febrúar 2011 10:37 Natalie Portman var valin besta leikkonan Mynd AFP Breska myndin The King´s Speech sópaði að sér verðlaunum á Óskarsverðlaunahátíðinni. Hún var valin besta myndin, Colin Firth var valinn besti leikari í aðalhlutverki, leikstjórinn Tom Hooper var verðlaunaður auk þess sem handrit myndarinnar var valið besta upprunalega kvikmyndahandritið. Myndinn hafði verið spáð mikilli velgengni og komu verðlaunin því lítið á óvart. Natalie Portman hafði verið spáð Óskarnum fyrir hlutverk hennar í myndinni The Black Swan og gekk það eftir. Verðlaun fyrir besta leikara í aukahlutverki og bestu leikkonu í aukahlutverki féllu í skaut þeirra Christian Bale og Melissu Leo sem bæði léku í myndinni The Fighter. Mikið var um dýrðir á hátíðinni eins og sjá má í meðfylgjandi myndasafni. Þar má meðal annars sjá Natalie Portman taka við verðlaununum en hún er langt komin á leið með fyrsta barn sitt og dansarans Benjamin Millepied sem hún kynntist við tökur á myndinni.Hér fer listi yfir öll helstu verðlaun sem veitt voru á hátíðinni: Besta myndin: The King´s Speech Besti leikarinn: Colin Firth í The King´s Speech Besta leikkonan: Natalie Portman í The Black Swan Besti leikari í aukahlutverki: Christian Bale í The Fighter Besta leikkona í aukahlutverki: Melissa Leo í The Fighter Besti leikstjórinn: Tom Hooper fyrir The King´s Speech Besta teiknimyndin: Toy Story 3 Besta upprunalega handritið: The King´s Speech Besta handrit byggt á áður útgefnu efni: The Social Network Besta erlenda kvikmyndin: In a Better World frá Danmörku Besta listræna leikstjórn: Alice in Wonderland Besta upprunalega lagið: We belong together úr Toy Story 3 Besta upprunalega tónlistin: Trent Reznor og Atticus Ross fyrir The Social Network Besta heimildamyndin: The Inside Job Besta klipping: The Social Network Besta förðun: The Wolfman Besta hljóðklipping: Inception Besta hljóðblöndun: Inception Bestu tæknibrellur: Inception Besta stutta heimildamyndin: Strangers No More Besta tölvugerða heimildamyndin: The Lost Thing Besta leikna stuttmyndin: God of Love Besta kvikmyndatakan: Inception Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Fleiri fréttir Lögðu um ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Breska myndin The King´s Speech sópaði að sér verðlaunum á Óskarsverðlaunahátíðinni. Hún var valin besta myndin, Colin Firth var valinn besti leikari í aðalhlutverki, leikstjórinn Tom Hooper var verðlaunaður auk þess sem handrit myndarinnar var valið besta upprunalega kvikmyndahandritið. Myndinn hafði verið spáð mikilli velgengni og komu verðlaunin því lítið á óvart. Natalie Portman hafði verið spáð Óskarnum fyrir hlutverk hennar í myndinni The Black Swan og gekk það eftir. Verðlaun fyrir besta leikara í aukahlutverki og bestu leikkonu í aukahlutverki féllu í skaut þeirra Christian Bale og Melissu Leo sem bæði léku í myndinni The Fighter. Mikið var um dýrðir á hátíðinni eins og sjá má í meðfylgjandi myndasafni. Þar má meðal annars sjá Natalie Portman taka við verðlaununum en hún er langt komin á leið með fyrsta barn sitt og dansarans Benjamin Millepied sem hún kynntist við tökur á myndinni.Hér fer listi yfir öll helstu verðlaun sem veitt voru á hátíðinni: Besta myndin: The King´s Speech Besti leikarinn: Colin Firth í The King´s Speech Besta leikkonan: Natalie Portman í The Black Swan Besti leikari í aukahlutverki: Christian Bale í The Fighter Besta leikkona í aukahlutverki: Melissa Leo í The Fighter Besti leikstjórinn: Tom Hooper fyrir The King´s Speech Besta teiknimyndin: Toy Story 3 Besta upprunalega handritið: The King´s Speech Besta handrit byggt á áður útgefnu efni: The Social Network Besta erlenda kvikmyndin: In a Better World frá Danmörku Besta listræna leikstjórn: Alice in Wonderland Besta upprunalega lagið: We belong together úr Toy Story 3 Besta upprunalega tónlistin: Trent Reznor og Atticus Ross fyrir The Social Network Besta heimildamyndin: The Inside Job Besta klipping: The Social Network Besta förðun: The Wolfman Besta hljóðklipping: Inception Besta hljóðblöndun: Inception Bestu tæknibrellur: Inception Besta stutta heimildamyndin: Strangers No More Besta tölvugerða heimildamyndin: The Lost Thing Besta leikna stuttmyndin: God of Love Besta kvikmyndatakan: Inception
Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Fleiri fréttir Lögðu um ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira