Umfjöllun: KR jarðaði FH-grýluna Henry Birgir Gunnarsson á KR-velli skrifar 7. júní 2011 16:33 Mynd/Stefán Eftir að hafa tapað sjö heimaleikjum í röð fyrir FH kom að því að KR ynni. Það gerðist í kvöld er KR lagði FH, 2-0, og náði fyrir vikið níu stiga forskoti á Hafnfirðinga. Mikið jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik og bæði lið fóru sér í engu óðfluga. FH-ingar fengu þó færin og Hannes í marki KR varð að bjarga í þrígang. Sóknarleikur KR var slakur og þeir komu ekki einu einasta skoti á markið í fyrri hálfleik. Markalaust í hálfleik. FH-ingar fengu víti á 58. mínútu. Það tók Matthías Vilhjálmsson en hann Hannes Þór Halldórsson varði glæsilega en hann átti stórleik í marki KR. Skömmu síðar eftir vítið fór Guðjón Baldvinsson af velli. Kjartan Henry fór í framlínuna og Gunnar Örn á kantinn. Við það breyttist allt hjá KR. Liðið fór að spila blússandi fínan sóknarleik allt í einu. Úr einni fínni sókn náði Viktor Bjarki síðan að skora. Algjör viðsnúningur á leiknum. KR-ingar voru í kjölfarið líklegri til þess að bæta við en FH að jafna. FH-ingar virtust mjög slegnir við markið. Skömmu fyrir leikslok kórónaði Guðmundur Reynir Gunnarsson frábæran leik er hann lagði upp mark fyrir Baldur. Frábær sprettur upp vænginn, sending fyrir og Baldur gat ekki annað en skorað. Magnaður sigur hjá KR og liðið sendi út sterk skilaboð með sigrinum í kvöld. KR er sterkasta liðið í Pepsi-deildinni í dag. Hannes Þór var stórkostlegur í marki KR. Varði dauðafæri FH-inga örugglega, varði víti og var ótrúlega yfirvegaður í öllum sínum aðgerðum. Einn vanmetnasti markvörður landsins sem er búinn að vera afar sterkur í upphafi móts. Guðmundur Reynir var einnig magnaður og svo var Kjartan Henry magnaður eftir að hann komst í fremstu víglínu og var duglegur að ógna fram að því. Það er áhyggjuefni fyrir Heimi Guðjónsson hvernig hans menn lögðu niður vopnin eftir að hafa lent undir. Það fór allur vindur úr FH-liðinu sem hafði verið að spila vel fyrsta klukkutímann. KR-FH 2-01-0 Viktor Bjarki Arnarsson (70.) 2-0 Baldur Sigurðsson (88.) Áhorfendur: 2.499 Dómari: Þóroddur Hjaltalín Jr. 7Tölfræðin: Skot (á mark): 15-13 (5-7) Varin skot: Hannes 7 – Gunnleifur 3 Horn: 3-3 Aukaspyrnur fengnar: 15-13 Rangstöður: 2-3KR (4-3-3)Hannes Þór Halldórsson 9 – Maður leiksins Guðmundur Reynir Gunnarsson 8 Grétar Sigfinnur Sigurðarson 7 Skúli Jón Friðgeirsson 6 Dofri Snorrason 3 (46., Magnús Már Lúðvíksson 6) Baldur Sigurðsson 7 Bjarni Guðjónsson 6 Viktor Bjarki Arnarsson 7 (79., Ásgeir Örn Ólafsson -) Óskar Örn Hauksson 6 Kjartan Henry Finnbogason 8 Guðjón Baldvinsson 3 (61., Gunnar Örn Jónsson 7)FH (4-3-3) Gunnleifur Gunnleifsson 5 Viktor Örn Guðmundsson 6 Tommy Nielsen 5 Pétur Viðarsson 7 Guðmundur Sævarsson 6 Björn Daníel Sverrisson 5 Hólmar Örn Rúnarsson 6 (75., Ásgeir Gunnar Ásgeirsson -) Matthías Vilhjálmsson 5 Atli Viðar Björnsson 3 (86., Einar Karl Ingvarsson -) Atli Guðnason 6 Hannes Þorsteinn Sigurðsson 5 Pepsi Max-deild karla Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Sjá meira
Eftir að hafa tapað sjö heimaleikjum í röð fyrir FH kom að því að KR ynni. Það gerðist í kvöld er KR lagði FH, 2-0, og náði fyrir vikið níu stiga forskoti á Hafnfirðinga. Mikið jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik og bæði lið fóru sér í engu óðfluga. FH-ingar fengu þó færin og Hannes í marki KR varð að bjarga í þrígang. Sóknarleikur KR var slakur og þeir komu ekki einu einasta skoti á markið í fyrri hálfleik. Markalaust í hálfleik. FH-ingar fengu víti á 58. mínútu. Það tók Matthías Vilhjálmsson en hann Hannes Þór Halldórsson varði glæsilega en hann átti stórleik í marki KR. Skömmu síðar eftir vítið fór Guðjón Baldvinsson af velli. Kjartan Henry fór í framlínuna og Gunnar Örn á kantinn. Við það breyttist allt hjá KR. Liðið fór að spila blússandi fínan sóknarleik allt í einu. Úr einni fínni sókn náði Viktor Bjarki síðan að skora. Algjör viðsnúningur á leiknum. KR-ingar voru í kjölfarið líklegri til þess að bæta við en FH að jafna. FH-ingar virtust mjög slegnir við markið. Skömmu fyrir leikslok kórónaði Guðmundur Reynir Gunnarsson frábæran leik er hann lagði upp mark fyrir Baldur. Frábær sprettur upp vænginn, sending fyrir og Baldur gat ekki annað en skorað. Magnaður sigur hjá KR og liðið sendi út sterk skilaboð með sigrinum í kvöld. KR er sterkasta liðið í Pepsi-deildinni í dag. Hannes Þór var stórkostlegur í marki KR. Varði dauðafæri FH-inga örugglega, varði víti og var ótrúlega yfirvegaður í öllum sínum aðgerðum. Einn vanmetnasti markvörður landsins sem er búinn að vera afar sterkur í upphafi móts. Guðmundur Reynir var einnig magnaður og svo var Kjartan Henry magnaður eftir að hann komst í fremstu víglínu og var duglegur að ógna fram að því. Það er áhyggjuefni fyrir Heimi Guðjónsson hvernig hans menn lögðu niður vopnin eftir að hafa lent undir. Það fór allur vindur úr FH-liðinu sem hafði verið að spila vel fyrsta klukkutímann. KR-FH 2-01-0 Viktor Bjarki Arnarsson (70.) 2-0 Baldur Sigurðsson (88.) Áhorfendur: 2.499 Dómari: Þóroddur Hjaltalín Jr. 7Tölfræðin: Skot (á mark): 15-13 (5-7) Varin skot: Hannes 7 – Gunnleifur 3 Horn: 3-3 Aukaspyrnur fengnar: 15-13 Rangstöður: 2-3KR (4-3-3)Hannes Þór Halldórsson 9 – Maður leiksins Guðmundur Reynir Gunnarsson 8 Grétar Sigfinnur Sigurðarson 7 Skúli Jón Friðgeirsson 6 Dofri Snorrason 3 (46., Magnús Már Lúðvíksson 6) Baldur Sigurðsson 7 Bjarni Guðjónsson 6 Viktor Bjarki Arnarsson 7 (79., Ásgeir Örn Ólafsson -) Óskar Örn Hauksson 6 Kjartan Henry Finnbogason 8 Guðjón Baldvinsson 3 (61., Gunnar Örn Jónsson 7)FH (4-3-3) Gunnleifur Gunnleifsson 5 Viktor Örn Guðmundsson 6 Tommy Nielsen 5 Pétur Viðarsson 7 Guðmundur Sævarsson 6 Björn Daníel Sverrisson 5 Hólmar Örn Rúnarsson 6 (75., Ásgeir Gunnar Ásgeirsson -) Matthías Vilhjálmsson 5 Atli Viðar Björnsson 3 (86., Einar Karl Ingvarsson -) Atli Guðnason 6 Hannes Þorsteinn Sigurðsson 5
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Sjá meira