Segir skatta gott tæki til að vinna gegn offitu Þorbjörn Þórðarson skrifar 24. október 2011 19:45 Landlæknir telur að skoða þurfi breytingar á skattkerfinu til að hafa áhrif á neyslumynstur þjóðarinnar svo hægt sé að sporna við offituvandanum. Hann segir að líklega geri margir Íslendingar sér enga grein fyrir hvað þeir eru feitir. Íslendingar eru næstfeitasta þjóð á Vesturlöndum, samkvæmt niðurstöðum óbirtrar skýrslu Boston Consulting Group, eins og við greindum frá í fréttum okkar í gær. Geir Gunnlaugsson, landlæknir, segir að þetta sé mikið áhyggjuefni en það er langt síðan stjórnvöld réðust í átak til að stuðla að bættri lýðheilsu og vekja athygli á offituvandanum. Geir segir að alltaf megi hins vegar gera betur og að með laga- og reglugerðarbreytingum sé hægt að breyta neyslumynstrinu, t.d með því að lækka skatt og gjöld á holl matvæli. „Til að reyna að hjálpa fólki svo hið heilnæma val á matvælum verði hið auðvelda val," segir Geir. Hann segir hugsanlegt að margir Íslendingar séu ef til vill alltof feitir án þess að átta sig á því. „Við höfum séð þróunina síðustu áratugi. Hvernig börn hafa í mjög vaxandi mæli orðið of þung, frá því að vera ósköp eðlileg í kringum árið 1940, yfir í það að 15-20 prósent þeirra voru orðin of feit. Það (holdafar á barnsaldri innsk.blm) leggur grunn að líkamsbyggingu fullorðinsáranna," segir Geir. Getum við nýtt skattkerfið með einhverjum hætti, t.d upptöku skatta á sykruð matvæli og óhollan mat eins og skyndibita? „Það eru margar rannsóknir sem sýna að beiting skattkerfisins á þann hátt, t.d með upptöku sykurskatts, (virki) til að stýra vali neytenda. Það er vissulega aðgerð sem stjórnvöld þurfa að skoða," segir Geir. thorbjorn@stod2.is Tengdar fréttir Óléttar konur allt að 180 kíló Íslendingar eru orðnir næst feitasta þjóð á Vesturlöndum á eftir Bandaríkjamönnum. Þetta birtist meðal annars í ofþyngd óléttra kvenna en dæmi eru um að konur sem komnar eru á steypirinn vegi allt að 180 kíló. 23. október 2011 18:30 Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Inga mundaði skófluna við Sóltún Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Innlent Fleiri fréttir Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Sjá meira
Landlæknir telur að skoða þurfi breytingar á skattkerfinu til að hafa áhrif á neyslumynstur þjóðarinnar svo hægt sé að sporna við offituvandanum. Hann segir að líklega geri margir Íslendingar sér enga grein fyrir hvað þeir eru feitir. Íslendingar eru næstfeitasta þjóð á Vesturlöndum, samkvæmt niðurstöðum óbirtrar skýrslu Boston Consulting Group, eins og við greindum frá í fréttum okkar í gær. Geir Gunnlaugsson, landlæknir, segir að þetta sé mikið áhyggjuefni en það er langt síðan stjórnvöld réðust í átak til að stuðla að bættri lýðheilsu og vekja athygli á offituvandanum. Geir segir að alltaf megi hins vegar gera betur og að með laga- og reglugerðarbreytingum sé hægt að breyta neyslumynstrinu, t.d með því að lækka skatt og gjöld á holl matvæli. „Til að reyna að hjálpa fólki svo hið heilnæma val á matvælum verði hið auðvelda val," segir Geir. Hann segir hugsanlegt að margir Íslendingar séu ef til vill alltof feitir án þess að átta sig á því. „Við höfum séð þróunina síðustu áratugi. Hvernig börn hafa í mjög vaxandi mæli orðið of þung, frá því að vera ósköp eðlileg í kringum árið 1940, yfir í það að 15-20 prósent þeirra voru orðin of feit. Það (holdafar á barnsaldri innsk.blm) leggur grunn að líkamsbyggingu fullorðinsáranna," segir Geir. Getum við nýtt skattkerfið með einhverjum hætti, t.d upptöku skatta á sykruð matvæli og óhollan mat eins og skyndibita? „Það eru margar rannsóknir sem sýna að beiting skattkerfisins á þann hátt, t.d með upptöku sykurskatts, (virki) til að stýra vali neytenda. Það er vissulega aðgerð sem stjórnvöld þurfa að skoða," segir Geir. thorbjorn@stod2.is
Tengdar fréttir Óléttar konur allt að 180 kíló Íslendingar eru orðnir næst feitasta þjóð á Vesturlöndum á eftir Bandaríkjamönnum. Þetta birtist meðal annars í ofþyngd óléttra kvenna en dæmi eru um að konur sem komnar eru á steypirinn vegi allt að 180 kíló. 23. október 2011 18:30 Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Inga mundaði skófluna við Sóltún Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Innlent Fleiri fréttir Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Sjá meira
Óléttar konur allt að 180 kíló Íslendingar eru orðnir næst feitasta þjóð á Vesturlöndum á eftir Bandaríkjamönnum. Þetta birtist meðal annars í ofþyngd óléttra kvenna en dæmi eru um að konur sem komnar eru á steypirinn vegi allt að 180 kíló. 23. október 2011 18:30