Kjaraviðræðum slitið 15. apríl 2011 23:30 Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ. Mynd/GVA Slitnað hefur upp úr kjaraviðræðum aðila vinnumarkaðarins og yfirgáfu fulltrúar verkalýðshreyfingarinnar karphúsið á tólfta tímanum í kvöld. Samtök atvinnulífisins skilyrti gerð skammtímasamnings sem lá á borðinu í kvöld því að verkalýðshreyfingin færi með samtökunum í stríð við ríkisstjórnina, líkt og það er orðað í yfirlýsingu frá Alþýðusambandinu. „Það átti að gerast með sameiginlegri yfirlýsingu um að ríkisstjórnin bæri ábyrgð á því að þriggja ára samningur náðist ekki fyrr í dag. ASÍ og aðildarsamtök þess eru ekki tilbúin til þess enda ríkisstjórnina komið verulega til móts við kröfur verkalýðshreyfingarinnar á allra síðustu dögum.“ Þá segir í yfirlýsingu Alþýðusambandsins.: „Auk þess lætur ASÍ ekki stilla sér upp við vegg. Alþýðusambandið og aðildarsamtök þess eru fullfær um að velja sér sína andstæðinga sjálft. Þá hefur það aldrei staðið til af hálfu ASÍ að ganga til liðs við SA í sjávarútvegsmálunum. Þessi deila um gerð kjarasamninganna snýst ekki lengur um kjör launafólks heldur pólitík.“ Tengdar fréttir Allt í hnút í Karphúsinu "Þetta er mjög þungt. Ég er ekki bjartsýnn á framhaldið,“ segir Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtakta atvinnulífsins. Enn hefur ekki náðst saman í kjaraviðræðum aðila vinnumarkaðarins en fundahöld hafa staðið í Karphúsinu í allan dag og allt kvöld. Búist er við að fundað verði fram á nótt. "Það er engin niðurstaða í sjónmáli,“ segir Vilhjálmur. 15. apríl 2011 22:20 Úthlutun aflaheimilda breytt í nýtingarheimildir Ríkisstjórnin mun leggja fram frumvarp um breytingar á lögum um stjórn fiskveiða fljótlega í næsta mánuði. Frumvarpið felur í sér að úthlutun á aflaheimildum verði breytt í nýtingarheimildir samkvæmt samningum til afmarkaðs tíma. Samtök atvinnulífsins harma að ríkisstjórnin skuli ekki hafa nýtt það sem samtökin kalla einstakt tækifæri til að ná nauðsynlegri sátt um málefni sjávarútvegsins. Samtök atvinnulífsins hafa lagt fram tillögur um breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu sem fela í sér útfærslu á samningaleið í sjávarútvegi, að því er fram kemur á vef samtakanna. 15. apríl 2011 20:03 Úrslitastundin í dag Gengið verður frá kjarasamningum Alþýðusambandsins (ASÍ) og Samtaka atvinnulífsins (SA) í dag. Hvort samningarnir verða til nokkurra vikna eða þriggja ára ræðst af því hvort samkomulag næst í dag við ríkisstjórnina um sjávarútvegsmál, samgönguframkvæmdir og fleiri mál, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. 15. apríl 2011 08:00 Samið til tveggja mánaða Kjaraviðræðum mun að öllum líkindum ljúka í kvöld. Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir hugmyndir um þriggja ára samning út af borðinu. Samningurinn sem nú er rætt um í Karphúsinu mun gilda í tvo mánuði fyrst um sinn með möguleika á framlenginu. 15. apríl 2011 18:45 Ætla sér að ganga frá nýjum samningum í dag Samningamenn Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins halda fast við að ganga frá nýjum kjarasamningum klukkan korter yfir fimm í dag, þótt enn sé óljóst hvort samið verður til skamms tíma eða þriggja ára. 15. apríl 2011 12:37 Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Fleiri fréttir Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Sjá meira
Slitnað hefur upp úr kjaraviðræðum aðila vinnumarkaðarins og yfirgáfu fulltrúar verkalýðshreyfingarinnar karphúsið á tólfta tímanum í kvöld. Samtök atvinnulífisins skilyrti gerð skammtímasamnings sem lá á borðinu í kvöld því að verkalýðshreyfingin færi með samtökunum í stríð við ríkisstjórnina, líkt og það er orðað í yfirlýsingu frá Alþýðusambandinu. „Það átti að gerast með sameiginlegri yfirlýsingu um að ríkisstjórnin bæri ábyrgð á því að þriggja ára samningur náðist ekki fyrr í dag. ASÍ og aðildarsamtök þess eru ekki tilbúin til þess enda ríkisstjórnina komið verulega til móts við kröfur verkalýðshreyfingarinnar á allra síðustu dögum.“ Þá segir í yfirlýsingu Alþýðusambandsins.: „Auk þess lætur ASÍ ekki stilla sér upp við vegg. Alþýðusambandið og aðildarsamtök þess eru fullfær um að velja sér sína andstæðinga sjálft. Þá hefur það aldrei staðið til af hálfu ASÍ að ganga til liðs við SA í sjávarútvegsmálunum. Þessi deila um gerð kjarasamninganna snýst ekki lengur um kjör launafólks heldur pólitík.“
Tengdar fréttir Allt í hnút í Karphúsinu "Þetta er mjög þungt. Ég er ekki bjartsýnn á framhaldið,“ segir Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtakta atvinnulífsins. Enn hefur ekki náðst saman í kjaraviðræðum aðila vinnumarkaðarins en fundahöld hafa staðið í Karphúsinu í allan dag og allt kvöld. Búist er við að fundað verði fram á nótt. "Það er engin niðurstaða í sjónmáli,“ segir Vilhjálmur. 15. apríl 2011 22:20 Úthlutun aflaheimilda breytt í nýtingarheimildir Ríkisstjórnin mun leggja fram frumvarp um breytingar á lögum um stjórn fiskveiða fljótlega í næsta mánuði. Frumvarpið felur í sér að úthlutun á aflaheimildum verði breytt í nýtingarheimildir samkvæmt samningum til afmarkaðs tíma. Samtök atvinnulífsins harma að ríkisstjórnin skuli ekki hafa nýtt það sem samtökin kalla einstakt tækifæri til að ná nauðsynlegri sátt um málefni sjávarútvegsins. Samtök atvinnulífsins hafa lagt fram tillögur um breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu sem fela í sér útfærslu á samningaleið í sjávarútvegi, að því er fram kemur á vef samtakanna. 15. apríl 2011 20:03 Úrslitastundin í dag Gengið verður frá kjarasamningum Alþýðusambandsins (ASÍ) og Samtaka atvinnulífsins (SA) í dag. Hvort samningarnir verða til nokkurra vikna eða þriggja ára ræðst af því hvort samkomulag næst í dag við ríkisstjórnina um sjávarútvegsmál, samgönguframkvæmdir og fleiri mál, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. 15. apríl 2011 08:00 Samið til tveggja mánaða Kjaraviðræðum mun að öllum líkindum ljúka í kvöld. Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir hugmyndir um þriggja ára samning út af borðinu. Samningurinn sem nú er rætt um í Karphúsinu mun gilda í tvo mánuði fyrst um sinn með möguleika á framlenginu. 15. apríl 2011 18:45 Ætla sér að ganga frá nýjum samningum í dag Samningamenn Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins halda fast við að ganga frá nýjum kjarasamningum klukkan korter yfir fimm í dag, þótt enn sé óljóst hvort samið verður til skamms tíma eða þriggja ára. 15. apríl 2011 12:37 Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Fleiri fréttir Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Sjá meira
Allt í hnút í Karphúsinu "Þetta er mjög þungt. Ég er ekki bjartsýnn á framhaldið,“ segir Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtakta atvinnulífsins. Enn hefur ekki náðst saman í kjaraviðræðum aðila vinnumarkaðarins en fundahöld hafa staðið í Karphúsinu í allan dag og allt kvöld. Búist er við að fundað verði fram á nótt. "Það er engin niðurstaða í sjónmáli,“ segir Vilhjálmur. 15. apríl 2011 22:20
Úthlutun aflaheimilda breytt í nýtingarheimildir Ríkisstjórnin mun leggja fram frumvarp um breytingar á lögum um stjórn fiskveiða fljótlega í næsta mánuði. Frumvarpið felur í sér að úthlutun á aflaheimildum verði breytt í nýtingarheimildir samkvæmt samningum til afmarkaðs tíma. Samtök atvinnulífsins harma að ríkisstjórnin skuli ekki hafa nýtt það sem samtökin kalla einstakt tækifæri til að ná nauðsynlegri sátt um málefni sjávarútvegsins. Samtök atvinnulífsins hafa lagt fram tillögur um breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu sem fela í sér útfærslu á samningaleið í sjávarútvegi, að því er fram kemur á vef samtakanna. 15. apríl 2011 20:03
Úrslitastundin í dag Gengið verður frá kjarasamningum Alþýðusambandsins (ASÍ) og Samtaka atvinnulífsins (SA) í dag. Hvort samningarnir verða til nokkurra vikna eða þriggja ára ræðst af því hvort samkomulag næst í dag við ríkisstjórnina um sjávarútvegsmál, samgönguframkvæmdir og fleiri mál, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. 15. apríl 2011 08:00
Samið til tveggja mánaða Kjaraviðræðum mun að öllum líkindum ljúka í kvöld. Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir hugmyndir um þriggja ára samning út af borðinu. Samningurinn sem nú er rætt um í Karphúsinu mun gilda í tvo mánuði fyrst um sinn með möguleika á framlenginu. 15. apríl 2011 18:45
Ætla sér að ganga frá nýjum samningum í dag Samningamenn Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins halda fast við að ganga frá nýjum kjarasamningum klukkan korter yfir fimm í dag, þótt enn sé óljóst hvort samið verður til skamms tíma eða þriggja ára. 15. apríl 2011 12:37