Allt í hnút í Karphúsinu 15. apríl 2011 22:20 "Það er engin niðurstaða í sjónmáli,“ segir framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Mynd/Vilhelm „Þetta er mjög þungt. Ég er ekki bjartsýnn á framhaldið," segir Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Enn hefur ekki náðst saman í kjaraviðræðum aðila vinnumarkaðarins en fundahöld hafa staðið í Karphúsinu í allan dag. Búist er við að fundað verði fram á nótt. „Það er engin niðurstaða í sjónmáli," segir Vilhjálmur. Unnið er að gerð skammtímasamnings eftir að hugmyndir um þriggja ára samning voru slegnar út af borðinu. Guðmundur Gunnarsson, formaður Rafiðnarsambandsins, sagði á bloggsíðu sinni í kvöld að Samtök atvinnulífsins hefðu slitið viðræðunum um langtíma samning á þeim forsendum að ekki hefði náðst samstaða um sjávarútvegsmál. Heimildir fréttastofu herma að Samtök atvinnulífsins leggi sem fyrr áherslu á að ná niðurstöðu í sjávarútvegsmálinn áður en samkomulag verður undirritað og það þrátt fyrir að um skammatímasamning sé að ræða. Forsvarsmenn samtakanna vilja að samningsaðilar komi sér saman um harðorða yfirlýsingu um starfsaðferðir ríkisstjórnarinnar en á það hafa forystumenn ASÍ ekki viljað fallast. Tengdar fréttir Úthlutun aflaheimilda breytt í nýtingarheimildir Ríkisstjórnin mun leggja fram frumvarp um breytingar á lögum um stjórn fiskveiða fljótlega í næsta mánuði. Frumvarpið felur í sér að úthlutun á aflaheimildum verði breytt í nýtingarheimildir samkvæmt samningum til afmarkaðs tíma. Samtök atvinnulífsins harma að ríkisstjórnin skuli ekki hafa nýtt það sem samtökin kalla einstakt tækifæri til að ná nauðsynlegri sátt um málefni sjávarútvegsins. Samtök atvinnulífsins hafa lagt fram tillögur um breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu sem fela í sér útfærslu á samningaleið í sjávarútvegi, að því er fram kemur á vef samtakanna. 15. apríl 2011 20:03 Úrslitastundin í dag Gengið verður frá kjarasamningum Alþýðusambandsins (ASÍ) og Samtaka atvinnulífsins (SA) í dag. Hvort samningarnir verða til nokkurra vikna eða þriggja ára ræðst af því hvort samkomulag næst í dag við ríkisstjórnina um sjávarútvegsmál, samgönguframkvæmdir og fleiri mál, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. 15. apríl 2011 08:00 Samið til tveggja mánaða Kjaraviðræðum mun að öllum líkindum ljúka í kvöld. Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir hugmyndir um þriggja ára samning út af borðinu. Samningurinn sem nú er rætt um í Karphúsinu mun gilda í tvo mánuði fyrst um sinn með möguleika á framlenginu. 15. apríl 2011 18:45 Ætla sér að ganga frá nýjum samningum í dag Samningamenn Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins halda fast við að ganga frá nýjum kjarasamningum klukkan korter yfir fimm í dag, þótt enn sé óljóst hvort samið verður til skamms tíma eða þriggja ára. 15. apríl 2011 12:37 Mest lesið Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Innlent Fleiri fréttir Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Sjá meira
„Þetta er mjög þungt. Ég er ekki bjartsýnn á framhaldið," segir Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Enn hefur ekki náðst saman í kjaraviðræðum aðila vinnumarkaðarins en fundahöld hafa staðið í Karphúsinu í allan dag. Búist er við að fundað verði fram á nótt. „Það er engin niðurstaða í sjónmáli," segir Vilhjálmur. Unnið er að gerð skammtímasamnings eftir að hugmyndir um þriggja ára samning voru slegnar út af borðinu. Guðmundur Gunnarsson, formaður Rafiðnarsambandsins, sagði á bloggsíðu sinni í kvöld að Samtök atvinnulífsins hefðu slitið viðræðunum um langtíma samning á þeim forsendum að ekki hefði náðst samstaða um sjávarútvegsmál. Heimildir fréttastofu herma að Samtök atvinnulífsins leggi sem fyrr áherslu á að ná niðurstöðu í sjávarútvegsmálinn áður en samkomulag verður undirritað og það þrátt fyrir að um skammatímasamning sé að ræða. Forsvarsmenn samtakanna vilja að samningsaðilar komi sér saman um harðorða yfirlýsingu um starfsaðferðir ríkisstjórnarinnar en á það hafa forystumenn ASÍ ekki viljað fallast.
Tengdar fréttir Úthlutun aflaheimilda breytt í nýtingarheimildir Ríkisstjórnin mun leggja fram frumvarp um breytingar á lögum um stjórn fiskveiða fljótlega í næsta mánuði. Frumvarpið felur í sér að úthlutun á aflaheimildum verði breytt í nýtingarheimildir samkvæmt samningum til afmarkaðs tíma. Samtök atvinnulífsins harma að ríkisstjórnin skuli ekki hafa nýtt það sem samtökin kalla einstakt tækifæri til að ná nauðsynlegri sátt um málefni sjávarútvegsins. Samtök atvinnulífsins hafa lagt fram tillögur um breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu sem fela í sér útfærslu á samningaleið í sjávarútvegi, að því er fram kemur á vef samtakanna. 15. apríl 2011 20:03 Úrslitastundin í dag Gengið verður frá kjarasamningum Alþýðusambandsins (ASÍ) og Samtaka atvinnulífsins (SA) í dag. Hvort samningarnir verða til nokkurra vikna eða þriggja ára ræðst af því hvort samkomulag næst í dag við ríkisstjórnina um sjávarútvegsmál, samgönguframkvæmdir og fleiri mál, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. 15. apríl 2011 08:00 Samið til tveggja mánaða Kjaraviðræðum mun að öllum líkindum ljúka í kvöld. Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir hugmyndir um þriggja ára samning út af borðinu. Samningurinn sem nú er rætt um í Karphúsinu mun gilda í tvo mánuði fyrst um sinn með möguleika á framlenginu. 15. apríl 2011 18:45 Ætla sér að ganga frá nýjum samningum í dag Samningamenn Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins halda fast við að ganga frá nýjum kjarasamningum klukkan korter yfir fimm í dag, þótt enn sé óljóst hvort samið verður til skamms tíma eða þriggja ára. 15. apríl 2011 12:37 Mest lesið Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Innlent Fleiri fréttir Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Sjá meira
Úthlutun aflaheimilda breytt í nýtingarheimildir Ríkisstjórnin mun leggja fram frumvarp um breytingar á lögum um stjórn fiskveiða fljótlega í næsta mánuði. Frumvarpið felur í sér að úthlutun á aflaheimildum verði breytt í nýtingarheimildir samkvæmt samningum til afmarkaðs tíma. Samtök atvinnulífsins harma að ríkisstjórnin skuli ekki hafa nýtt það sem samtökin kalla einstakt tækifæri til að ná nauðsynlegri sátt um málefni sjávarútvegsins. Samtök atvinnulífsins hafa lagt fram tillögur um breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu sem fela í sér útfærslu á samningaleið í sjávarútvegi, að því er fram kemur á vef samtakanna. 15. apríl 2011 20:03
Úrslitastundin í dag Gengið verður frá kjarasamningum Alþýðusambandsins (ASÍ) og Samtaka atvinnulífsins (SA) í dag. Hvort samningarnir verða til nokkurra vikna eða þriggja ára ræðst af því hvort samkomulag næst í dag við ríkisstjórnina um sjávarútvegsmál, samgönguframkvæmdir og fleiri mál, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. 15. apríl 2011 08:00
Samið til tveggja mánaða Kjaraviðræðum mun að öllum líkindum ljúka í kvöld. Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir hugmyndir um þriggja ára samning út af borðinu. Samningurinn sem nú er rætt um í Karphúsinu mun gilda í tvo mánuði fyrst um sinn með möguleika á framlenginu. 15. apríl 2011 18:45
Ætla sér að ganga frá nýjum samningum í dag Samningamenn Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins halda fast við að ganga frá nýjum kjarasamningum klukkan korter yfir fimm í dag, þótt enn sé óljóst hvort samið verður til skamms tíma eða þriggja ára. 15. apríl 2011 12:37